Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Brace Your Heart

Amanda Kernell

Maidi (19) er hreindýrahirðir og er háð leiðtoganum Heikka (30) sem er hrifin af henni. Þegar Maidi verður ástfangin af frænda Heikka leggur Heikka bölvun á Maidi sem lætur hendur hennar skjálfa svo illa að hún getur ekki lengur sinnt hreindýrunum - og glatar sinni nýfundnu ást.

Nafn myndar: Brace Your Heart

Leikstjóri: Amanda Kernell
Handritshöfundur: Amanda Kernell
Framleiðandi: Eva Åkergren
Meðframleiðandi: Heather Millard, Per-Josef Idivuoma & Lisa-Marie Kristensen, Kalin Kalinov, Matilda Appelin
Stjórn kvikmyndatöku: Sophia Olsson
Klipping: Linda Mann and Irma Bergdahl
Tónlist: Rebekka Karijord
Aðalhlutverk: Elli Sara Valkeapää
Hljóðhönnun: Brian Dyrby and Kristoffer Salting
Búningahöfundur: Sandra Woltersdorf and Sara Svonni
Leikmynd: Sabine Hviid

Framleiðslufyrirtæki: Nordisk Film
Meðframleiðslufyrirtæki: Nordisk Film Production, Compass Films, Forest People, Invictus
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Trust Nordisk
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Bíó Paradís, Trust Nordisk
Vefsíða: TBC.

Áætluð lengd: 110'
Upptökutækni: Digital, Colour, Cinemascope
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: TBC.
Framleiðslulönd: Svíþjóð, Ísland, Búlgaría, Noregur, Sapmi

KMÍ styrkir:

Framleiðslustyrkur 2025 kr. 9.000.000