Brace Your Heart
Amanda Kernell
Maidi (19) er hreindýrahirðir og er háð leiðtoganum Heikka (30) sem er hrifin af henni. Þegar Maidi verður ástfangin af frænda Heikka leggur Heikka bölvun á Maidi sem lætur hendur hennar skjálfa svo illa að hún getur ekki lengur sinnt hreindýrunum - og glatar sinni nýfundnu ást.
Nafn myndar: Brace Your Heart
Leikstjóri: Amanda Kernell
Handritshöfundur: Amanda Kernell
Framleiðandi: Eva Åkergren
Meðframleiðandi: Heather Millard, Per-Josef Idivuoma & Lisa-Marie Kristensen, Kalin Kalinov, Matilda Appelin
Stjórn kvikmyndatöku: Sophia Olsson
Klipping: Linda Mann and Irma Bergdahl
Tónlist: Rebekka Karijord
Aðalhlutverk: Elli Sara Valkeapää
Hljóðhönnun: Brian Dyrby and Kristoffer Salting
Búningahöfundur: Sandra Woltersdorf and Sara Svonni
Leikmynd: Sabine Hviid
Framleiðslufyrirtæki: Nordisk Film
Meðframleiðslufyrirtæki: Nordisk Film Production, Compass Films, Forest People, Invictus
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Trust Nordisk
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Bíó Paradís, Trust Nordisk
Vefsíða: TBC.
Áætluð lengd: 110'
Upptökutækni: Digital, Colour, Cinemascope
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: TBC.
Framleiðslulönd: Svíþjóð, Ísland, Búlgaría, Noregur, Sapmi
KMÍ styrkir:
Framleiðslustyrkur 2025 kr. 9.000.000