Verk í vinnslu

Stuttmyndir

Jólaskórinn

Gunnar Karlsson

Ungt barn upplifir í fyrsta sinn gleðina af því að fá í skóinn, á meðan Jólasveinninn lendir í einni erfiðustu gjafaferð starfsferils síns.

Lesa meira

Sætur

Anna Karín Lárusdóttir

Dag einn þegar Breki (11) er einn heima, stelst hann í föt og makeup stóru systur sinnar og skilur herbergið eftir í rúst. Þegar fjölskyldan kemur óvænt heim, tekur við atburðarás sem leiðir til löngu tímabærs uppgjörs milli systkinana. 

Lesa meira