Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Zoo-I-Side
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Í óræðri framtíð þar sem lægri stéttir Vestrópíu þurfa að búa í neðanjarðarborgum, neyðist River, dauðvona kona á fertugsaldri, til að sækja þjónustu upp á yfirborðið hjá umdeildri stofnun sem sérhæfir sig í líknardrápi í hagnaðarskyni.
Lesa meira
Skiladagur
Margrét Seema Takyar
Þegar ung móðir mætir með dóttur sína á heilsugæsluna í þriggja mánaða ungbarnaskoðun fara hlutirnir ekki eins og hún hafði óskað sér.
Lesa meira
Hold it Together
Fan Sissoko
Í vikulegum ferðum sínum í sundlaugina upplifir Neema, ungur innflytjandi á Íslandi, röð óvæntra umbreytinga sem koma í veg fyrir tengsl hennar við fólk í kringum sig.
Lesa meira
Jólaskórinn
Gunnar Karlsson
Ungt barn upplifir í fyrsta sinn gleðina af því að fá í skóinn, á meðan Jólasveinninn lendir í einni erfiðustu gjafaferð starfsferils síns.
Lesa meira