Verk í vinnslu

Stuttmyndir

Sætur

Anna Karín Lárusdóttir

Dag einn þegar Breki (11) er einn heima, stelst hann í föt og makeup stóru systur sinnar og skilur herbergið eftir í rúst. Þegar fjölskyldan kemur óvænt heim, tekur við atburðarás sem leiðir til löngu tímabærs uppgjörs milli systkinana. 

Lesa meira

Blóm inn við beinið

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Kona fórnar kontrabassanum sínum í foss. Gjörningurinn verður upptaktur að nýju og mýkra lífi þar sem sannur sköpunarkraftur blæs ást og yl þar sem áður var hjákátlegt framabrölt.

Lesa meira

Zoo-I-Zide

Anna Sæunn Ólafsdóttir

Stuttmyndin Zoo-I-Zide er dystópísk framtíðarmynd sem gerist í Evrópu eftir að hnattræn hlýnun hefur valdið því að 30% af landi hefur sokkið í sæ og þar af leiðandi valdið margþættum vanda. Með stofnun sameinaðs ríkis, Westropiu og alræðisstefnu stjórnvalda hafa verið byggðar magnþrungnar neðanjarðarborgir. 

Lesa meira