Verk í vinnslu

Stuttmyndir

Þið kannist við...

Guðni Líndal Benediktsson

Íslensk fjölskylda kemst í hann krappann á aðfangadagskvöld þegar jólakötturinn sjálfur birtist, leitandi þeirra sem fengu enga mjúka pakka. 

Lesa meira

Hold it Together

Fan Sissoko

Í vikulegum ferðum sínum í sundlaugina upplifir Neema, ungur innflytjandi á Íslandi, röð óvæntra umbreytinga sem koma í veg fyrir tengsl hennar við fólk í kringum sig.

Lesa meira

Jólaskórinn

Gunnar Karlsson

Ungt barn upplifir í fyrsta sinn gleðina af því að fá í skóinn, á meðan Jólasveinninn lendir í einni erfiðustu gjafaferð starfsferils síns.

Lesa meira