Stuttmyndir

Zoo-I-Side
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Í óræðri framtíð þar sem lægri stéttir Vestrópíu þurfa að búa í neðanjarðarborgum, neyðist River, dauðvona kona á fertugsaldri, til að sækja þjónustu upp á yfirborðið hjá umdeildri stofnun sem sérhæfir sig í líknardrápi í hagnaðarskyni.
Lesa meira
Skiladagur
Margrét Seema Takyar
Þegar ung móðir mætir með dóttur sína á heilsugæsluna í þriggja mánaða ungbarnaskoðun fara hlutirnir ekki eins og hún hafði óskað sér.
Lesa meira
O
Rúnar Rúnarsson
Ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur.
Lesa meira
Jóhanna af Örk
Hlynur Pálmason
Saga af riddara byggðum frá grunni, festum við tréstöng, og sundur skotnum af örvum krakka. Við fylgjumst með ári í lífi ungra systkina í kringum upphaf, miðju og enda tilvistar skotmarksins sem þau nefndu Jöhönnu af Örk
Lesa meira
Þið kannist við...
Guðni Líndal Benediktsson
Íslensk fjölskylda kemst í hann krappann á aðfangadagskvöld þegar jólakötturinn sjálfur birtist, leitandi þeirra sem fengu enga mjúka pakka.
Lesa meira
Hold it Together
Fan Sissoko
Í vikulegum ferðum sínum í sundlaugina upplifir Neema, ungur innflytjandi á Íslandi, röð óvæntra umbreytinga sem koma í veg fyrir tengsl hennar við fólk í kringum sig.
Lesa meira
Jólaskórinn
Gunnar Karlsson
Ungt barn upplifir í fyrsta sinn gleðina af því að fá í skóinn, á meðan Jólasveinninn lendir í einni erfiðustu gjafaferð starfsferils síns.
Lesa meira