Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi

Hér fyrir neðan má finna áhorfstölur fyrir íslenskt efni sýnt í sjónvarpi eftir árum.


Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2021

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2021.

Birtist upphaflega á Klapptré  28. janúar 2022 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Um aðferðafræðina

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (spilari RÚV, tímaflakk, VOD ofl.) en einungis innan viku frá frumsýningu – áhorf eftir það er ekki talið.

Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.

Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta. Hugtakið meðaláhorf nær yfir þann fjölda sem horfði allan tímann. Einnig er mælt svokallað uppsafnað áhorf sem sýnir þann fjölda sem horfði eitthvað á viðkomandi dagskrárlið. Þær tölur eru yfirleitt töluvert hærri, en ekki birtar hér.

Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.

Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.

Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.

Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða. Athugið að engar stuttmyndir voru sýndar á sjónvarpsstöðvunum 2021.

Endursýningum á eldri verkum er sleppt. Hinsvegar skal nefnt að RÚV sýndi fjölda íslenskra bíómynda í tengslum við þáttaröðina Ísland: bíóland og var áhorf á þær gott. Mest áhorf fékk Stella í orlofi, eða um 20%.

Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.

Athugasemd frá ritstjóra Klapptrés varðandi verk sýnd á efnisveitum: 

Tvær þáttaraðir, Systrabönd og Stella Blómkvist 2 og tvær kvikmyndir, Birta og Þorpið í bakgarðinum, voru sýndar í efnisveitu (Sjónvarp Símans Premium). Áhorfsmælingar Gallup ná ekki til þessa efnis. Hinsvegar hefur Klapptré aflað upplýsinga frá Símanum um fjölda spilana á þessum verkum 2021. Alls fengu Systrabönd 389.220 spilanir. Stella Blómkvist 2 fékk 203.067 spilanir, Birta fékk 36.464 spilanir og Þorpið í bakgarðinum 5.182 spilanir.

Áhorfstölur fyrir þessi verk hér að neðan eru því nokkurs konar „lærð ágiskun“. Forsendurnar eru þessar: Spilanir deilt í fjölda þátta sinnum 2 áhorfendur pr. spilun. Þannig fást út áhorfendatölur. Hér er því um hreina ágiskun að ræða, en með þessum forsendum. Það skal undirstrikað að ágiskunin um áhorfstölur á þættina er alfarið Klapptrés. Einnig skal minnt á að sambærilegar spilunarupplýsingar vantar um önnur verk sem nefnd eru hér (sjá inngang) og því skal gera fyrirvara um samanburð á áhorfi.

Það skal undirstrikað að áhorfendatölur varðandi leikið sjónvarpsefni eru ekki sambærilegar. Ályktanir um hvaða verk hlaut mest áhorf eru því ekki reistar á sambærilegum gögnum.


Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2021

HEITISTÖÐFJÖLDI ÞÁTTAFJÖLDI SÝNINGAÁHORF%ÁHORFENDUR
Systrabönd***Sjónvarp Símans6á ekki viðEkki reiknað129.740
Verbúðin**RÚV1232,678.892
Ófærð 3*RÚV8231,175.262
Birta***Sjónvarp Símans1á ekki viðEkki reiknað72.928
Stella Blómkvist 2***Sjónvarp Símans6á ekki viðEkki reiknað67.689
Gullregn*RÚV3120,449.368
SóttkvíRÚV1119,948.158
Vegferð*Stöð 2624,811.616
Þorpið í bakgarðinum***Sjónvarp Símans1á ekki viðEkki reiknað10.364
Svörtu sandarStöð 22e/ve/ve/v
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, aðeins fyrsti þáttur (hinir sýndir 2022). | *** Spilanir eingöngu, meðaláhorf á þátt, sjá útreikninga ofar. | e/v: Ekki vitað.

Frá ritstjóra Klapptrés:

Athugið að skoða forsendur útreikninga hér að ofan. Samkvæmt þeim er alls ekki ljóst út frá gögnum hvaða verk naut mest áhorfs, enda forsendur mælinga mismunandi.

Þáttaröðin Katla

Þá skal nefnt að samkvæmt niðurstöðum könnunar Prósents, sem framkvæmd var dagana 24. júní til 30 júní, höfðu þá 36% Íslendinga (rúmlega 135 þúsund manns) horft á alla þættina af Kötlu á Netflix og 20% byrjað að horfa á þá. Þættirnir komu út á Netflix þann 17. júní. Skoða má könnunina hér.


Áhorf á bíómyndir 2021

HEITISTÖÐFJÖLDI ÞÁTTAFJÖLDI SÝNINGAÁHORF%ÁHORFENDUR
Hvítur, hvítur dagurRÚV1110,224.684
TryggðRÚV1110,224.684
Undir halastjörnuRÚV11921.780
BergmálRÚV118,420.328
VargurRÚV117,919.118

Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2021

HEITISTÖÐFJÖLDI ÞÁTTAFJÖLDI SÝNINGAÁHORF%ÁHORFENDUR
Grínari hringsviðsins**RÚV1433,380.586
Hringfarinn***RÚV2524,459.048
Lesblinda**RÚV1322,253.724
Daði og gagnamagnið***RÚV232253.240
Ljótu hálfvitarnir**RÚV1221,451.788
Hálfur álfur**RÚV1220,750.094
Leyndarmálið**RÚV1320,148.642
Húsmæðraskólinn**RÚV1219,346.706
Hamingjan býr í hæglætinu**RÚV1519,146.222
Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn**RÚV131945.980
Maður sviðs og söngvaRÚV1118,444.528
690 VopnafjörðurRÚV1116,439.688
Góði hirðirinnRÚV1115,838.236
Risinn rumskar: Bárðarbunga**RÚV1314,334.606
Alla baddarí Fransí biskvíRÚV1114,234.364
Aftur heim?RÚV1114,134.122
Ísland: bíóland***RÚV10313,833.396
Eldhugarnir**RÚV1213,532.670
Handritin - Veskú**RÚV1313,532.670
GósenlandiðRÚV1113,532.670
Trúbrot: Lifun**RÚV1213,432.428
Guðni á trukknumRÚV1112,830.976
A Song Called Hate (Lagið um hatrið)***RÚV3212,129.282
Guðríður hin víðförlaRÚV119,923.958
Nýjar hendur - innan seilingarRÚV119,522.990
Baráttan - 100 ára saga Stúdentaráðs***RÚV42716.940
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)


Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2020

Birtist upphaflega á Klapptré þann 22. janúar 2021 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2020.

Um aðferðafræðina

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.) en einungis innan viku frá frumsýningu – áhorf eftir það er ekki talið.

Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.

Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.

Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.

Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.

Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.

Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Varðandi þáttaraðirnar sem sýndar eru í Sjónvarpi Símans liggja áhorfstölur ekki fyrir.

Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.

Endursýningum á eldri verkum er sleppt.

Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2020

HEITISTÖÐFJÖLDI ÞÁTTAFJÖLDI SÝNINGAÁHORF%ÁHORFENDUR
Brot**RÚV724199.220
Ráðherrann*RÚV8131,776.714
Ísalög (Tunn is)*RÚV812048.400
Eurogarðurinn*Stöð 2827,417.908
Venjulegt fólkSjónvarp Símans6Ekki vitaðEkki vitaðEkki vitað
Jarðarförin mínSjónvarp Símans6Ekki vitaðEkki vitaðEkki vitað
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, sjö síðustu þættirnir (einn sýndur 2019).

Áhorf á bíómyndir 2020

HEITISTÖÐFJÖLDI ÞÁTTAFJÖLDI SÝNINGAÁHORF%ÁHORFENDUR
Amma HófíRÚV2131,576.230
Agnes JoyRÚV1120,950.578
HéraðiðRÚV1118,444.528
Ég man þigRÚV2117,843.076
SvanurinnRÚV1112,931.218
Síðasta veiðiferðinStöð 2117,518.150

Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2020

HEITISTÖÐFJÖLDI ÞÁTTAFJÖLDI SÝNINGAÁHORF%ÁHORFENDUR
Siglufjörður - saga bæjar***RÚV5226,263.404
Að sjá hið ósýnilega**RÚV1225,661.952
Háski - fjöllin rumska***RÚV4225,661.952
Ísaksskóli í 90 ár**RÚV1218,544.770
Hinn íslenzki þursaflokkur***RÚV2217,542.350
Í góðri trú - saga íslenskra mormóna í Utah***RÚV3217,141.382
Börn hafsins**RÚV1216,239.204
Strandir**RÚV1215,537.510
Rjómi**RÚV1214,936.058
Þegiðu og syntuRÚV1214,936.058
ÓmarRÚV1114,434.848
Þriðji póllinnRÚV1113,833.396
Fyrstu 100 árin eru verst**RÚV1213,532.670
Frá Heimaey á heimsendaRÚV119,823.716
Bráðum verður byltingRÚV119,723.474
Þvert á tímann**RÚV128,821.296
Goðsögnin FC KaraokeRÚV118,320.086
Litla Moskva**RÚV127,618.392
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)

Áhorf á stuttmyndir 2020

HEITISTÖÐFJÖLDI ÞÁTTAFJÖLDI SÝNINGAÁHORF%ÁHORFENDUR
MundaRÚV1214,334.606
FótsporRÚV11921.780
ÁrtúnRÚV117,117.182


Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2019

Birtist upphaflega á Klapptré þann 23. janúar 2020 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2019.

Um aðferðafræðina

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)

Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.

Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.

Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.

ATHUGIÐ: Í fyrsta sinn er er heildaráhorf og meðaláhorf á einstaka efnisliði tekið saman.

Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.

Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.

Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.

Endursýningum á eldri verkum er sleppt.

Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.

Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2019

HeitiStöðFjöldi þátta Fjöldi sýningaÁhorf Áhorfendur
Ófærð**RÚV8252.4%134.068
Brot***RÚV1239.2%94.864
Pabbahelgar*RÚV6231.7%76.714
Venjulegt fólkSjónvarps Símans6Ekki vitaðEkki vitaðEkki vitað
Meðaláhorf 103.062

* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum
** Meðaláhorf á þátt, átta síðustu þættirnir (tveir sýndir 2018)
*** Aðeins einn þáttur sýndur 2019

Áhorf á íslenskar bíómyndir 2019

Heiti StöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf Áhorfendur
SumarbörnRÚV1
124.9%60.258
Kona fer í stríðRÚV1124.7%59.774
Andið eðlilegaRÚV 1 116.1%38.962
Lof mér að fallaRÚV1111.3%27.346
ÞorstiStöð211 0.5%1.210
Heildaráhorf 187.550
Meðaláhorf 37.510

Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2019

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorfÁhorfendur
Ófærð - Á bak við tjöldinRÚV1132%77.440
Á æðruleysinu**RÚV
1228.9%69.938
Fólkið í dalnum**RÚV
1222.5%54.450
Hvað höfum við gert***RÚV
10218.7%45.254
Aldrei of seint**RÚV
1318.4%44.528
UseLess**RÚV
1218.4%44.528
Svona fólk***RÚV
5217.8%43.076
Fyrir alla muni***RÚV
6217.4%42.108
Hans Jónatan - maðurinn sem stal sjálfum sér**RÚV1317.1%41.382
Saga Mezzoforte**RÚV
2314.2%34.364
Njósnir, lygar og fjölskylduböndRÚV
1113.8%33.396
Hærra, hraðar, lengraRÚV
1112.5%30.250
Blindrahundur**RÚV
1211.6%28.072
Borða, rækta, elska**RÚV
1211.4%27.588
Af jörðu ertu kominnRÚV
1110%24.200
GarnRÚV
116.6%15.972
Skjól og skartRÚV115.3%12.826
Heildaráhorf

656.546
Meðaláhorf

41.000

**Samanlagt áhorf
***Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)

Áhorf á íslenskar suttmyndir 2019

Heiti StöðFjöldi þátta Fjöldi sýningaÁhorf Áhorfendur
UngarRÚV1 1 15.7% 37.994
FótsporRÚV1 1 10.5% 25.410
Tvíliðaleikur RÚV1 1 9.7% 23.474
Málarinn (En maler)RÚV1 1 7.8% 18.876
Heildaráhorf 105.754
Meðaláhorf 26.438


Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2018

Birtist upphaflega á Klapptré þann 8. febrúar 2019 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2018.

Um aðferðafræðina

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)

Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.

Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.

Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.

Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.

Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.

Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.

Endursýningum á eldri verkum er sleppt.

Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.

Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.

Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2018

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
Ófærð 2 **RÚV2151123,420
Flateyjargátan *RÚV4229.671,632
Mannasiðir *RÚV2125.160,742
Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll *RÚV6218.745,254
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, aðeins tveir fyrstu þættirnir

Áhorf á íslenskar bíómyndir 2018

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
Undir trénuRÚV113175,020
EiðurinnRÚV1128.669,212
Lói - þú flýgur aldrei einnRÚV1115.537,510
AlbatrossRÚV1112.430,008
Vetrarbræður (Vinterbrødre)RÚV11614,520
Fullir vasarStöð 2114.310,406

Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2018

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
Reynir sterki **RÚV1234.583,490
Maður sviðs og söngva ***RÚV2231.576,230
Lof mér að lifa **RÚV2128.969,938
Varnarliðið ***RÚV4222.754,934
15 ár á Íslandi **RÚV1221.151,062
Fullveldisöldin ***RÚV10120.850,336
Jól í lífi þjóðar **RÚV1219.246,464
Kaupmannahöfn - Höfuðborg Íslands ***RÚV5218.945,738
Undir yfirborðinu **RÚV1215.437,268
Eigi skal höggvaRÚV1113.231,944
BaskavíginRÚV1112.329,766
Island Songs **RÚV127.317,666
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)

Áhorf á íslenskar stuttmyndir 2018

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
Myndin af mérRÚV119.522,990
ÁrtúnRÚV118.721,054


Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2017

Birtist upphaflega á Klapptré þann 16. janúar 2018 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2017.

Um aðferðafræðina

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)

Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.

Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.

Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.

Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.

Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.

Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.

Endursýningum á eldri verkum er sleppt.

Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.

Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.

Athugasemd varðandi Stellu Blómkvist:

Þessi þáttaröð sem frumsýnd var í haust, er sú fyrsta á íslandi sem frumsýnd er í streymiþjónustu eingöngu (Sjónvarp Símans Premium). Áhorfsmælingar Gallup ná því ekki til þáttanna. Hinsvegar hefur Síminn gefið það út að spilanir á þáttunum hafi verið alls 230 þúsund 2017. Engin leið er að staðfesta það af óháðum aðila, en bent skal á að Síminn, sem skráð félag í Kauphöll Íslands, er skylt að gefa út réttar upplýsingar.

Áhorfstölur fyrir Stellu Blómkvist hér að neðan eru því nokkurskonar “lærð ágiskun”. Forsendurnar eru þessar: 230 þúsund spilanir á sex þáttum gera 38,333 spilanir á þátt að meðaltali (ekki er vitað hvort þetta sé rétt tala á þátt). Jafnframt er gert ráð fyrir að 2 horfi að meðaltali á þátt (aftur, engin leið að vita með vissu). Þannig fást út prósentu- og áhorfendatölur. Hér er því um hreina ágiskun að ræða, en með þessum forsendum. Það skal undirstrikað að ágiskunin um áhorfstölur á þættina er alfarið Klapptrés.

Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2017

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
*Sjá útreikning niðurstöðu fyrir ofan | **Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)
FangarRÚV6252***125,840
Líf eftir dauðannRÚV2133.4***80,828
Stella BlómkvistSjónvarp Símans Premium6131.7*76,714
LoforðRÚV33-424.6***59,532
SteypustöðinStöð 212211.3***27,346
HulliRÚV828.5***20,570

Áhorf á íslenskar bíómyndir 2017

HeitiStöðHlutarFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
**Meðaláhorf á hluta
ReykjavíkRÚV2121.8**52,756
ÞrestirRÚV1121.752,514
HjartasteinnRÚV1118.845,496
Þetta reddastRÚV1112.229,524
FrostRÚV1110.926,378

Áhorf á heimildamyndir 2017

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)
Jökullinn logarRÚV1340.1**97,042
Ránsfengur (Ransacked)RÚV1227.1**65,582
Out of Thin Air (Sporlaust)RÚV1122.153,482
Spólað yfir hafiðRÚV2219.3**46,706
Heiti potturinnRÚV1318.6**45,012
Fjallabræður í EnglandiRÚV1116.840,656
Jóhanna: síðasta orustanRÚV2214.7**35,574
Ljúfi VatnsdalurRÚV1214.7**35,574
Keep FrozenRÚV1213.6**32,912
InnSæiRÚV1111.527,830
OpnunRÚV6211.3***27,346
Sýning sýninganna (The Show of Shows)RÚV114.611,132

Áhorf á stuttmyndir 2017

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
**Samanlagt áhorf.
Leitin að LivingstoneRÚV1127.165,582
KarlsefniRÚV1125.862,436
HjónabandssælaRÚV1225.8**62,436
Brynhildur og KjartanRÚV1125.762,194
RegnbogapartýRÚV1117.943,318
UngarRÚV111536,300
Góður staðurRÚV1110.324,926


Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2016

Birtist upphaflega á Klapptré þann 2. apríl 2017 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2016.

Um aðferðafræðina

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)

Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.

Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.

Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.

Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.

Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.

Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Engar stuttmyndir voru frumsýndar í sjónvarpi 2016.

Endursýningum á eldri verkum hefur verið sleppt að þessu sinni.

Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.

Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2016

HeitiStöð Fjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf% Áhorfendur
ÓfærðRÚV 92.mar66***133.100
LigegladRÚV 6234,2***82.764
BúiRÚV 1120,850.336
BorgarstjórinnStöð 2 92.mar12,6***30.492
Þær tværStöð 2 91.feb4,2***10.164
***Meðaláhorf á þátt.| Athugið að í tilfelli Ófærðar eru aðeins tíndir til þeir níu þættir sem sýndir voru á árinu 2016 (Fyrsti þáttur var sýndur undir lok árs 2015).


Áhorf á bíómyndir 2016

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
HrútarRÚV 1137,891,476
AfinnRÚV 1136,387,846
Fyrir framan annað fólkRÚV 1119,747,674
FúsiRÚV 1117,341,866
GrimmdStöð 2 1111,427,588


Áhorf á heimildamyndir 2016

HeitiStöð Fjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf% Áhorfendur
Popp- og rokksaga ÍslandsRÚV 72.jún31,9***77.198
Dagur í lífi þjóðarRÚV 1226,3**63.646
Stóra sviðiðRÚV 81.mar22,1***53.482
Humarsúpa innifalinRÚV 1221,7**52.514
SundiðRÚV 1220,8**50.336
SvartihnjúkurRÚV 1120,248.884
Íslenska krónanRÚV 1115,537.510
Þeir sem þoraRÚV 1111,628.072
Höfundur óþekkturRÚV 1210,8**26.136
Megas og GrímurRÚV 1110,625.652
Stansað, dansað og öskraðRÚV 1210,4**25.168
SvanfríðurRÚV 128,6**20.812
VikingoRÚV 118,620.812
Það er gott að vera hérRÚV 117,618.392
BiðinRÚV 11512.100

**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)


Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2015

Birtist upphaflega á Klapptré þann 5. apríl 2016 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Hér að neðan er að finna lista yfir áhorf á íslenskar leiknar kvikmyndir í fullri lengd, heimildamyndir, leikið sjónvarpsefni og stuttmyndir í sjónvarpi árið 2015.

Um aðferðafræðina

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)

Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.

Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.

Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.

Leiknar kvikmyndir í fullri lengd eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.

Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.

Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Í mörgum tilfellum er um endursýningar á verkum að ræða og á það sérstaklega við um eldri verk. Þau eru merkt sérstaklega með (e).

Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.

Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2015

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
ÓfærðRÚV1265,3***158.026
DrekasvæðiðRÚV6235***84.700
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunumRÚV3332,5***78.650
Klukkur um jólRÚV3315,8***38.236
Réttur IIIStöð 29215,6***37.752
BlóðbergStöð 21114,635.332
Hreinn Skjöldur (e)Stöð 27212,9***31.218
Brekkukotsannáll (e)RÚV2211,3***27.346
Þær tværStöð 2619,3***22.506
Ástríður II (e)Stöð 2616,8***16.660
Paradísarheimt (e)RÚV326,4***15.488
Stelpurnar (e)Stöð 21114,9***11.858

***Meðaláhorf á þátt.| (e) Endursýning. | Athugið að í tilfelli Ófærðar er aðeins um fyrsta þátt að ræða.

Áhorf á leiknar kvikmyndir í fullri lengd 2015

HeitiStöðFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
VonarstrætiRÚV229,6**71.632
Stella í orlofi (e)RÚV129,270.664
Hross í ossRÚV123,957.838
Jóhannes (e)RÚV118,143.802
Veggfóður (e)RÚV117,843.076
Okkar eigin Osló (e)RÚV115,637.752
Falskur fuglRÚV11536.300
Perlur og svín (e)RÚV114,334.606
Órói (e)RÚV113,131.702
Skrapp út (e)RÚV11331.460
Reykjavík-Rotterdam (e)RÚV112,931.218
Ungfrúin góða og húsið (e)RÚV112,931.218
Gauragangur (e)RÚV11229.040
Benjamín dúfa (e)RÚV111,928.798
Á annan veg (e)RÚV111,527.830
79 af stöðinni (e)RÚV110,926.378
Hrafninn flýgur (e)RÚV110,725.894
Karlakórinn Hekla (e)RÚV110,425.168
Skilaboð til Söndru (e)RÚV110,124.442
Rokland (e)RÚV19,222.264
Kristnihald undir jökli (e)RÚV28,8**21.296
Atómstöðin (e)RÚV18,520.570
Salka Valka (e)RÚV1819.360
Kaldaljós (e)RÚV17,818.876
Tár úr steini (e)RÚV17,317.666
Raquela drottning (The Amazing Truth About Queen Raquela) (e)RÚV15,513.310
Nói albínói (e)RÚV15,312.826
Ikingut (e)RÚV13,27.744
Africa United (e)Stöð 211,63.872
Svartur á leik (e)Stöð 211,12.662
Djúpið (e)Stöð 210,751.815
Bjarnfreðarson (e)Stöð 210,751.815

**Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.

Áhorf á heimildamyndir 2015

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
Popp- og rokksaga ÍslandsRÚV5329,3***70.906
SægreifinnRÚV1327,5**66.550
Ferðin heimRÚV1125,260.984
Stúlkurnar á KleppjárnsreykjumRÚV1121,952.998
BúðinRÚV1221,2**51.304
Fyrirheitna landið?RÚV1120,850.336
Álafoss - Ull og ævintýriRÚV1219,4**46.948
BúrfellRÚV1119,446.948
Konur rokkaRÚV1218,4**44.528
Öldin hennarRÚV52218***43.560
Höggið (e)Stöð 21417,5**42.350
JöklarinnRÚV1216,7**40.414
Kvikur sjórRÚV1115,236.784
Saga StuðmannaStöð 21313,9**33.638
SalómeRÚV1113,532.670
Brynhildur ÞorgeirsdóttirRÚV1213,2**31.944
Finnbogi PéturssonRÚV1110,926.378
Fiðruð fíkn (Feathered Cocaine) (e)RÚV116,215.004
Amma (e)RÚV113,27.744
Konsúll Thomsen keypti bíl (e)RÚV312,8*6.776
Hrafnhildur (e)RÚV112,35.566
Súðbyrðingur - saga báts (e)RÚV112,35.566
Hreint hjarta (e)RÚV111,84.356
Veturhús (e)Stöð 2111,63.872
Hvellur (e)RÚV110,92.178
Íslensk alþýða (e)RÚV110,61.452

*Meðaláhorf á þátt. | **Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)

Áhorf á stuttmyndir 2015

HeitiStöðFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
SkaðiRÚV115,637.752
ÞrösturRÚV111,227.104
Heilabrotinn (e)RÚV18,921.538
Naglinn (e)RÚV18,119.602
Sailcloth (e)Stöð 213,68.712


Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2014

Birtist upphaflega á Klapptré þann 21. janúar 2015 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Hér er að finna tæmandi lista yfir áhorf á íslenskar leiknar kvikmyndir í fullri lengd, heimildamyndir, leikið sjónvarpsefni og stuttmyndir í sjónvarpi. Listinn nær yfir allt þetta efni sem birtist á íslensku sjónvarpsstöðvunum 2014.

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Capacent sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára.

Hafa ber í huga að mælingar eru mismunandi eftir eðli verka. Leiknar kvikmyndir í fullri lengd eru t.d. (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman. Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaltalsáhorf á þátt að ræða eftir atvikum. Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt síðar í sömu viku og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Einnig skal bent á að í mörgum tilfellum er um endursýningar á verkum að ræða og á það sérstaklega við um eldri verk. Ekki er ljóst af þeim gögnum sem Klapptré hafði undir höndum hvaða verk var verið að endursýna árið 2014.

Áhorf á leikið íslenskt sjónvarpsefni 2014

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
HrauniðRÚV4252,6***127.292
Ó blessuð vertu sumarsólRÚV2129,4***71.148
StelpurnarStöð 212211,3***27.346
Hreinn SkjöldurStöð 24211,1***26.862

***Meðaláhorf á þátt.

Áhorf á íslenskar bíómyndir 2014

HeitiStöðFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
BorgríkiRÚV235,9**86.878
Harry og HeimirRÚV12662.920
Kurteist fólkRÚV120,950.578
MálmhausRÚV118,544.770
Mamma GógóRÚV116,940.898
DjúpiðStöð 2214,3**34.606
Land og synirRÚV11331.460
Börn náttúrunnarRÚV110,725.894
Hvítir mávarRÚV19,222.264
Reykjavik Whale Watching MassacreRÚV18,921.538
HafiðStöð 218,119.602
101 ReykjavíkStöð 216,716.214
StikkfríRÚV14,711.374

**Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.

Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2014

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
Yrsa Sigurðardóttir - Meistari óhugnaðarinsRÚV112458.080
Saga Eimskipafélags ÍslandsRÚV2122*53.240
Kristín GunnlaugsdóttirRÚV1118,344.286
Strigi og flauelRÚV111843.560
LýðveldisbörninRÚV1116,740.414
Hallfríður Ólafsdóttir - Flautuleikari músarinnarRÚV1114,434.848
HöggiðStöð 21214,4**34.848
Hreint hjartaRÚV1112,430.008
Liljur vallarinsRÚV1212,4**30.008
Act Normal (Vertu eðlilegur)RÚV111024.200
Baráttan um landiðRÚV117,518.150
Með hangandi hendiRÚV113,48.228
Laxness og svarti listinnRÚV113,17.502
BlikkiðRÚV112,86.776
DraumalandiðRÚV112,86.776
Draumurinn um veginnRÚV512,4*5.808
HrafnhildurRÚV112,45.808
Roðlaust og beinlaustRÚV111,43.388
FjallkonanRÚV121,3**3.146
GnarrStöð 2111,33.146
Dieter Roth (Dieter Roth Puzzle)RÚV111,22.904
VeturhúsStöð 2110,71.694
Pönk í ReykjavíkStöð 2410,5*1.210

*Meðaláhorf á þátt. | **Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.

Áhorf á íslenskar stuttmyndir 2014

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
HvalfjörðurRÚV112253.240
Takk fyrir hjálpiðRÚV1116,940.898
Hrein (Clean)RÚV114,510.890
KaramellumyndinRÚV113,17.502


Um KMÍ