Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi
Hér fyrir neðan má finna áhorfstölur fyrir íslenskt efni sýnt í sjónvarpi eftir árum.Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2020
Birtist upphaflega á Klapptré þann 22. janúar 2021 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2010.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.) en einungis innan viku frá frumsýningu – áhorf eftir það er ekki talið.
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Varðandi þáttaraðirnar sem sýndar eru í Sjónvarpi Símans liggja áhorfstölur ekki fyrir.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2020
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Brot** | RÚV | 7 | 2 | 41 | 99.220 |
Ráðherrann* | RÚV | 8 | 1 | 31,7 | 76.714 |
Ísalög (Tunn is)* | RÚV | 8 | 1 | 20 | 48.400 |
Eurogarðurinn* | Stöð 2 | 8 | 2 | 7,4 | 17.908 |
Venjulegt fólk | Sjónvarp Símans | 6 | Ekki vitað | Ekki vitað | Ekki vitað |
Jarðarförin mín | Sjónvarp Símans | 6 | Ekki vitað | Ekki vitað | Ekki vitað |
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, sjö síðustu þættirnir (einn sýndur 2019). |
Áhorf á bíómyndir 2020
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Amma Hófí | RÚV | 2 | 1 | 31,5 | 76.230 |
Agnes Joy | RÚV | 1 | 1 | 20,9 | 50.578 |
Héraðið | RÚV | 1 | 1 | 18,4 | 44.528 |
Ég man þig | RÚV | 2 | 1 | 17,8 | 43.076 |
Svanurinn | RÚV | 1 | 1 | 12,9 | 31.218 |
Síðasta veiðiferðin | Stöð 2 | 1 | 1 | 7,5 | 18.150 |
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2020
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Siglufjörður - saga bæjar*** | RÚV | 5 | 2 | 26,2 | 63.404 |
Að sjá hið ósýnilega** | RÚV | 1 | 2 | 25,6 | 61.952 |
Háski - fjöllin rumska*** | RÚV | 4 | 2 | 25,6 | 61.952 |
Ísaksskóli í 90 ár** | RÚV | 1 | 2 | 18,5 | 44.770 |
Hinn íslenzki þursaflokkur*** | RÚV | 2 | 2 | 17,5 | 42.350 |
Í góðri trú - saga íslenskra mormóna í Utah*** | RÚV | 3 | 2 | 17,1 | 41.382 |
Börn hafsins** | RÚV | 1 | 2 | 16,2 | 39.204 |
Strandir** | RÚV | 1 | 2 | 15,5 | 37.510 |
Rjómi** | RÚV | 1 | 2 | 14,9 | 36.058 |
Þegiðu og syntu | RÚV | 1 | 2 | 14,9 | 36.058 |
Ómar | RÚV | 1 | 1 | 14,4 | 34.848 |
Þriðji póllinn | RÚV | 1 | 1 | 13,8 | 33.396 |
Fyrstu 100 árin eru verst** | RÚV | 1 | 2 | 13,5 | 32.670 |
Frá Heimaey á heimsenda | RÚV | 1 | 1 | 9,8 | 23.716 |
Bráðum verður bylting | RÚV | 1 | 1 | 9,7 | 23.474 |
Þvert á tímann** | RÚV | 1 | 2 | 8,8 | 21.296 |
Goðsögnin FC Karaoke | RÚV | 1 | 1 | 8,3 | 20.086 |
Litla Moskva** | RÚV | 1 | 2 | 7,6 | 18.392 |
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) |
Áhorf á stuttmyndir 2020
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Munda | RÚV | 1 | 2 | 14,3 | 34.606 |
Fótspor | RÚV | 1 | 1 | 9 | 21.780 |
Ártún | RÚV | 1 | 1 | 7,1 | 17.182 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2019
Birtist upphaflega á Klapptré þann 23. janúar 2020 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2019.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
ATHUGIÐ: Í fyrsta sinn er er heildaráhorf og meðaláhorf á einstaka efnisliði tekið saman.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt.
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2019
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Ófærð** | RÚV | 8 | 2 | 52.4% | 134.068 |
Brot*** | RÚV | 1 | 2 | 39.2% | 94.864 |
Pabbahelgar* | RÚV | 6 | 2 | 31.7% | 76.714 |
Venjulegt fólk | Sjónvarps Símans | 6 | Ekki vitað | Ekki vitað | Ekki vitað |
Meðaláhorf | 103.062 |
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum
** Meðaláhorf á þátt, átta síðustu þættirnir (tveir sýndir 2018)
*** Aðeins einn þáttur sýndur 2019
Áhorf á íslenskar bíómyndir 2019
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Sumarbörn | RÚV | 1 | 1 | 24.9% | 60.258 |
Kona fer í stríð | RÚV | 1 | 1 | 24.7% | 59.774 |
Andið eðlilega | RÚV | 1 | 1 | 16.1% | 38.962 |
Lof mér að falla | RÚV | 1 | 1 | 11.3% | 27.346 |
Þorsti | Stöð2 | 1 | 1 | 0.5% | 1.210 |
Heildaráhorf | 187.550 | ||||
Meðaláhorf | 37.510 |
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2019
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Ófærð - Á bak við tjöldin | RÚV | 1 | 1 | 32% | 77.440 |
Á æðruleysinu** | RÚV | 1 | 2 | 28.9% | 69.938 |
Fólkið í dalnum** | RÚV | 1 | 2 | 22.5% | 54.450 |
Hvað höfum við gert*** | RÚV | 10 | 2 | 18.7% | 45.254 |
Aldrei of seint** | RÚV | 1 | 3 | 18.4% | 44.528 |
UseLess** | RÚV | 1 | 2 | 18.4% | 44.528 |
Svona fólk*** | RÚV | 5 | 2 | 17.8% | 43.076 |
Fyrir alla muni*** | RÚV | 6 | 2 | 17.4% | 42.108 |
Hans Jónatan - maðurinn sem stal sjálfum sér** | RÚV | 1 | 3 | 17.1% | 41.382 |
Saga Mezzoforte** | RÚV | 2 | 3 | 14.2% | 34.364 |
Njósnir, lygar og fjölskyldubönd | RÚV | 1 | 1 | 13.8% | 33.396 |
Hærra, hraðar, lengra | RÚV | 1 | 1 | 12.5% | 30.250 |
Blindrahundur** | RÚV | 1 | 2 | 11.6% | 28.072 |
Borða, rækta, elska** | RÚV | 1 | 2 | 11.4% | 27.588 |
Af jörðu ertu kominn | RÚV | 1 | 1 | 10% | 24.200 |
Garn | RÚV | 1 | 1 | 6.6% | 15.972 |
Skjól og skart | RÚV | 1 | 1 | 5.3% | 12.826 |
Heildaráhorf | 656.546 | ||||
Meðaláhorf | 41.000 |
**Samanlagt áhorf
***Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)
Áhorf á íslenskar suttmyndir 2019
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Ungar | RÚV | 1 | 1 | 15.7% | 37.994 |
Fótspor | RÚV | 1 | 1 | 10.5% | 25.410 |
Tvíliðaleikur | RÚV | 1 | 1 | 9.7% | 23.474 |
Málarinn (En maler) | RÚV | 1 | 1 | 7.8% | 18.876 |
Heildaráhorf | 105.754 | ||||
Meðaláhorf | 26.438 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2018
Birtist upphaflega á Klapptré þann 8. febrúar 2019 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2018.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt.
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2018
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Ófærð 2 ** | RÚV | 2 | 1 | 51 | 123,420 |
Flateyjargátan * | RÚV | 4 | 2 | 29.6 | 71,632 |
Mannasiðir * | RÚV | 2 | 1 | 25.1 | 60,742 |
Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll * | RÚV | 6 | 2 | 18.7 | 45,254 |
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, aðeins tveir fyrstu þættirnir |
Áhorf á íslenskar bíómyndir 2018
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Undir trénu | RÚV | 1 | 1 | 31 | 75,020 |
Eiðurinn | RÚV | 1 | 1 | 28.6 | 69,212 |
Lói - þú flýgur aldrei einn | RÚV | 1 | 1 | 15.5 | 37,510 |
Albatross | RÚV | 1 | 1 | 12.4 | 30,008 |
Vetrarbræður (Vinterbrødre) | RÚV | 1 | 1 | 6 | 14,520 |
Fullir vasar | Stöð 2 | 1 | 1 | 4.3 | 10,406 |
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2018
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Reynir sterki ** | RÚV | 1 | 2 | 34.5 | 83,490 |
Maður sviðs og söngva *** | RÚV | 2 | 2 | 31.5 | 76,230 |
Lof mér að lifa ** | RÚV | 2 | 1 | 28.9 | 69,938 |
Varnarliðið *** | RÚV | 4 | 2 | 22.7 | 54,934 |
15 ár á Íslandi ** | RÚV | 1 | 2 | 21.1 | 51,062 |
Fullveldisöldin *** | RÚV | 10 | 1 | 20.8 | 50,336 |
Jól í lífi þjóðar ** | RÚV | 1 | 2 | 19.2 | 46,464 |
Kaupmannahöfn - Höfuðborg Íslands *** | RÚV | 5 | 2 | 18.9 | 45,738 |
Undir yfirborðinu ** | RÚV | 1 | 2 | 15.4 | 37,268 |
Eigi skal höggva | RÚV | 1 | 1 | 13.2 | 31,944 |
Baskavígin | RÚV | 1 | 1 | 12.3 | 29,766 |
Island Songs ** | RÚV | 1 | 2 | 7.3 | 17,666 |
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) |
Áhorf á íslenskar stuttmyndir 2018
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Myndin af mér | RÚV | 1 | 1 | 9.5 | 22,990 |
Ártún | RÚV | 1 | 1 | 8.7 | 21,054 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2017
Birtist upphaflega á Klapptré þann 16. janúar 2018 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2017.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt.
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.
Athugasemd varðandi Stellu Blómkvist:
Þessi þáttaröð sem frumsýnd var í haust, er sú fyrsta á íslandi sem frumsýnd er í streymiþjónustu eingöngu (Sjónvarp Símans Premium). Áhorfsmælingar Gallup ná því ekki til þáttanna. Hinsvegar hefur Síminn gefið það út að spilanir á þáttunum hafi verið alls 230 þúsund 2017. Engin leið er að staðfesta það af óháðum aðila, en bent skal á að Síminn, sem skráð félag í Kauphöll Íslands, er skylt að gefa út réttar upplýsingar.
Áhorfstölur fyrir Stellu Blómkvist hér að neðan eru því nokkurskonar “lærð ágiskun”. Forsendurnar eru þessar: 230 þúsund spilanir á sex þáttum gera 38,333 spilanir á þátt að meðaltali (ekki er vitað hvort þetta sé rétt tala á þátt). Jafnframt er gert ráð fyrir að 2 horfi að meðaltali á þátt (aftur, engin leið að vita með vissu). Þannig fást út prósentu- og áhorfendatölur. Hér er því um hreina ágiskun að ræða, en með þessum forsendum. Það skal undirstrikað að ágiskunin um áhorfstölur á þættina er alfarið Klapptrés.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2017
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
*Sjá útreikning niðurstöðu fyrir ofan | **Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | |||||
Fangar | RÚV | 6 | 2 | 52*** | 125,840 |
Líf eftir dauðann | RÚV | 2 | 1 | 33.4*** | 80,828 |
Stella Blómkvist | Sjónvarp Símans Premium | 6 | 1 | 31.7* | 76,714 |
Loforð | RÚV | 3 | 3-4 | 24.6*** | 59,532 |
Steypustöðin | Stöð 2 | 12 | 2 | 11.3*** | 27,346 |
Hulli | RÚV | 8 | 2 | 8.5*** | 20,570 |
Áhorf á íslenskar bíómyndir 2017
Heiti | Stöð | Hlutar | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
**Meðaláhorf á hluta | |||||
Reykjavík | RÚV | 2 | 1 | 21.8** | 52,756 |
Þrestir | RÚV | 1 | 1 | 21.7 | 52,514 |
Hjartasteinn | RÚV | 1 | 1 | 18.8 | 45,496 |
Þetta reddast | RÚV | 1 | 1 | 12.2 | 29,524 |
Frost | RÚV | 1 | 1 | 10.9 | 26,378 |
Áhorf á heimildamyndir 2017
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | |||||
Jökullinn logar | RÚV | 1 | 3 | 40.1** | 97,042 |
Ránsfengur (Ransacked) | RÚV | 1 | 2 | 27.1** | 65,582 |
Out of Thin Air (Sporlaust) | RÚV | 1 | 1 | 22.1 | 53,482 |
Spólað yfir hafið | RÚV | 2 | 2 | 19.3** | 46,706 |
Heiti potturinn | RÚV | 1 | 3 | 18.6** | 45,012 |
Fjallabræður í Englandi | RÚV | 1 | 1 | 16.8 | 40,656 |
Jóhanna: síðasta orustan | RÚV | 2 | 2 | 14.7** | 35,574 |
Ljúfi Vatnsdalur | RÚV | 1 | 2 | 14.7** | 35,574 |
Keep Frozen | RÚV | 1 | 2 | 13.6** | 32,912 |
InnSæi | RÚV | 1 | 1 | 11.5 | 27,830 |
Opnun | RÚV | 6 | 2 | 11.3*** | 27,346 |
Sýning sýninganna (The Show of Shows) | RÚV | 1 | 1 | 4.6 | 11,132 |
Áhorf á stuttmyndir 2017
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
**Samanlagt áhorf. | |||||
Leitin að Livingstone | RÚV | 1 | 1 | 27.1 | 65,582 |
Karlsefni | RÚV | 1 | 1 | 25.8 | 62,436 |
Hjónabandssæla | RÚV | 1 | 2 | 25.8** | 62,436 |
Brynhildur og Kjartan | RÚV | 1 | 1 | 25.7 | 62,194 |
Regnbogapartý | RÚV | 1 | 1 | 17.9 | 43,318 |
Ungar | RÚV | 1 | 1 | 15 | 36,300 |
Góður staður | RÚV | 1 | 1 | 10.3 | 24,926 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2016
Birtist upphaflega á Klapptré þann 2. apríl 2017 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2016.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Engar stuttmyndir voru frumsýndar í sjónvarpi 2016.
Endursýningum á eldri verkum hefur verið sleppt að þessu sinni.
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2016
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Ófærð | RÚV | 9 | 2.mar | 66*** | 133.100 |
Ligeglad | RÚV | 6 | 2 | 34,2*** | 82.764 |
Búi | RÚV | 1 | 1 | 20,8 | 50.336 |
Borgarstjórinn | Stöð 2 | 9 | 2.mar | 12,6*** | 30.492 |
Þær tvær | Stöð 2 | 9 | 1.feb | 4,2*** | 10.164 |
***Meðaláhorf á þátt.| Athugið að í tilfelli Ófærðar eru aðeins tíndir til þeir níu þættir sem sýndir voru á árinu 2016 (Fyrsti þáttur var sýndur undir lok árs 2015). |
Áhorf á bíómyndir 2016
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Hrútar | RÚV | 1 | 1 | 37,8 | 91,476 |
Afinn | RÚV | 1 | 1 | 36,3 | 87,846 |
Fyrir framan annað fólk | RÚV | 1 | 1 | 19,7 | 47,674 |
Fúsi | RÚV | 1 | 1 | 17,3 | 41,866 |
Grimmd | Stöð 2 | 1 | 1 | 11,4 | 27,588 |
Áhorf á heimildamyndir 2016
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Popp- og rokksaga Íslands | RÚV | 7 | 2.jún | 31,9*** | 77.198 |
Dagur í lífi þjóðar | RÚV | 1 | 2 | 26,3** | 63.646 |
Stóra sviðið | RÚV | 8 | 1.mar | 22,1*** | 53.482 |
Humarsúpa innifalin | RÚV | 1 | 2 | 21,7** | 52.514 |
Sundið | RÚV | 1 | 2 | 20,8** | 50.336 |
Svartihnjúkur | RÚV | 1 | 1 | 20,2 | 48.884 |
Íslenska krónan | RÚV | 1 | 1 | 15,5 | 37.510 |
Þeir sem þora | RÚV | 1 | 1 | 11,6 | 28.072 |
Höfundur óþekktur | RÚV | 1 | 2 | 10,8** | 26.136 |
Megas og Grímur | RÚV | 1 | 1 | 10,6 | 25.652 |
Stansað, dansað og öskrað | RÚV | 1 | 2 | 10,4** | 25.168 |
Svanfríður | RÚV | 1 | 2 | 8,6** | 20.812 |
Vikingo | RÚV | 1 | 1 | 8,6 | 20.812 |
Það er gott að vera hér | RÚV | 1 | 1 | 7,6 | 18.392 |
Biðin | RÚV | 1 | 1 | 5 | 12.100 |
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2015
Birtist upphaflega á Klapptré þann 5. apríl 2016 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér að neðan er að finna lista yfir áhorf á íslenskar leiknar kvikmyndir í fullri lengd, heimildamyndir, leikið sjónvarpsefni og stuttmyndir í sjónvarpi árið 2015.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Leiknar kvikmyndir í fullri lengd eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Í mörgum tilfellum er um endursýningar á verkum að ræða og á það sérstaklega við um eldri verk. Þau eru merkt sérstaklega með (e).
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2015
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Ófærð | RÚV | 1 | 2 | 65,3*** | 158.026 |
Drekasvæðið | RÚV | 6 | 2 | 35*** | 84.700 |
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum | RÚV | 3 | 3 | 32,5*** | 78.650 |
Klukkur um jól | RÚV | 3 | 3 | 15,8*** | 38.236 |
Réttur III | Stöð 2 | 9 | 2 | 15,6*** | 37.752 |
Blóðberg | Stöð 2 | 1 | 1 | 14,6 | 35.332 |
Hreinn Skjöldur (e) | Stöð 2 | 7 | 2 | 12,9*** | 31.218 |
Brekkukotsannáll (e) | RÚV | 2 | 2 | 11,3*** | 27.346 |
Þær tvær | Stöð 2 | 6 | 1 | 9,3*** | 22.506 |
Ástríður II (e) | Stöð 2 | 6 | 1 | 6,8*** | 16.660 |
Paradísarheimt (e) | RÚV | 3 | 2 | 6,4*** | 15.488 |
Stelpurnar (e) | Stöð 2 | 11 | 1 | 4,9*** | 11.858 |
***Meðaláhorf á þátt.| (e) Endursýning. | Athugið að í tilfelli Ófærðar er aðeins um fyrsta þátt að ræða.
Áhorf á leiknar kvikmyndir í fullri lengd 2015
Heiti | Stöð | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Vonarstræti | RÚV | 2 | 29,6** | 71.632 |
Stella í orlofi (e) | RÚV | 1 | 29,2 | 70.664 |
Hross í oss | RÚV | 1 | 23,9 | 57.838 |
Jóhannes (e) | RÚV | 1 | 18,1 | 43.802 |
Veggfóður (e) | RÚV | 1 | 17,8 | 43.076 |
Okkar eigin Osló (e) | RÚV | 1 | 15,6 | 37.752 |
Falskur fugl | RÚV | 1 | 15 | 36.300 |
Perlur og svín (e) | RÚV | 1 | 14,3 | 34.606 |
Órói (e) | RÚV | 1 | 13,1 | 31.702 |
Skrapp út (e) | RÚV | 1 | 13 | 31.460 |
Reykjavík-Rotterdam (e) | RÚV | 1 | 12,9 | 31.218 |
Ungfrúin góða og húsið (e) | RÚV | 1 | 12,9 | 31.218 |
Gauragangur (e) | RÚV | 1 | 12 | 29.040 |
Benjamín dúfa (e) | RÚV | 1 | 11,9 | 28.798 |
Á annan veg (e) | RÚV | 1 | 11,5 | 27.830 |
79 af stöðinni (e) | RÚV | 1 | 10,9 | 26.378 |
Hrafninn flýgur (e) | RÚV | 1 | 10,7 | 25.894 |
Karlakórinn Hekla (e) | RÚV | 1 | 10,4 | 25.168 |
Skilaboð til Söndru (e) | RÚV | 1 | 10,1 | 24.442 |
Rokland (e) | RÚV | 1 | 9,2 | 22.264 |
Kristnihald undir jökli (e) | RÚV | 2 | 8,8** | 21.296 |
Atómstöðin (e) | RÚV | 1 | 8,5 | 20.570 |
Salka Valka (e) | RÚV | 1 | 8 | 19.360 |
Kaldaljós (e) | RÚV | 1 | 7,8 | 18.876 |
Tár úr steini (e) | RÚV | 1 | 7,3 | 17.666 |
Raquela drottning (The Amazing Truth About Queen Raquela) (e) | RÚV | 1 | 5,5 | 13.310 |
Nói albínói (e) | RÚV | 1 | 5,3 | 12.826 |
Ikingut (e) | RÚV | 1 | 3,2 | 7.744 |
Africa United (e) | Stöð 2 | 1 | 1,6 | 3.872 |
Svartur á leik (e) | Stöð 2 | 1 | 1,1 | 2.662 |
Djúpið (e) | Stöð 2 | 1 | 0,75 | 1.815 |
Bjarnfreðarson (e) | Stöð 2 | 1 | 0,75 | 1.815 |
**Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.
Áhorf á heimildamyndir 2015
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Popp- og rokksaga Íslands | RÚV | 5 | 3 | 29,3*** | 70.906 |
Sægreifinn | RÚV | 1 | 3 | 27,5** | 66.550 |
Ferðin heim | RÚV | 1 | 1 | 25,2 | 60.984 |
Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum | RÚV | 1 | 1 | 21,9 | 52.998 |
Búðin | RÚV | 1 | 2 | 21,2** | 51.304 |
Fyrirheitna landið? | RÚV | 1 | 1 | 20,8 | 50.336 |
Álafoss - Ull og ævintýri | RÚV | 1 | 2 | 19,4** | 46.948 |
Búrfell | RÚV | 1 | 1 | 19,4 | 46.948 |
Konur rokka | RÚV | 1 | 2 | 18,4** | 44.528 |
Öldin hennar | RÚV | 52 | 2 | 18*** | 43.560 |
Höggið (e) | Stöð 2 | 1 | 4 | 17,5** | 42.350 |
Jöklarinn | RÚV | 1 | 2 | 16,7** | 40.414 |
Kvikur sjór | RÚV | 1 | 1 | 15,2 | 36.784 |
Saga Stuðmanna | Stöð 2 | 1 | 3 | 13,9** | 33.638 |
Salóme | RÚV | 1 | 1 | 13,5 | 32.670 |
Brynhildur Þorgeirsdóttir | RÚV | 1 | 2 | 13,2** | 31.944 |
Finnbogi Pétursson | RÚV | 1 | 1 | 10,9 | 26.378 |
Fiðruð fíkn (Feathered Cocaine) (e) | RÚV | 1 | 1 | 6,2 | 15.004 |
Amma (e) | RÚV | 1 | 1 | 3,2 | 7.744 |
Konsúll Thomsen keypti bíl (e) | RÚV | 3 | 1 | 2,8* | 6.776 |
Hrafnhildur (e) | RÚV | 1 | 1 | 2,3 | 5.566 |
Súðbyrðingur - saga báts (e) | RÚV | 1 | 1 | 2,3 | 5.566 |
Hreint hjarta (e) | RÚV | 1 | 1 | 1,8 | 4.356 |
Veturhús (e) | Stöð 2 | 1 | 1 | 1,6 | 3.872 |
Hvellur (e) | RÚV | 1 | 1 | 0,9 | 2.178 |
Íslensk alþýða (e) | RÚV | 1 | 1 | 0,6 | 1.452 |
*Meðaláhorf á þátt. | **Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)
Áhorf á stuttmyndir 2015
Heiti | Stöð | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Skaði | RÚV | 1 | 15,6 | 37.752 |
Þröstur | RÚV | 1 | 11,2 | 27.104 |
Heilabrotinn (e) | RÚV | 1 | 8,9 | 21.538 |
Naglinn (e) | RÚV | 1 | 8,1 | 19.602 |
Sailcloth (e) | Stöð 2 | 1 | 3,6 | 8.712 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2014
Birtist upphaflega á Klapptré þann 21. janúar 2015 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er að finna tæmandi lista yfir áhorf á íslenskar leiknar kvikmyndir í fullri lengd, heimildamyndir, leikið sjónvarpsefni og stuttmyndir í sjónvarpi. Listinn nær yfir allt þetta efni sem birtist á íslensku sjónvarpsstöðvunum 2014.
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Capacent sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára.
Hafa ber í huga að mælingar eru mismunandi eftir eðli verka. Leiknar kvikmyndir í fullri lengd eru t.d. (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman. Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaltalsáhorf á þátt að ræða eftir atvikum. Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt síðar í sömu viku og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Einnig skal bent á að í mörgum tilfellum er um endursýningar á verkum að ræða og á það sérstaklega við um eldri verk. Ekki er ljóst af þeim gögnum sem Klapptré hafði undir höndum hvaða verk var verið að endursýna árið 2014.
Áhorf á leikið íslenskt sjónvarpsefni 2014
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Hraunið | RÚV | 4 | 2 | 52,6*** | 127.292 |
Ó blessuð vertu sumarsól | RÚV | 2 | 1 | 29,4*** | 71.148 |
Stelpurnar | Stöð 2 | 12 | 2 | 11,3*** | 27.346 |
Hreinn Skjöldur | Stöð 2 | 4 | 2 | 11,1*** | 26.862 |
***Meðaláhorf á þátt.
Áhorf á íslenskar bíómyndir 2014
Heiti | Stöð | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Borgríki | RÚV | 2 | 35,9** | 86.878 |
Harry og Heimir | RÚV | 1 | 26 | 62.920 |
Kurteist fólk | RÚV | 1 | 20,9 | 50.578 |
Málmhaus | RÚV | 1 | 18,5 | 44.770 |
Mamma Gógó | RÚV | 1 | 16,9 | 40.898 |
Djúpið | Stöð 2 | 2 | 14,3** | 34.606 |
Land og synir | RÚV | 1 | 13 | 31.460 |
Börn náttúrunnar | RÚV | 1 | 10,7 | 25.894 |
Hvítir mávar | RÚV | 1 | 9,2 | 22.264 |
Reykjavik Whale Watching Massacre | RÚV | 1 | 8,9 | 21.538 |
Hafið | Stöð 2 | 1 | 8,1 | 19.602 |
101 Reykjavík | Stöð 2 | 1 | 6,7 | 16.214 |
Stikkfrí | RÚV | 1 | 4,7 | 11.374 |
**Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2014
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Yrsa Sigurðardóttir - Meistari óhugnaðarins | RÚV | 1 | 1 | 24 | 58.080 |
Saga Eimskipafélags Íslands | RÚV | 2 | 1 | 22* | 53.240 |
Kristín Gunnlaugsdóttir | RÚV | 1 | 1 | 18,3 | 44.286 |
Strigi og flauel | RÚV | 1 | 1 | 18 | 43.560 |
Lýðveldisbörnin | RÚV | 1 | 1 | 16,7 | 40.414 |
Hallfríður Ólafsdóttir - Flautuleikari músarinnar | RÚV | 1 | 1 | 14,4 | 34.848 |
Höggið | Stöð 2 | 1 | 2 | 14,4** | 34.848 |
Hreint hjarta | RÚV | 1 | 1 | 12,4 | 30.008 |
Liljur vallarins | RÚV | 1 | 2 | 12,4** | 30.008 |
Act Normal (Vertu eðlilegur) | RÚV | 1 | 1 | 10 | 24.200 |
Baráttan um landið | RÚV | 1 | 1 | 7,5 | 18.150 |
Með hangandi hendi | RÚV | 1 | 1 | 3,4 | 8.228 |
Laxness og svarti listinn | RÚV | 1 | 1 | 3,1 | 7.502 |
Blikkið | RÚV | 1 | 1 | 2,8 | 6.776 |
Draumalandið | RÚV | 1 | 1 | 2,8 | 6.776 |
Draumurinn um veginn | RÚV | 5 | 1 | 2,4* | 5.808 |
Hrafnhildur | RÚV | 1 | 1 | 2,4 | 5.808 |
Roðlaust og beinlaust | RÚV | 1 | 1 | 1,4 | 3.388 |
Fjallkonan | RÚV | 1 | 2 | 1,3** | 3.146 |
Gnarr | Stöð 2 | 1 | 1 | 1,3 | 3.146 |
Dieter Roth (Dieter Roth Puzzle) | RÚV | 1 | 1 | 1,2 | 2.904 |
Veturhús | Stöð 2 | 1 | 1 | 0,7 | 1.694 |
Pönk í Reykjavík | Stöð 2 | 4 | 1 | 0,5* | 1.210 |
*Meðaláhorf á þátt. | **Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.
Áhorf á íslenskar stuttmyndir 2014
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Hvalfjörður | RÚV | 1 | 1 | 22 | 53.240 |
Takk fyrir hjálpið | RÚV | 1 | 1 | 16,9 | 40.898 |
Hrein (Clean) | RÚV | 1 | 1 | 4,5 | 10.890 |
Karamellumyndin | RÚV | 1 | 1 | 3,1 | 7.502 |