Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi
Hér fyrir neðan má finna áhorfstölur fyrir íslenskt efni sýnt í sjónvarpi eftir árum.Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2021
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2021.
Birtist upphaflega á Klapptré 28. janúar 2022 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (spilari RÚV, tímaflakk, VOD ofl.) en einungis innan viku frá frumsýningu – áhorf eftir það er ekki talið.
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta. Hugtakið meðaláhorf nær yfir þann fjölda sem horfði allan tímann. Einnig er mælt svokallað uppsafnað áhorf sem sýnir þann fjölda sem horfði eitthvað á viðkomandi dagskrárlið. Þær tölur eru yfirleitt töluvert hærri, en ekki birtar hér.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða. Athugið að engar stuttmyndir voru sýndar á sjónvarpsstöðvunum 2021.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt. Hinsvegar skal nefnt að RÚV sýndi fjölda íslenskra bíómynda í tengslum við þáttaröðina Ísland: bíóland og var áhorf á þær gott. Mest áhorf fékk Stella í orlofi, eða um 20%.
Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.
Athugasemd frá ritstjóra Klapptrés varðandi verk sýnd á efnisveitum:
Tvær þáttaraðir, Systrabönd og Stella Blómkvist 2 og tvær kvikmyndir, Birta og Þorpið í bakgarðinum, voru sýndar í efnisveitu (Sjónvarp Símans Premium). Áhorfsmælingar Gallup ná ekki til þessa efnis. Hinsvegar hefur Klapptré aflað upplýsinga frá Símanum um fjölda spilana á þessum verkum 2021. Alls fengu Systrabönd 389.220 spilanir. Stella Blómkvist 2 fékk 203.067 spilanir, Birta fékk 36.464 spilanir og Þorpið í bakgarðinum 5.182 spilanir.
Áhorfstölur fyrir þessi verk hér að neðan eru því nokkurs konar „lærð ágiskun“. Forsendurnar eru þessar: Spilanir deilt í fjölda þátta sinnum 2 áhorfendur pr. spilun. Þannig fást út áhorfendatölur. Hér er því um hreina ágiskun að ræða, en með þessum forsendum. Það skal undirstrikað að ágiskunin um áhorfstölur á þættina er alfarið Klapptrés. Einnig skal minnt á að sambærilegar spilunarupplýsingar vantar um önnur verk sem nefnd eru hér (sjá inngang) og því skal gera fyrirvara um samanburð á áhorfi.
Það skal undirstrikað að áhorfendatölur varðandi leikið sjónvarpsefni eru ekki sambærilegar. Ályktanir um hvaða verk hlaut mest áhorf eru því ekki reistar á sambærilegum gögnum.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2021
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Systrabönd*** | Sjónvarp Símans | 6 | á ekki við | Ekki reiknað | 129.740 |
Verbúðin** | RÚV | 1 | 2 | 32,6 | 78.892 |
Ófærð 3* | RÚV | 8 | 2 | 31,1 | 75.262 |
Birta*** | Sjónvarp Símans | 1 | á ekki við | Ekki reiknað | 72.928 |
Stella Blómkvist 2*** | Sjónvarp Símans | 6 | á ekki við | Ekki reiknað | 67.689 |
Gullregn* | RÚV | 3 | 1 | 20,4 | 49.368 |
Sóttkví | RÚV | 1 | 1 | 19,9 | 48.158 |
Vegferð* | Stöð 2 | 6 | 2 | 4,8 | 11.616 |
Þorpið í bakgarðinum*** | Sjónvarp Símans | 1 | á ekki við | Ekki reiknað | 10.364 |
Svörtu sandar | Stöð 2 | 2 | e/v | e/v | e/v |
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, aðeins fyrsti þáttur (hinir sýndir 2022). | *** Spilanir eingöngu, meðaláhorf á þátt, sjá útreikninga ofar. | e/v: Ekki vitað. |
Frá ritstjóra Klapptrés:
Athugið að skoða forsendur útreikninga hér að ofan. Samkvæmt þeim er alls ekki ljóst út frá gögnum hvaða verk naut mest áhorfs, enda forsendur mælinga mismunandi.
Þáttaröðin Katla
Þá skal nefnt að samkvæmt niðurstöðum könnunar Prósents, sem framkvæmd var dagana 24. júní til 30 júní, höfðu þá 36% Íslendinga (rúmlega 135 þúsund manns) horft á alla þættina af Kötlu á Netflix og 20% byrjað að horfa á þá. Þættirnir komu út á Netflix þann 17. júní. Skoða má könnunina hér.
Áhorf á bíómyndir 2021
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Hvítur, hvítur dagur | RÚV | 1 | 1 | 10,2 | 24.684 |
Tryggð | RÚV | 1 | 1 | 10,2 | 24.684 |
Undir halastjörnu | RÚV | 1 | 1 | 9 | 21.780 |
Bergmál | RÚV | 1 | 1 | 8,4 | 20.328 |
Vargur | RÚV | 1 | 1 | 7,9 | 19.118 |
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2021
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Grínari hringsviðsins** | RÚV | 1 | 4 | 33,3 | 80.586 |
Hringfarinn*** | RÚV | 2 | 5 | 24,4 | 59.048 |
Lesblinda** | RÚV | 1 | 3 | 22,2 | 53.724 |
Daði og gagnamagnið*** | RÚV | 2 | 3 | 22 | 53.240 |
Ljótu hálfvitarnir** | RÚV | 1 | 2 | 21,4 | 51.788 |
Hálfur álfur** | RÚV | 1 | 2 | 20,7 | 50.094 |
Leyndarmálið** | RÚV | 1 | 3 | 20,1 | 48.642 |
Húsmæðraskólinn** | RÚV | 1 | 2 | 19,3 | 46.706 |
Hamingjan býr í hæglætinu** | RÚV | 1 | 5 | 19,1 | 46.222 |
Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn** | RÚV | 1 | 3 | 19 | 45.980 |
Maður sviðs og söngva | RÚV | 1 | 1 | 18,4 | 44.528 |
690 Vopnafjörður | RÚV | 1 | 1 | 16,4 | 39.688 |
Góði hirðirinn | RÚV | 1 | 1 | 15,8 | 38.236 |
Risinn rumskar: Bárðarbunga** | RÚV | 1 | 3 | 14,3 | 34.606 |
Alla baddarí Fransí biskví | RÚV | 1 | 1 | 14,2 | 34.364 |
Aftur heim? | RÚV | 1 | 1 | 14,1 | 34.122 |
Ísland: bíóland*** | RÚV | 10 | 3 | 13,8 | 33.396 |
Eldhugarnir** | RÚV | 1 | 2 | 13,5 | 32.670 |
Handritin - Veskú** | RÚV | 1 | 3 | 13,5 | 32.670 |
Gósenlandið | RÚV | 1 | 1 | 13,5 | 32.670 |
Trúbrot: Lifun** | RÚV | 1 | 2 | 13,4 | 32.428 |
Guðni á trukknum | RÚV | 1 | 1 | 12,8 | 30.976 |
A Song Called Hate (Lagið um hatrið)*** | RÚV | 3 | 2 | 12,1 | 29.282 |
Guðríður hin víðförla | RÚV | 1 | 1 | 9,9 | 23.958 |
Nýjar hendur - innan seilingar | RÚV | 1 | 1 | 9,5 | 22.990 |
Baráttan - 100 ára saga Stúdentaráðs*** | RÚV | 4 | 2 | 7 | 16.940 |
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2020
Birtist upphaflega á Klapptré þann 22. janúar 2021 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2020.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.) en einungis innan viku frá frumsýningu – áhorf eftir það er ekki talið.
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Varðandi þáttaraðirnar sem sýndar eru í Sjónvarpi Símans liggja áhorfstölur ekki fyrir.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2020
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Brot** | RÚV | 7 | 2 | 41 | 99.220 |
Ráðherrann* | RÚV | 8 | 1 | 31,7 | 76.714 |
Ísalög (Tunn is)* | RÚV | 8 | 1 | 20 | 48.400 |
Eurogarðurinn* | Stöð 2 | 8 | 2 | 7,4 | 17.908 |
Venjulegt fólk | Sjónvarp Símans | 6 | Ekki vitað | Ekki vitað | Ekki vitað |
Jarðarförin mín | Sjónvarp Símans | 6 | Ekki vitað | Ekki vitað | Ekki vitað |
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, sjö síðustu þættirnir (einn sýndur 2019). |
Áhorf á bíómyndir 2020
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Amma Hófí | RÚV | 2 | 1 | 31,5 | 76.230 |
Agnes Joy | RÚV | 1 | 1 | 20,9 | 50.578 |
Héraðið | RÚV | 1 | 1 | 18,4 | 44.528 |
Ég man þig | RÚV | 2 | 1 | 17,8 | 43.076 |
Svanurinn | RÚV | 1 | 1 | 12,9 | 31.218 |
Síðasta veiðiferðin | Stöð 2 | 1 | 1 | 7,5 | 18.150 |
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2020
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Siglufjörður - saga bæjar*** | RÚV | 5 | 2 | 26,2 | 63.404 |
Að sjá hið ósýnilega** | RÚV | 1 | 2 | 25,6 | 61.952 |
Háski - fjöllin rumska*** | RÚV | 4 | 2 | 25,6 | 61.952 |
Ísaksskóli í 90 ár** | RÚV | 1 | 2 | 18,5 | 44.770 |
Hinn íslenzki þursaflokkur*** | RÚV | 2 | 2 | 17,5 | 42.350 |
Í góðri trú - saga íslenskra mormóna í Utah*** | RÚV | 3 | 2 | 17,1 | 41.382 |
Börn hafsins** | RÚV | 1 | 2 | 16,2 | 39.204 |
Strandir** | RÚV | 1 | 2 | 15,5 | 37.510 |
Rjómi** | RÚV | 1 | 2 | 14,9 | 36.058 |
Þegiðu og syntu | RÚV | 1 | 2 | 14,9 | 36.058 |
Ómar | RÚV | 1 | 1 | 14,4 | 34.848 |
Þriðji póllinn | RÚV | 1 | 1 | 13,8 | 33.396 |
Fyrstu 100 árin eru verst** | RÚV | 1 | 2 | 13,5 | 32.670 |
Frá Heimaey á heimsenda | RÚV | 1 | 1 | 9,8 | 23.716 |
Bráðum verður bylting | RÚV | 1 | 1 | 9,7 | 23.474 |
Þvert á tímann** | RÚV | 1 | 2 | 8,8 | 21.296 |
Goðsögnin FC Karaoke | RÚV | 1 | 1 | 8,3 | 20.086 |
Litla Moskva** | RÚV | 1 | 2 | 7,6 | 18.392 |
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) |
Áhorf á stuttmyndir 2020
HEITI | STÖÐ | FJÖLDI ÞÁTTA | FJÖLDI SÝNINGA | ÁHORF% | ÁHORFENDUR |
---|---|---|---|---|---|
Munda | RÚV | 1 | 2 | 14,3 | 34.606 |
Fótspor | RÚV | 1 | 1 | 9 | 21.780 |
Ártún | RÚV | 1 | 1 | 7,1 | 17.182 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2019
Birtist upphaflega á Klapptré þann 23. janúar 2020 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2019.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
ATHUGIÐ: Í fyrsta sinn er er heildaráhorf og meðaláhorf á einstaka efnisliði tekið saman.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt.
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2019
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Ófærð** | RÚV | 8 | 2 | 52.4% | 134.068 |
Brot*** | RÚV | 1 | 2 | 39.2% | 94.864 |
Pabbahelgar* | RÚV | 6 | 2 | 31.7% | 76.714 |
Venjulegt fólk | Sjónvarps Símans | 6 | Ekki vitað | Ekki vitað | Ekki vitað |
Meðaláhorf | 103.062 |
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum
** Meðaláhorf á þátt, átta síðustu þættirnir (tveir sýndir 2018)
*** Aðeins einn þáttur sýndur 2019
Áhorf á íslenskar bíómyndir 2019
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Sumarbörn | RÚV | 1 | 1 | 24.9% | 60.258 |
Kona fer í stríð | RÚV | 1 | 1 | 24.7% | 59.774 |
Andið eðlilega | RÚV | 1 | 1 | 16.1% | 38.962 |
Lof mér að falla | RÚV | 1 | 1 | 11.3% | 27.346 |
Þorsti | Stöð2 | 1 | 1 | 0.5% | 1.210 |
Heildaráhorf | 187.550 | ||||
Meðaláhorf | 37.510 |
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2019
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Ófærð - Á bak við tjöldin | RÚV | 1 | 1 | 32% | 77.440 |
Á æðruleysinu** | RÚV | 1 | 2 | 28.9% | 69.938 |
Fólkið í dalnum** | RÚV | 1 | 2 | 22.5% | 54.450 |
Hvað höfum við gert*** | RÚV | 10 | 2 | 18.7% | 45.254 |
Aldrei of seint** | RÚV | 1 | 3 | 18.4% | 44.528 |
UseLess** | RÚV | 1 | 2 | 18.4% | 44.528 |
Svona fólk*** | RÚV | 5 | 2 | 17.8% | 43.076 |
Fyrir alla muni*** | RÚV | 6 | 2 | 17.4% | 42.108 |
Hans Jónatan - maðurinn sem stal sjálfum sér** | RÚV | 1 | 3 | 17.1% | 41.382 |
Saga Mezzoforte** | RÚV | 2 | 3 | 14.2% | 34.364 |
Njósnir, lygar og fjölskyldubönd | RÚV | 1 | 1 | 13.8% | 33.396 |
Hærra, hraðar, lengra | RÚV | 1 | 1 | 12.5% | 30.250 |
Blindrahundur** | RÚV | 1 | 2 | 11.6% | 28.072 |
Borða, rækta, elska** | RÚV | 1 | 2 | 11.4% | 27.588 |
Af jörðu ertu kominn | RÚV | 1 | 1 | 10% | 24.200 |
Garn | RÚV | 1 | 1 | 6.6% | 15.972 |
Skjól og skart | RÚV | 1 | 1 | 5.3% | 12.826 |
Heildaráhorf | 656.546 | ||||
Meðaláhorf | 41.000 |
**Samanlagt áhorf
***Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)
Áhorf á íslenskar suttmyndir 2019
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Ungar | RÚV | 1 | 1 | 15.7% | 37.994 |
Fótspor | RÚV | 1 | 1 | 10.5% | 25.410 |
Tvíliðaleikur | RÚV | 1 | 1 | 9.7% | 23.474 |
Málarinn (En maler) | RÚV | 1 | 1 | 7.8% | 18.876 |
Heildaráhorf | 105.754 | ||||
Meðaláhorf | 26.438 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2018
Birtist upphaflega á Klapptré þann 8. febrúar 2019 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2018.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt.
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2018
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Ófærð 2 ** | RÚV | 2 | 1 | 51 | 123,420 |
Flateyjargátan * | RÚV | 4 | 2 | 29.6 | 71,632 |
Mannasiðir * | RÚV | 2 | 1 | 25.1 | 60,742 |
Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll * | RÚV | 6 | 2 | 18.7 | 45,254 |
* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, aðeins tveir fyrstu þættirnir |
Áhorf á íslenskar bíómyndir 2018
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Undir trénu | RÚV | 1 | 1 | 31 | 75,020 |
Eiðurinn | RÚV | 1 | 1 | 28.6 | 69,212 |
Lói - þú flýgur aldrei einn | RÚV | 1 | 1 | 15.5 | 37,510 |
Albatross | RÚV | 1 | 1 | 12.4 | 30,008 |
Vetrarbræður (Vinterbrødre) | RÚV | 1 | 1 | 6 | 14,520 |
Fullir vasar | Stöð 2 | 1 | 1 | 4.3 | 10,406 |
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2018
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Reynir sterki ** | RÚV | 1 | 2 | 34.5 | 83,490 |
Maður sviðs og söngva *** | RÚV | 2 | 2 | 31.5 | 76,230 |
Lof mér að lifa ** | RÚV | 2 | 1 | 28.9 | 69,938 |
Varnarliðið *** | RÚV | 4 | 2 | 22.7 | 54,934 |
15 ár á Íslandi ** | RÚV | 1 | 2 | 21.1 | 51,062 |
Fullveldisöldin *** | RÚV | 10 | 1 | 20.8 | 50,336 |
Jól í lífi þjóðar ** | RÚV | 1 | 2 | 19.2 | 46,464 |
Kaupmannahöfn - Höfuðborg Íslands *** | RÚV | 5 | 2 | 18.9 | 45,738 |
Undir yfirborðinu ** | RÚV | 1 | 2 | 15.4 | 37,268 |
Eigi skal höggva | RÚV | 1 | 1 | 13.2 | 31,944 |
Baskavígin | RÚV | 1 | 1 | 12.3 | 29,766 |
Island Songs ** | RÚV | 1 | 2 | 7.3 | 17,666 |
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) |
Áhorf á íslenskar stuttmyndir 2018
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
Myndin af mér | RÚV | 1 | 1 | 9.5 | 22,990 |
Ártún | RÚV | 1 | 1 | 8.7 | 21,054 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2017
Birtist upphaflega á Klapptré þann 16. janúar 2018 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2017.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.
Endursýningum á eldri verkum er sleppt.
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.
Athugasemd varðandi Stellu Blómkvist:
Þessi þáttaröð sem frumsýnd var í haust, er sú fyrsta á íslandi sem frumsýnd er í streymiþjónustu eingöngu (Sjónvarp Símans Premium). Áhorfsmælingar Gallup ná því ekki til þáttanna. Hinsvegar hefur Síminn gefið það út að spilanir á þáttunum hafi verið alls 230 þúsund 2017. Engin leið er að staðfesta það af óháðum aðila, en bent skal á að Síminn, sem skráð félag í Kauphöll Íslands, er skylt að gefa út réttar upplýsingar.
Áhorfstölur fyrir Stellu Blómkvist hér að neðan eru því nokkurskonar “lærð ágiskun”. Forsendurnar eru þessar: 230 þúsund spilanir á sex þáttum gera 38,333 spilanir á þátt að meðaltali (ekki er vitað hvort þetta sé rétt tala á þátt). Jafnframt er gert ráð fyrir að 2 horfi að meðaltali á þátt (aftur, engin leið að vita með vissu). Þannig fást út prósentu- og áhorfendatölur. Hér er því um hreina ágiskun að ræða, en með þessum forsendum. Það skal undirstrikað að ágiskunin um áhorfstölur á þættina er alfarið Klapptrés.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2017
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
*Sjá útreikning niðurstöðu fyrir ofan | **Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | |||||
Fangar | RÚV | 6 | 2 | 52*** | 125,840 |
Líf eftir dauðann | RÚV | 2 | 1 | 33.4*** | 80,828 |
Stella Blómkvist | Sjónvarp Símans Premium | 6 | 1 | 31.7* | 76,714 |
Loforð | RÚV | 3 | 3-4 | 24.6*** | 59,532 |
Steypustöðin | Stöð 2 | 12 | 2 | 11.3*** | 27,346 |
Hulli | RÚV | 8 | 2 | 8.5*** | 20,570 |
Áhorf á íslenskar bíómyndir 2017
Heiti | Stöð | Hlutar | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
**Meðaláhorf á hluta | |||||
Reykjavík | RÚV | 2 | 1 | 21.8** | 52,756 |
Þrestir | RÚV | 1 | 1 | 21.7 | 52,514 |
Hjartasteinn | RÚV | 1 | 1 | 18.8 | 45,496 |
Þetta reddast | RÚV | 1 | 1 | 12.2 | 29,524 |
Frost | RÚV | 1 | 1 | 10.9 | 26,378 |
Áhorf á heimildamyndir 2017
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | |||||
Jökullinn logar | RÚV | 1 | 3 | 40.1** | 97,042 |
Ránsfengur (Ransacked) | RÚV | 1 | 2 | 27.1** | 65,582 |
Out of Thin Air (Sporlaust) | RÚV | 1 | 1 | 22.1 | 53,482 |
Spólað yfir hafið | RÚV | 2 | 2 | 19.3** | 46,706 |
Heiti potturinn | RÚV | 1 | 3 | 18.6** | 45,012 |
Fjallabræður í Englandi | RÚV | 1 | 1 | 16.8 | 40,656 |
Jóhanna: síðasta orustan | RÚV | 2 | 2 | 14.7** | 35,574 |
Ljúfi Vatnsdalur | RÚV | 1 | 2 | 14.7** | 35,574 |
Keep Frozen | RÚV | 1 | 2 | 13.6** | 32,912 |
InnSæi | RÚV | 1 | 1 | 11.5 | 27,830 |
Opnun | RÚV | 6 | 2 | 11.3*** | 27,346 |
Sýning sýninganna (The Show of Shows) | RÚV | 1 | 1 | 4.6 | 11,132 |
Áhorf á stuttmyndir 2017
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
---|---|---|---|---|---|
**Samanlagt áhorf. | |||||
Leitin að Livingstone | RÚV | 1 | 1 | 27.1 | 65,582 |
Karlsefni | RÚV | 1 | 1 | 25.8 | 62,436 |
Hjónabandssæla | RÚV | 1 | 2 | 25.8** | 62,436 |
Brynhildur og Kjartan | RÚV | 1 | 1 | 25.7 | 62,194 |
Regnbogapartý | RÚV | 1 | 1 | 17.9 | 43,318 |
Ungar | RÚV | 1 | 1 | 15 | 36,300 |
Góður staður | RÚV | 1 | 1 | 10.3 | 24,926 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2016
Birtist upphaflega á Klapptré þann 2. apríl 2017 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2016.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Engar stuttmyndir voru frumsýndar í sjónvarpi 2016.
Endursýningum á eldri verkum hefur verið sleppt að þessu sinni.
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2016
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Ófærð | RÚV | 9 | 2.mar | 66*** | 133.100 |
Ligeglad | RÚV | 6 | 2 | 34,2*** | 82.764 |
Búi | RÚV | 1 | 1 | 20,8 | 50.336 |
Borgarstjórinn | Stöð 2 | 9 | 2.mar | 12,6*** | 30.492 |
Þær tvær | Stöð 2 | 9 | 1.feb | 4,2*** | 10.164 |
***Meðaláhorf á þátt.| Athugið að í tilfelli Ófærðar eru aðeins tíndir til þeir níu þættir sem sýndir voru á árinu 2016 (Fyrsti þáttur var sýndur undir lok árs 2015). |
Áhorf á bíómyndir 2016
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Hrútar | RÚV | 1 | 1 | 37,8 | 91,476 |
Afinn | RÚV | 1 | 1 | 36,3 | 87,846 |
Fyrir framan annað fólk | RÚV | 1 | 1 | 19,7 | 47,674 |
Fúsi | RÚV | 1 | 1 | 17,3 | 41,866 |
Grimmd | Stöð 2 | 1 | 1 | 11,4 | 27,588 |
Áhorf á heimildamyndir 2016
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Popp- og rokksaga Íslands | RÚV | 7 | 2.jún | 31,9*** | 77.198 |
Dagur í lífi þjóðar | RÚV | 1 | 2 | 26,3** | 63.646 |
Stóra sviðið | RÚV | 8 | 1.mar | 22,1*** | 53.482 |
Humarsúpa innifalin | RÚV | 1 | 2 | 21,7** | 52.514 |
Sundið | RÚV | 1 | 2 | 20,8** | 50.336 |
Svartihnjúkur | RÚV | 1 | 1 | 20,2 | 48.884 |
Íslenska krónan | RÚV | 1 | 1 | 15,5 | 37.510 |
Þeir sem þora | RÚV | 1 | 1 | 11,6 | 28.072 |
Höfundur óþekktur | RÚV | 1 | 2 | 10,8** | 26.136 |
Megas og Grímur | RÚV | 1 | 1 | 10,6 | 25.652 |
Stansað, dansað og öskrað | RÚV | 1 | 2 | 10,4** | 25.168 |
Svanfríður | RÚV | 1 | 2 | 8,6** | 20.812 |
Vikingo | RÚV | 1 | 1 | 8,6 | 20.812 |
Það er gott að vera hér | RÚV | 1 | 1 | 7,6 | 18.392 |
Biðin | RÚV | 1 | 1 | 5 | 12.100 |
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2015
Birtist upphaflega á Klapptré þann 5. apríl 2016 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér að neðan er að finna lista yfir áhorf á íslenskar leiknar kvikmyndir í fullri lengd, heimildamyndir, leikið sjónvarpsefni og stuttmyndir í sjónvarpi árið 2015.
Um aðferðafræðina
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)
Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.
Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.
Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.
Leiknar kvikmyndir í fullri lengd eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.
Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.
Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Í mörgum tilfellum er um endursýningar á verkum að ræða og á það sérstaklega við um eldri verk. Þau eru merkt sérstaklega með (e).
Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.
Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2015
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Ófærð | RÚV | 1 | 2 | 65,3*** | 158.026 |
Drekasvæðið | RÚV | 6 | 2 | 35*** | 84.700 |
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum | RÚV | 3 | 3 | 32,5*** | 78.650 |
Klukkur um jól | RÚV | 3 | 3 | 15,8*** | 38.236 |
Réttur III | Stöð 2 | 9 | 2 | 15,6*** | 37.752 |
Blóðberg | Stöð 2 | 1 | 1 | 14,6 | 35.332 |
Hreinn Skjöldur (e) | Stöð 2 | 7 | 2 | 12,9*** | 31.218 |
Brekkukotsannáll (e) | RÚV | 2 | 2 | 11,3*** | 27.346 |
Þær tvær | Stöð 2 | 6 | 1 | 9,3*** | 22.506 |
Ástríður II (e) | Stöð 2 | 6 | 1 | 6,8*** | 16.660 |
Paradísarheimt (e) | RÚV | 3 | 2 | 6,4*** | 15.488 |
Stelpurnar (e) | Stöð 2 | 11 | 1 | 4,9*** | 11.858 |
***Meðaláhorf á þátt.| (e) Endursýning. | Athugið að í tilfelli Ófærðar er aðeins um fyrsta þátt að ræða.
Áhorf á leiknar kvikmyndir í fullri lengd 2015
Heiti | Stöð | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Vonarstræti | RÚV | 2 | 29,6** | 71.632 |
Stella í orlofi (e) | RÚV | 1 | 29,2 | 70.664 |
Hross í oss | RÚV | 1 | 23,9 | 57.838 |
Jóhannes (e) | RÚV | 1 | 18,1 | 43.802 |
Veggfóður (e) | RÚV | 1 | 17,8 | 43.076 |
Okkar eigin Osló (e) | RÚV | 1 | 15,6 | 37.752 |
Falskur fugl | RÚV | 1 | 15 | 36.300 |
Perlur og svín (e) | RÚV | 1 | 14,3 | 34.606 |
Órói (e) | RÚV | 1 | 13,1 | 31.702 |
Skrapp út (e) | RÚV | 1 | 13 | 31.460 |
Reykjavík-Rotterdam (e) | RÚV | 1 | 12,9 | 31.218 |
Ungfrúin góða og húsið (e) | RÚV | 1 | 12,9 | 31.218 |
Gauragangur (e) | RÚV | 1 | 12 | 29.040 |
Benjamín dúfa (e) | RÚV | 1 | 11,9 | 28.798 |
Á annan veg (e) | RÚV | 1 | 11,5 | 27.830 |
79 af stöðinni (e) | RÚV | 1 | 10,9 | 26.378 |
Hrafninn flýgur (e) | RÚV | 1 | 10,7 | 25.894 |
Karlakórinn Hekla (e) | RÚV | 1 | 10,4 | 25.168 |
Skilaboð til Söndru (e) | RÚV | 1 | 10,1 | 24.442 |
Rokland (e) | RÚV | 1 | 9,2 | 22.264 |
Kristnihald undir jökli (e) | RÚV | 2 | 8,8** | 21.296 |
Atómstöðin (e) | RÚV | 1 | 8,5 | 20.570 |
Salka Valka (e) | RÚV | 1 | 8 | 19.360 |
Kaldaljós (e) | RÚV | 1 | 7,8 | 18.876 |
Tár úr steini (e) | RÚV | 1 | 7,3 | 17.666 |
Raquela drottning (The Amazing Truth About Queen Raquela) (e) | RÚV | 1 | 5,5 | 13.310 |
Nói albínói (e) | RÚV | 1 | 5,3 | 12.826 |
Ikingut (e) | RÚV | 1 | 3,2 | 7.744 |
Africa United (e) | Stöð 2 | 1 | 1,6 | 3.872 |
Svartur á leik (e) | Stöð 2 | 1 | 1,1 | 2.662 |
Djúpið (e) | Stöð 2 | 1 | 0,75 | 1.815 |
Bjarnfreðarson (e) | Stöð 2 | 1 | 0,75 | 1.815 |
**Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.
Áhorf á heimildamyndir 2015
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Popp- og rokksaga Íslands | RÚV | 5 | 3 | 29,3*** | 70.906 |
Sægreifinn | RÚV | 1 | 3 | 27,5** | 66.550 |
Ferðin heim | RÚV | 1 | 1 | 25,2 | 60.984 |
Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum | RÚV | 1 | 1 | 21,9 | 52.998 |
Búðin | RÚV | 1 | 2 | 21,2** | 51.304 |
Fyrirheitna landið? | RÚV | 1 | 1 | 20,8 | 50.336 |
Álafoss - Ull og ævintýri | RÚV | 1 | 2 | 19,4** | 46.948 |
Búrfell | RÚV | 1 | 1 | 19,4 | 46.948 |
Konur rokka | RÚV | 1 | 2 | 18,4** | 44.528 |
Öldin hennar | RÚV | 52 | 2 | 18*** | 43.560 |
Höggið (e) | Stöð 2 | 1 | 4 | 17,5** | 42.350 |
Jöklarinn | RÚV | 1 | 2 | 16,7** | 40.414 |
Kvikur sjór | RÚV | 1 | 1 | 15,2 | 36.784 |
Saga Stuðmanna | Stöð 2 | 1 | 3 | 13,9** | 33.638 |
Salóme | RÚV | 1 | 1 | 13,5 | 32.670 |
Brynhildur Þorgeirsdóttir | RÚV | 1 | 2 | 13,2** | 31.944 |
Finnbogi Pétursson | RÚV | 1 | 1 | 10,9 | 26.378 |
Fiðruð fíkn (Feathered Cocaine) (e) | RÚV | 1 | 1 | 6,2 | 15.004 |
Amma (e) | RÚV | 1 | 1 | 3,2 | 7.744 |
Konsúll Thomsen keypti bíl (e) | RÚV | 3 | 1 | 2,8* | 6.776 |
Hrafnhildur (e) | RÚV | 1 | 1 | 2,3 | 5.566 |
Súðbyrðingur - saga báts (e) | RÚV | 1 | 1 | 2,3 | 5.566 |
Hreint hjarta (e) | RÚV | 1 | 1 | 1,8 | 4.356 |
Veturhús (e) | Stöð 2 | 1 | 1 | 1,6 | 3.872 |
Hvellur (e) | RÚV | 1 | 1 | 0,9 | 2.178 |
Íslensk alþýða (e) | RÚV | 1 | 1 | 0,6 | 1.452 |
*Meðaláhorf á þátt. | **Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)
Áhorf á stuttmyndir 2015
Heiti | Stöð | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Skaði | RÚV | 1 | 15,6 | 37.752 |
Þröstur | RÚV | 1 | 11,2 | 27.104 |
Heilabrotinn (e) | RÚV | 1 | 8,9 | 21.538 |
Naglinn (e) | RÚV | 1 | 8,1 | 19.602 |
Sailcloth (e) | Stöð 2 | 1 | 3,6 | 8.712 |
Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2014
Birtist upphaflega á Klapptré þann 21. janúar 2015 og er birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.
Hér er að finna tæmandi lista yfir áhorf á íslenskar leiknar kvikmyndir í fullri lengd, heimildamyndir, leikið sjónvarpsefni og stuttmyndir í sjónvarpi. Listinn nær yfir allt þetta efni sem birtist á íslensku sjónvarpsstöðvunum 2014.
Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Capacent sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára.
Hafa ber í huga að mælingar eru mismunandi eftir eðli verka. Leiknar kvikmyndir í fullri lengd eru t.d. (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman. Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaltalsáhorf á þátt að ræða eftir atvikum. Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt síðar í sömu viku og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.
Einnig skal bent á að í mörgum tilfellum er um endursýningar á verkum að ræða og á það sérstaklega við um eldri verk. Ekki er ljóst af þeim gögnum sem Klapptré hafði undir höndum hvaða verk var verið að endursýna árið 2014.
Áhorf á leikið íslenskt sjónvarpsefni 2014
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Hraunið | RÚV | 4 | 2 | 52,6*** | 127.292 |
Ó blessuð vertu sumarsól | RÚV | 2 | 1 | 29,4*** | 71.148 |
Stelpurnar | Stöð 2 | 12 | 2 | 11,3*** | 27.346 |
Hreinn Skjöldur | Stöð 2 | 4 | 2 | 11,1*** | 26.862 |
***Meðaláhorf á þátt.
Áhorf á íslenskar bíómyndir 2014
Heiti | Stöð | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Borgríki | RÚV | 2 | 35,9** | 86.878 |
Harry og Heimir | RÚV | 1 | 26 | 62.920 |
Kurteist fólk | RÚV | 1 | 20,9 | 50.578 |
Málmhaus | RÚV | 1 | 18,5 | 44.770 |
Mamma Gógó | RÚV | 1 | 16,9 | 40.898 |
Djúpið | Stöð 2 | 2 | 14,3** | 34.606 |
Land og synir | RÚV | 1 | 13 | 31.460 |
Börn náttúrunnar | RÚV | 1 | 10,7 | 25.894 |
Hvítir mávar | RÚV | 1 | 9,2 | 22.264 |
Reykjavik Whale Watching Massacre | RÚV | 1 | 8,9 | 21.538 |
Hafið | Stöð 2 | 1 | 8,1 | 19.602 |
101 Reykjavík | Stöð 2 | 1 | 6,7 | 16.214 |
Stikkfrí | RÚV | 1 | 4,7 | 11.374 |
**Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.
Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2014
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Yrsa Sigurðardóttir - Meistari óhugnaðarins | RÚV | 1 | 1 | 24 | 58.080 |
Saga Eimskipafélags Íslands | RÚV | 2 | 1 | 22* | 53.240 |
Kristín Gunnlaugsdóttir | RÚV | 1 | 1 | 18,3 | 44.286 |
Strigi og flauel | RÚV | 1 | 1 | 18 | 43.560 |
Lýðveldisbörnin | RÚV | 1 | 1 | 16,7 | 40.414 |
Hallfríður Ólafsdóttir - Flautuleikari músarinnar | RÚV | 1 | 1 | 14,4 | 34.848 |
Höggið | Stöð 2 | 1 | 2 | 14,4** | 34.848 |
Hreint hjarta | RÚV | 1 | 1 | 12,4 | 30.008 |
Liljur vallarins | RÚV | 1 | 2 | 12,4** | 30.008 |
Act Normal (Vertu eðlilegur) | RÚV | 1 | 1 | 10 | 24.200 |
Baráttan um landið | RÚV | 1 | 1 | 7,5 | 18.150 |
Með hangandi hendi | RÚV | 1 | 1 | 3,4 | 8.228 |
Laxness og svarti listinn | RÚV | 1 | 1 | 3,1 | 7.502 |
Blikkið | RÚV | 1 | 1 | 2,8 | 6.776 |
Draumalandið | RÚV | 1 | 1 | 2,8 | 6.776 |
Draumurinn um veginn | RÚV | 5 | 1 | 2,4* | 5.808 |
Hrafnhildur | RÚV | 1 | 1 | 2,4 | 5.808 |
Roðlaust og beinlaust | RÚV | 1 | 1 | 1,4 | 3.388 |
Fjallkonan | RÚV | 1 | 2 | 1,3** | 3.146 |
Gnarr | Stöð 2 | 1 | 1 | 1,3 | 3.146 |
Dieter Roth (Dieter Roth Puzzle) | RÚV | 1 | 1 | 1,2 | 2.904 |
Veturhús | Stöð 2 | 1 | 1 | 0,7 | 1.694 |
Pönk í Reykjavík | Stöð 2 | 4 | 1 | 0,5* | 1.210 |
*Meðaláhorf á þátt. | **Tvær sýningar á árinu, samanlagt áhorf.
Áhorf á íslenskar stuttmyndir 2014
Heiti | Stöð | Fjöldi þátta | Fjöldi sýninga | Áhorf% | Áhorfendur |
Hvalfjörður | RÚV | 1 | 1 | 22 | 53.240 |
Takk fyrir hjálpið | RÚV | 1 | 1 | 16,9 | 40.898 |
Hrein (Clean) | RÚV | 1 | 1 | 4,5 | 10.890 |
Karamellumyndin | RÚV | 1 | 1 | 3,1 | 7.502 |