Umsóknir

Úthlutanir 2024

Framleiðslustyrkir:

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2024.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2024/2025

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2024 /Samtals Vilyrði 2024 Vilyrði 2025 
Ástin sem eftir er Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason STILL VIVID / Anton Máni Svansson 130.000.000/138.800.000
 
Eldarnir Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir Netop Films / Grímar Jónsson 120.000.000/125.100.000

 
The Home Mattias J.Skoglund, Mats Strandberg Mattias J. Skoglund Compass Films / Heather Millard 5.000.000

 
Lóa – goðsögn vindanna Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Gunnar Karlsson Gunnar Karlsson GunHil / Haukur Sigurjónsson, Hilmar Sigurðsson     100.000.000
Maður í kompunni María Sólrún María Sólrún Sagafilm / Hlín Jóhannesdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson
  80.000.000
Röskun  Helga Arnardóttir Bragi Thor Hinriksson H.M.S. / Valdimar Kúld     85.000.000
Sick Heart River Graeme Maley Graeme Maley Fenrir Films / Eddie Dick   10.000.000  

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2024/2025

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2024/Samtals Vilyrði 2024Vilyrði 2025 
Danska konan Benedikt Erlingsson, Ólafur Egilsson Benedikt Erlingsson Zik Zak 70.000.000
 
Felix og Klara Jón Gnarr og Ragnar Bragason Ragnar Bragason Mystery Island / Davíð Óskar Ólafsson 70.000.000
 
Ormhildur 2 Þórey Mjallhvít Þórey Mjallhvít Compass ehf. / Heather Millard 34.000.000

 
Reykjavík 112 Óttar M. Norðfjörð, Björg Magnúsdóttir og Snorri Þórisson Reynir Lyngdal, Tinna Hrafnsdóttir Ný Miðlun / Snorri Þórisson 70.000.000

 
Tulipop 4 Emma Boucher, Signý Kolbeinsdóttir, Kate Scott, Sean Carson Sigvaldi J. Kárason Tulipop Studios / Helga Árnadóttir 30.000.000   
Vigdís Ágústa M. Ólafsdóttir, Björg Magnúsdóttir Björn Hlynur Haraldsson, Tinna Hrafnsdóttir Vigdís Production / Vesturport / Rakel Garðarsdóttir, Ágústa M. Ólafsdóttir, Ásta Einarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson 70.000.000
 
Það verður aldrei neitt úr mér Anna Hafþórsdóttir Helgi Jóhannsson Vintage kvikmyndagerð / Birgitta Björnsdóttir     35.000.000

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2024/2025

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2024/Samtals Vilyrði 2024
Bogancloch Ben Rivers Ben Rivers Akkeri Films / Hanna Björk Valsdóttir 2.000.000

Chants des origines Jacques Debs
Marie Arnaud
Oktober productions / Fahad Falur Jabali
  1.500.000
El Duende – minningar Kristín Pálsdóttir, Jón Karl Helgason Jón Karl Helgason JKH-kvikmyndagerð / Jón Karl Helgason 20.000.000
Ég verð aldrei önnur en ég er (áður Er ég hugsa um engla) Guðný Guðjónsdóttir, Anna Dís Ólafsdóttir, Anna Rosa Parker Anna Dís Ólafsdóttir Lamina Pictures / Guðný Guðjónsdóttir, Anna Dís Ólafsdóttir og Sara Djeddou Baldursdóttir 20.000.000

Fatherhood August B. Hanssen Even Ge Benestad, August B. Hanssen Krumma films / Carsten Aanonsen 3.000.000  
Holy Human Angel Angeliki Aristomenopoulou Angeliki Aristomenopoulou Compass / Heather Millard   3.000.000
Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða Davíð Hörgdal Stefánsson, Orri Jónsson Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson   17.000.000
La pieta Rafa Molés Vilar, Pepe Andreu, Ólafur Rögnvaldsson, Arunas Matelis
Rafa Molés Vilar,  Pepe Andreu  Axfilms / Ólafur Rögnavaldsson
5.000.000
Temporary Shelter Anastasiia Bortual Anastasiia Bortual Iris Film / Helgi Felixson 14.000.000
Tónlistarhefðin Ásdís Thoroddsen Ásdís Thoroddsen Gjóla / Ásdís Thoroddsen 16.500.000  
Útkall – kraftaverk undir jökli Daníel Bjarnason Daníel Bjarnason SKOT Productions / Hlynur Sigurðsson, Ingibjörg Lind Karlsdóttir, Eiður birgisson 15.000.000  

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2024/2025

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2024/Samtals Vilyrði 2024
Duld Bríet Kristiansen, Helena Hafsteinsdóttir, Silja Rós Ragnarsdóttir Annalísa Hermannsdóttir heró Sviðslistahópur / Rósa Björk Helgudóttir 7.000.000

Hold it Together Fan Sissoko Fan Sissoko Compass Films / Heather Millard, Þórður Jónsson 8.000.000
Merki Rúnar Ingi Einarsson
Rúnar Ingi Einarsson
NRDR / Ingimar Guðbjartsson
4.000.000

Skiladagur Margrét Seema Takyar Margrét Seema Takyar Hark kvikmyndagerð / Margrét Seema Takyar   6.800.000

Þróunarstyrkir

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2024.

Leiknar kvikmyndir

Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000

Verkefni   Handritshöfundur Leikstjóri   Umsækjandi/Framleiðandi  Styrkur 2024
Ástin sem eftir er  Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason STILL VIVID / Anton Máni Svansson 3.500.000
Bara barn Vala Ómarsdóttir
Vala Ómarsdóttir
Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir
2.5000.000
Draugurinn í húsinu Hrafnkell Stefánsson Olaf de Fleur Poppoli / Olaf de Fleur 2.500.000
Maður í kompunni María Sólrún María Sólrún Sagafilm / Hlín Jóhannesdóttir Arnar Benjamín Kristjánsson 2.500.000
Lóa: Goðsögn vindanna Otto Geir Borg, Árni Ólafur Ásgeirsson,  Gunnar Karlsson
Gunnar Karlsson
GunHil / Hilmar Sigurðsson, Haukur Sigurjónsson 10.000.000

Leikið sjónvarpsefni

Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.

 Verkefni Handritshöfundur  Leikstjóri  Umsækjandi/Framleiðandi  Styrkur 2024 
Felix og Klara Jón Gnarr, Ragnar Bragason Ragnar Bragason Mystery Ísland / Davíð Óskar Ólafsson 3.500.000
Vigdís Björg Magnúsdóttir, Ágústa Ólafsdóttir Björn Hlynur Haraldsson, Tinna Hrafnsdóttir Vigdís Production / Rakel Garðarsdóttir, Ágústa M Ólafsdóttir 2.500.000

Heimildamyndir

 Verkefni Handritshöfundur   Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi   Styrkur 2024
A Port in a Storm Rut Sigurðardóttir, Dalia Castel, Orit Nahmias Rut Sigurðardóttir, Dalia Castel
Bíóbúgí 2.500.000
Dýrið sem hlær
Ágúst Bent Sigbertsson
Ágúst Bent Sigbertsson
Bentlehem
1.500.000
Fínar filmur Einar Þór Gunnlaugsson
Einar Þór Gunnlaugsson
Passport miðlun
1.500.000
Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða Davíð Hörgdal Stefánsson Orri Jónsson Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson 3.000.000
Fyrirgef oss vorar skuldir Ólafur Rögnvaldsson Ólafur Rögnvaldsson Axfilms / Ólafur Rögnvaldsson 3.000.000
GAGG! Jón Bjarki Magnússon, Hlín Ólafsdóttir Jón Bjarki Magnússon, Hlín Ólafsdóttir SKAK bíofilm / Jón Bjarki Magnússon, Hlín Ólafsdóttir 2.500.000
Helgi verður stór Björn Leó Brynjarsson, Helgi Hrafn Garðarsson Björn Leó Brynjarsson  Sagafilm / Gaukur Úlfarsson 2.500.000
Miðgarðakirkja Nikolai Galitzine  Nikolai Galitzine
Northern Wave / Dögg Mósesdóttir 3.000.000
Púls tímans Hjálmar Einarsson Hjálmar Einarsson Hersing / Hjálmar Einarsson 3.000.000
Sögutréð Titti Johnson Helgi Felixson, Titti Johnson Iris Film
1.500.000

 

Handritsstyrkir:

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir eru árið 2024.

Leiknar myndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 600.000, annar hluti kr. 1.000.000 og þriðji hluti kr. 1.400.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2024.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2024
Alltaf einhver önnur Hjördís Jóhannsdóttir Hjördís Jóhannsdóttir Hjördís Jóhannsdóttir 600.000
Andalúsía Steindór Jónsson - Join Motion Pictures 600.000
Andalúsía
Steindór Jónsson
- Join Motion Pictures
1.000.000
Á efsta degi Lýður Árnason Lýður Árnason Í einni sæng 600.000
Á landi og sjó Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Home Soil 1.000.000
Á landi og sjó Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Home Soil 1.400.000
Ásta Vera Sölvadóttir, Linda Vilhjálmsdóttir Vera Sölvadóttir Eyjafjallajökull Entertainment 600.000
Blær hefur það fínt Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir 1.000.000
Garðarshólmi Björn Hlynur Haraldsson
Björn Hlynur Haraldsson BHH 1.400.000
Fölbláir litlir punktar Styrmir Elí, Arantxa Ibarra
Arantxa Ibarra
Styrmir Elí Ingólfsson Vigdísarson
600.00
Heimska Þóra Hilmarsdóttir, Eiríkur Örn Norðdahl Þóra Hilmarsdóttir Þóra Hilmarsdóttir 600.000
Húsið Smári Gunnarsson Hannes Þór Halldórsson Atlavík 600.000
Hermannsson Magnús Leifsson
Magnús Leifsson
Magnús Leifsson
600.000
Kross Helgi Jóhannsson
Helgi Jóhannsson
Helgi Jóhannsson
1.400.000
Nóttin er ung Ása Helga Hjörleifsdóttir
Ása Helga Hjörleifsdóttir
Ása Helga Hjörleifsdóttir
1.000.000
Óhrein Grimur Hakonarson
Grímur Hákonarson
Hark Kvikmyndagerð
 600.000
Polyorama Graeme Maley Graeme Maley Fenrir Films 1.400.000
Rauðavatn Tumi Bjartur Valdimarsson
 - Tumi Bjartur Valdimarsson
6.000.000
Sigurvegarinn Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson 1.600.000
Stormsker Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Sara Gunnarsdóttir Sara Gunnarsdóttir Sameinuðu íslensku kvikmyndaveldin 1.600.000
Undir Eyjafjöllum Pétur Arnfjörð
 - Pétur Arnfjörð
 600.000
Síldarstúlkur Anna Dís Ólafsdóttir, Guðný Guðjónsdóttir
Anna Dís Ólafsdóttir, Guðný Guðjónsdóttir
Lamina 600.000
Silfur Egils Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Netop Films
1.000.000
Vítamín Halldóra Geirharðsdóttir, Ragnar Bragason Ragnar Bragason Rosabaugur 600.000
Vítamín Halldóra Geirharðsdóttir, Ragnar Bragason
Ragnar Bragason
Rosabaugur
1.000.000
Öldur Ásgeir Sigurðsson Ásgeir Sigurðsson LJÓS Films 1.000.000
200 Kópavogur Grímur Hákonarson Grímur Hákonarson Hark Kvikmyndagerð 1.400.000

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 600.000, annar hluti kr. 1.400.000 og þriðji hluti kr. 1.000.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2024.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2024
Barbara Haukur Björgvinsson, Tinna Proppé Haukur Björgvinsson Sellout 1.000.000
C'est la vie Guðný Guðjónsdóttir, Dögg Mósesdóttir - Projects 1.400.000
Eiginkonur Íslands Ólöf Birna Torfadóttir, Hrafnkell Stefánsson Ólöf B. Torfa Ólöf Birna Torfadóttir 1.400.000
Ég sé bara þig Helga Arnardóttir Bragi Þór Hinriksson Helga Arnardóttir 1.000.000
Framlína
Helga Arnardóttir
Bragi Þór Hinriksson
Helga Arnardóttir
600.000
Gul viðvörun Mikael Torfason, Huldar Breiðfjörð, Elma Stefanía Berndsen - Zik Zak 600.000
Gústi sterki Gunnjón Gestsson
Gunnjón Gestsson
Gunnjón Gestsson
1.400.000
Hestur deyr (áður Bles bless blesi) Birkir Blær Ingólfsson, Jónas Margeir Ingólfsson, Judith Angerbauer - Sameinuðu íslensku kvikmyndaveldin
1.400.000
Hildur Margrét Örnólfsdóttir, Matti Laine Silja Hauksdóttir Sagafilm 1.400.000
Íslendingasögur Bergur Ebbi Benediktsson, Auður Jónsdóttir, Eiríkur Bergmann - Zik Zak 1.400.000
Kalmann
María Heba Þorkelsdóttir, Kristófer Dignus
Kristófer Dignus Pétursson
Kontent
600.000
Látrabjarg Ásgrímur Sverrisson - Eyjafjallajökull Entertainment 1.000.000
Myrkur norðursins Ugla Hauksdóttir, Markus Englmair Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir 600.000
Myrkur norðursins Ugla Hauksdóttir, Markus Englmair Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir 1.400.000
Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson - Atlavík 1.400.000
Ó-happ Baldur Hrafnkell Jónsson, Edda Margrét Jensdóttir - Baldur Hrafnkell Jónsson 600.000
SOL Tryggvi Gunnarsson, Hilmir Jensson, Anna Gunndís Guðmundsdóttir
- Glassriver 1.000.000
Spor Óttar M. Norðfjörð, Þórður Pálsson Þórður Pálsson Glassriver 1.400.000
Stjörnuveröld Eydís Eir Björnsdóttir Eydís Eir Björnsdóttir Eydís Eir Björnsdóttir 600.000
Tuttugu og eitthvað Arnór Björnsson, Óli Gunnar Gunnarsson, Vigdís Hafliðadóttir Kristófer Dignus Kontent 600.000
Ævisaga Jóhann Ævar Grímsson - Sagafilm 1.000.000

Heimildamyndir

Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 600.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2024
Á handahlaupum Una Lorenzen Una Lorenzen Una Lorenzen 600.000
Dagný Brynjars Arnar Freyr Tómasson
Arnar Freyr Tómasson
Arnar Freyr Tómasson
600.000
Fínar filmur Einar Þór Gunnlaugsson Einar Þór Gunnlaugsson Passport miðlun 600.000
Hagsmunir heildarinnar Sæmundur Þór Helgason Sæmundur Þór Helgason Sæmundur Þór Helgason 600.000
Regnbogastræti Hrafnhildur Gunnarsdóttir Hrafnhildur Gunnarsdóttir Krumma Films 600.000
Vilmundur Hilmar Sigurðsson Hilmar Sigurðsson GunHil 600.000
Vopnasalinn í Vesturbænun Halla Þórlaug Óskarsdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson - Sagafilm 600.000

Aðrir styrkir

Styrkir kvikmyndahátíða innanlands 2024

Veittir eru styrkir til kvikmyndahátíða innanlands sem eru til þess fallnar að efla kvikmyndamenningu og auka fjölbreytni kvikmynda sem sýndar eru almenningi. Styrkveitingar eru háðar fjárveitingum og stöðu sjóðs hverju sinni.

VerkefniUmsækjandiFjárhæð
StockfishKvikmyndahátíð í Reykjavík13.000.000
Skjaldborg
Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda7.000.000
RIFFAlþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
18.000.000
UngRIFFAlþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
2.000.000
IceDocsDocFest7.000.000

Vinnustofur 2024

VinnustofaUmsækjandiFjárhæð
 Vinnusmiðja fyrir heimildamyndirSamtök kvikmyndaleikstjóra2.000.000