Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ævintýri Tulipop 4

Sigvaldi J. Kárason

Ævintýri Tulipop er skemmtileg þáttaröð um litríkan vinahóp sem býr á töfraeyjunni Tulipop. Á hverjum degi gerast ný ævintýri á eyjunni sem sem geta haft áhrifaríkar afleiðingar í för með sér en vináttuböndin reynast ævinlega traust.

Titill: Ævintýri Tulipop 4
Enskur titill: Tulipop Tales, Season 4
Tegund: Teiknimyndaþáttaröð / Leikið sjónvarpsefni

Leikstjóri: Sigvaldi J. Kárason
Handrit: Emma Boucher, Signý Kolbeinsdóttir, Kate Scott, Sean Carson

Framleiðendur: Helga Árnadóttir
Framleiðslufyrirtæki: Tulipop Studios ehf.

Upptökutækni: 2D animation í Toon Boom Harmony
Áætlað að tökur hefjist: 1.1.2024
Sala og dreifing erlendis: Serious Kids Ltd.
Tengiliður: Helga Árnadóttir, helga@tulipop.com