Umsóknir

Úthlutanir 2016

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2016.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2016

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2016/samtals Vilyrði 2017
Andið eðlilega  Ísold Uggadóttir Ísold Uggadóttir Zik Zak kvikmyndir/
Skúli Malquist)
90.000.000/93.700.000
Den bedste mand  Linn Jeanethe Kyed og
Mikkel Serup
Mikkel Serup Pegasus/
Lilja Ósk Snorradóttir
7.000.000
Lof mér að falla(áður: Fyrir Magneu)
 
Baldvin Z og
Birgir Örn Birgisson 
Baldvin Z Kvikmyndafélag Íslands/
Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson
/4.300.000 90.000.000
Kona fer í stríð   Benedikt Erlingsson og
Ólafur Egill Egilsson 
Benedikt Erlingsson  Gulldrengurinn/
Marianne Slot, Benedikt Erlingsson, 
Carine Leblanc
/4.300.000   60.000.000
Mihkel (áður: Halastjarna)  Ari Alexander Ergis Magnússon  Ari Alexander Ergis Magnússon  Truenorth/
Friðrik Þór, Kristinn Þórðarson, Leifur B. 
Dagfinnsson, Ari Alexander Ergis Magnússon 
90.000.000/91.200.000   
Reykjavík  Ásgrímur Sverrisson Ásgrímur Sverrisson Kvikmyndafélag Íslands/
Ingvar Þóðarson, Júlíus Kemp
15.000.000   
Svanurinn  Ása Helga Hjörleifsdóttir  Ása Helga Hjörleifsdóttir  Vintage/
Birgitta Bjönsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir

86.500.000/93.700.000   
Tryggðarpantur Ásthildur Kjartansdóttir  Ásthildur Kjartansdóttir  Askja Films/
Eva  Sigurðardóttir 
 /2.500.000 50.000.000
Undir trénu  Huldar Breiðfjörð  Hafsteinn Gunnar Sigurðsson  Netop Films/
Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson, Thor Sigurjónsson 
 90.000.000/91.400.000  
Vetrarbræður   Hlynur Pálmason  Hlynur Pálmason  Join Motion Pictures/
Anton Máni Svansson, Julie W. Hansen,
Per D. Hansen 
15.000.000   
Vargur  Börkur Sigþórsson  Börkur Sigþórsson  Sögn & RVK Studios
   75.000.000

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2016

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2016/samtals Vilyrði 2017
Borgarstjórinn  Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon,
og Hrefna Lind Heimisdóttir
Jón Gnarr, María Reyndal og
Rannveig "Gagga"Jónsdóttir
RVK Studios/
Magnús Viðar Sigurðsson,
Baltasar Kormákur
50.000.000
Fangar  Margrét Örnólfsdóttir Ragnar Bragason Mystery Ísland/
Davíð Óskar Ólafsson,
Árni Filippusson
62.700.000/67.000.000
Hulli 2 Hugleikur Dagsson, Lóa Hlín
Hjálmtýsdóttir, Árni Vilhjálmsson
Hugleikur Dagsson RVK Studios/
Baltasar Kormákur,
Magnús Viðar Sigurðsson
og Sigurjón Kjartansson
15.000.000
Líf eftir dauðann  Linda Vilhjálmsdóttir og
Vera Sölvadóttir 
Vera Sölvadóttir  Sagafilm/
Þórhallur Gunnarsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Kjartan Þór Þórðarsson, Hilmar Sigurðsson
22.000.000/23.800.000   
Stella Blómkvist  Jóhann Ævar Grímsson, Andri Óttarsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir  Óskar Þór Axelsson Sagafilm/
Þórhallur Gunnarsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Arnbjörg Hafliðadóttir


/1.200.000   70.000.000

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2016

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2016/samtals Vilyrði 2017
Baskavígin  Aner Etxebarria Moral Aitor Aspe Seylan/
Hjálmtýr Heiðdal
6.000.000
Er ást? Kristín Andrea Þórðardóttir Kristín Andrea Þórðardóttir
og Olaf de Fleur
Poppoli/
Kristín Andrea Þórðardóttir
og Olaf de Fleur
/900.000 10.000.000
FC Kareoki Herbert Sveinbjörnsson Herbert Sveinbjörnsson Edisons lifandi ljósmyndir/
Heather Millard
11.500.000/11.900.000
Herinn-
Kaldastríðsútvörður 
Friðþór Eydal, Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason  Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason Ljósop/ 
Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason
15.000.000/15.900.000   
Íslenska leiðin á EM  Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson  Sævar Guðmundsson  Filmumenn/ 
Sævar Guðmundsson og Sölvi Tryggvason
7.000.000   
 La Chana Lucija Stoevic  Lucija Stoevic  Bless Bless Productions/ 
Gréta Ólafsdóttir
2.000.000   
  Ljósmál Kristján Sveinsson  Einar Þór Gunnlaugsson  Landmark kvikmyndagerð/ 
Dúi J. Landmark
10.500.000/11.800.000   
 Magn Steinþór Birgisson og Sigurður Ingólfsson  Steinþór Birgisson  Steintún/ 
Sigurður Ingólfsson
/400.000  10.000.000 
Nýir Íslendingar  Jón Karl Helgason og Þuríður Einarsdóttir  Jón Karl Helgason  JKH-kvikmyndagerð/ 
Jón Karl Helgason
10.500.000/11.800.000   
 Out of Thin Air Dylan Howitt  Dylan Howitt  Sagafilm/
Margrét Jónasdóttir og Andy Glynne
9.000.000   
 PopUpArt Festival Snævar Sölvason  Snævar Sölvason  Kvikmyndafélag Íslands/ 
Ingvar Þórðarson og
Júlíus Kemp
1.500.000   
Síðasta haustið  Yrsa Roca Fannberg  Yrsa Roca Fannberg  Bit aptan/ 
Yrsa Roca Fannberg
13.000.000   
Svarta gengið  Kári G. Schram  Kári G. Schram  Moment films/ 
Kári G. Schram
3.000.000   
Söngur ömmu Kanemu  Anna Þóra Steinþórsdóttir  Anna Þóra Steinþórsdóttir  Klipp/ 
Anna Þóra Steinþórsdóttir
10.000.000/10.900.000   
Vakandi veröld  Rakel Garðarsdóttir og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir  Rakel Garðarsdóttir  Vesturport/ 
Rakel Garðarsdóttir
9.000.000   
 Vogun vinnur  Pétur Einarsson Pétur Einarsson  P/E Productions /
Pétur Einarsson 
1.500.000   
 Þjóðbúningur Ásdís Thoroddsen  Ásdís Thoroddsen  Gjóla/ 
Ásdís Thoroddsen
10.100.000/10.500.000   

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2016

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2016/samtals Vilyrði 2017
Ávani  Bergsveinn Jónsson Bergsveinn Jónsson New Work /
Þórómar Jónsson
1.800.000
Búi  Inga Lísa Middleton Inga Lísa Middleton Zik Zak/
Skúli Malmquist
4.500.000
Cut  Eva Sigurðardóttir og
Madeleine Sims-Fewer
Eva Sigurðardóttir Askja Films/
Eva Sigurðardóttir, Alexandra Blue
4.500.000
Engir draugar  Ragnar Snorrason  Ragnar Snorrason  Muninn kvikmyndagerð/ 
Egill Arnar Sigurþórsson 
og Heiðar Mar Björnsson
3.500.000  
Frelsun  Snjólaug Lúðvíksdóttir og
Þóra Hilmarsdóttir 
Þóra Hilmarsdóttir  Askja Films/ 
Eva Sigurðardóttir, Þóra Karítas
 Árnadóttir og Kristín Ólafsdóttir
5.000.000   
Kaþarsis  Bergþóra Snæbjörnsdóttir  Tinna Hrafnsdóttir  Freyja Filmwork/ 
Linda Vilhjálmsdóttir, Dögg
Mósesdóttir og Tinna Hrafnsdóttir
  4.700.000 
Ólgusjór  Andri Freyr Ríkarðsson  Andri Freyr Ríkarðsson  Behind the scenes/ 
Ástþór Aron Þorgrímsson og
Unnsteinn Garðarsson
  3.500.000 
Traust  Sverrir Þór Sverrisson  Sverrir Þór Sverrisson  Little Big Films/ 
Bragi Þór Hinriksson og
Sverrir Þór Sverrisson
3.300.000   
Ungar  Nanna Kristín Magnúsdóttir  Nanna Kristín Magnúsdóttir  Zik Zak/
Þórir Snær Sigurjónsson, Nanna 
Kristín Magnúsdóttir og 
Eva Sigurðardóttir
6.000.000   

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2016.

Leiknar kvikmyndir

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2016/samtals
Fyrir Magneu  Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson Baldvin Z Kvikmyndafélag Íslands 2.500.000/4.300.000
Kona fer í stríð  Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson Benedikt Erlingsson Gulldrengurinn  2.500.000/4.300.000
Svanurinn  Ása Helga Hjörleifsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir Vintage   3.500.000/94.300.000
Svardagi
(áður: orðstýr deyr aldrei)
Hrafn Gunnlaugsson og
Ólafur Gunnarsson 
Hrafn Gunnlaugsson  Innlendar leiknar
myndir 
1.200.000/2.600.000
Tryggðarpantur  Ásthildur Kjartansdóttir  Ásthildur Kjartansdóttir  Askja Films 2.500.000 
 Ævinlega velkomin Guðný Halldórsdóttir  Guðný Halldórsdóttir  Umbi  3.500.000/6.750.000 

Leikið sjónvarpsefni

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi samtals/Vilyrði 2017
 Góður félagi kvaddur Árni Þórarinsson, Hjálmar Hjálmarsson
og Hallur Ingólfsson 
Valdís Óskarsdóttir Gunhil 1.800.000/2.500.00

Heimildamyndir

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2016/samtals
 Byltingin er hafin! Hjálmtýr Heiðdal, Sigurður Skúlason
og Anna Kristín Kristjánsdóttir
Hjálmtýr Heiðdal og
Sigurður Skúlason
Seylan  900.000
 Er ást? Kristín Andrea Þórðardóttir Kristín Andrea Þórðardóttir
og Olaf de Fleur
Poppoli 900.000
 Inked in Iceland Matthías Már Magnússon og 
Eggert Gunnarsson
Eggert Gunnarsson Immi 900.000
Koss álfkonunnar 
(áður: Helgi Tómasson) 
Þór Elís Pálsson og Ulrik Kraft   Þór Elís Pálsson  Hvíta fjallið 800.000/1.700.000 
Kviksyndi
(áður: Fátækt á Íslandi) 
Annetta Ragnarsdóttir  Annetta Ragnarsdóttir  Anra 900.000/1.300.000 
Science of Play  Þórunn Hafstað  Þórunn Hafstað  Compass  900.000 
Stolin list  Þorkell Harðarson og
Örn Marínó Arnarson 
 Þorkell Harðarson og 
Örn Marínó Arnarson
Markell 900.000/1.800.000 
Takið af ykkur skóna  Stefanía Thors  Stefanía Thors  Mús & kött  600.000/1.000.000 
Vasulka effect  Hrafnhildur Gunnarsdóttir  Hrafnhildur Gunnarsdóttir  Sagafilm 900.000/1.300.000 

Handritsstyrkir: 

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd. 
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2016.

Leiknar kvikmyndir

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2016/samtals
Abbababb!  Ásgrímur Sverrisson Kvikmyndafélag Íslands 600.000
Aðventa  Ottó G. Borg Kvikmyndafélag Íslands 400.000
Aftur frá byrjun Sigríður Pétursdóttir Sigríður Pétursdóttir 1.000.000
Axlar Björn Óttar M. Norðfjörð Davíð Óskar Ólafsson  Mystery Ísland  1.000.000 
Álfur út úr hól  Bragi Þór Hinriksson og
Guðjón Davíð Karlsson 
Bragi Þór Hinriksson  Hreyfimyndasmiðjan 600.000/1.000.000 
Biskup  Mikael Torfason    Mikael Torfason  400.000 
Börnin í Dimmuvík  Jón Atli Jónasson  Jón Atli Jónasson  Dótturfélagið  800.000 
Deluge  Þóranna Sigurðardóttir,
Kella Birch og Luce Engelman 
Þóranna Sigurðardóttir  Zik Zak kvikmyndir 400.000 
Dýrið  Sjón og Valdimar Jóhannsson  Valdimar Jóhannsson  Valdimar Jóhannsson  800.000 
Drullusokkar Heiðar Sumarliðason    Heiðar Sumarliðason  400.000 
Gæðakonur  Steinunn Sigurðardóttir    TrueNorth  800.000/1.800.000 
Hafnfirðingarbrandarinn  Bryndís Björgvinsdóttir 
og Styrmir Sigurðsson
Styrmir Sigurðsson  Zik Zak kvikmyndir 400.000 
Harmsaga  Mikael Torfason  Mikael Torfason  Zik Zak kvikmyndir 800.000/1.800.000 
Heift  Olaf de Fleur  Poppoli ehf.   Poppoli  400.000
Héraðið   Grímur Hákonarson  Grímur Hákonarson  Netop Films  400.000 
Hilma  Ottó G. Borg  Þór Ómar Jónsson  New Work  400.000 
Hrafninn  Bergsteinn Björgúlfsson
og  Margrét Örnólfsdóttir
Bergsteinn Björfúlfsson  Köggull  400.000 
Í haldi  Anton Sigurðsson  Anton Sigurðsson  Virgo Films  400.000 
Íslensk kvikmynd  Davíð Alexander Corno    Davíð Alexander Corno  400.000 
Kolbrún  Stefán Máni Sigþórsson    Stefán Mánu Sigþórsson  600.000/1.000.000 
Korter  Arnór Pálmi, Baldvin Z og
Katrín Björgvinsdóttir 
  Kvikmyndafélag Íslands  600.000/1.000.000
Landvættir  Gunnar Tryggvason  Gunnar Tryggvason  Kvikmyndafélag Íslands  600.000/1.000.000 
Leifur óheppni  María Reyndal og
Ragnheiður Guðmundsdóttir 
  Rauði þráðurinn   400.000 
Ljósvíkingar  Snævar Sölvason  Snævar Sölvason  Snævar Sölvason  800.000/1.800.000 
Qivitoq Sóley Kaldal  Dögg Mósesdóttir Tvíeyki  600.000/1.000.000 
Rogastanz  Ingibjörg Reynisdóttir    Ingibjörg Reynisdóttir  800.000/1.800.000 
Rukkarar Íslands  Ágúst Guðmundsson  Ágúst Guðmundsson  Ísfilm  1.800.000 
Skuldin  Ásthildur Kjartansdóttir  Ásthildur Kjartansdóttir  Ásthildur Kjartansdóttir  400.000 
Stúlkan sem starði á hafið  Hrafnkell Stefánsson og 
Þorsteinn Gunnar Bjarnason
  Hrafnkell Stefánsson  600.000/1.000.000 
Upp með hendur  Barði Guðmundsson    Barði Guðmundsson  1.000.000 
Vetrarbraut  Þóra Hilmarsdóttir og
Snjólaug Lúðvíksdóttir 
Þóra Hilmarsdóttir  Þóra Hilmarsdóttir  400.000 

Leikið sjónvarpsefni

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2016/samtals
Ávaxtakarfan  Kristlaug María Sigurðardóttir Sævar Guðmundsson Galdrakassinn 800.000/.1.200.000
Bleiki fílinn  Þorsteinn G. Bjarnason, Edda McKenzie
Júlísdóttir og Agnar Jón Egilsson
Agnar Jón Egilsson Þorsteinn G. Bjarnason 400.000
Dr. Kristín  Kolbrún A. Björnsdóttir, Vala Þórsdóttir,
Linda Vilhjálmsdóttir, Karólína Stefánsdóttir
og Bryndís Bjarnadóttir
Kolbrún A. Björnsdóttir 800.000/1.200.00
Edrú (áður: meðferð)  Óskar Jónasson  Óskar Jónasson   SSl25 1.400.000/1.800.000 
Frísæl  Kristófer Dignus  Reynir Lyngdal  Pegasus  400.000 
FML  Áslaug Torfadóttir, Baldvin Kári
Sveinbjörnsson og Edda Fransiska Kjarval 
  Áslaug Torfadóttir  400.000 
Hipsteyri  Dóra Jóhannsdóttir og
Saga Garðarsdóttir 
  Dóra Jóhannsdóttir  400.000 
Hugborg  Dögg Mósesdóttir og Ottó G. Borg    Sagafilm  800.000 
Lífið er dásamlegt  Sigurgeir Orri Sigurgeirsson  Þorsteinn Gunnar Bjarnason  Kvikmyndafélag Íslands  1.200.000 
Líflína  Lilja Nótt Þórarinsdóttir    Lilja Nótt Þórarinsdóttir  1.200.000 
Ormhildur  Þórey Mjallhvít    Compass Films 1.200.000 
Pabbahelgar  Nanna Kristín Magnúsdóttir    Nanna Kristín Magnúsdóttir  600.000/1.800.000 
Ráðherrann  Birkir Blær Ingólfsson, Björg Magnúsdóttir
 og Jónas M. Ingólfsson 
  Sagafilm  600.000/1.800.000 

Heimildamyndir

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2016
Amma Dreki Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir 400.000
Aukaleikarar  Lovísa Lára Halldórsdóttir Lovísa Lára Halldórsdóttir Lovísa Lára Halldórsdóttir 400.000
Bergmál  Rúnar Rúnarsson Rúnar Rúnarsson Halibut  400.000
Borg úr myrkri  Huldar Breiðfjörð 
Huldar Breiðfjörð  400.000 
Gunnar Gunnarsson, rithöfundur  Sigurgeir Orri Sigurgeirsson  Júlíus Kemp  Kvikmyndafélag Íslands  400.000 
Híbýli jarðar - torfhúsamenningin  Hinrik Ólafsson
og Anna Dís Ólafsdóttir 
Hinrik Ólafsson  Profilm  400.000 
Kaupthinking  Þórður Snær Júlíusson
og Magnús Halldórsson 
Þorvaldur Davíð Kristjánsson  Ísaland Pictures 400.000 
Litla hvíta Afríka  Hanna Björk Valsdóttir    Akkeri Films  400.000 
Norðan Mekka  Egill Bjarnason
og Delaney Nolan 
Michelle Aguilar
og Egill Bjarnason 
Egill Bjarnason  400.000 

Aðrir styrkir: 


Miðastyrkir árið 2016

Miðastyrkir sem veittir voru vegna sýninga á árinu 2016

Verkefni Umsækjandi  Fjárhæð
 AusturDótturfélagið ehf. 894
 BaskavíginOld Port Films 317.374 
 EiðurinnRVK Studios 17.803.269 
 FúsiSögn/RVK Studios125.932 
Fyrir framan annað fólk TrueNorth 4.086.445 
 GrimmdVirgo films 5.063.460 
 HrútarNetop films  315.744
 Jökullinn logarPukur / Klikk productions 1.179.972 
 Njósnir, lygar og fjölskylduböndFelix Film 398.687 
 ReykjavíkKvikmyndafélag Íslands 589.004 

Kynningarstyrkir 2016

Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.

VerkefniUmsækjandi Hátíð Fjárhæð 
Hjartasteinn Join Motion Pictures Kvikmyndahátíðin í Feneyjum og 
Toronto Film Festival 
2.250.000 
Þrestir Pegasus Óskarsverðlaunahátíð 2.000.000 
Sundáhrifin Zik Zak Kvikmyndahátíðin í Cannes 1.000.000 
Show of Shows Saga film Tribeca Film Festival400.000 
Fyrir framan annað fólk True North Goteborg Film Festival270.000 
Pride of Strathmoor Einar Baldvin Árnason Clermont ISFF75.000 
Mellow Mud Arnar Þór Þórisson Riga IFF50.000 


Styrkir vegna ferða og þátttöku á vinnustofum 2016

Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.

Árið 2016 styrkti Kvikmyndamiðstöð Íslands verkefni til ferða og þátttöku á vinnustofum um alls kr. 1.188.662
Til þáttöku á Nordisk Panorama styrkti KMÍ þrjú verkefni; Love, Always frá Poppoli, Jökullinn logar frá Home Team og Brothers eftir Þórð Kristján Pálsson. 

Til þátttöku í Stragetic Partners vinnustofunni styrkti KMÍ framleiðendur Sagafilm og Compass Films.

Verkefnið Síðasta haustið frá Akkeri Films hlaut styrk til þátttöku á vinnustofu IDFA-Academy, Amma Dreki frá Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur fékk styrk til þátttöku á vinnustofuna 12 for the Future og Tinna Hrafnsdóttir með Katharsis fékk styrk til þátttöku á vinnustofu á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. 

Framleiðendur Zik Zak fóru á Cinekid vinnustofuna með verkefnið Hafnfirðingabrandarinn. 

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í San Sebastian: Framleiðendur fyrirtækjanna Netop, RVK, Sjóndeildarhrings og Seylan var boðið til þátttöku á samframleiðslumarkaði þar sem Ísland var meðal landa sem voru sérstaklega kynnt.