Úthlutanir 2016
Framleiðslustyrkir:
Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2016.
Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2016
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2016/samtals | Vilyrði 2017 |
---|---|---|---|---|---|
Andið eðlilega | Ísold Uggadóttir | Ísold Uggadóttir | Zik Zak kvikmyndir/ Skúli Malquist) |
90.000.000/93.700.000 | |
Den bedste mand | Linn Jeanethe Kyed og Mikkel Serup |
Mikkel Serup | Pegasus/ Lilja Ósk Snorradóttir |
7.000.000 | |
Lof mér að falla(áður: Fyrir Magneu) |
Baldvin Z og Birgir Örn Birgisson |
Baldvin Z | Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson |
/4.300.000 | 90.000.000 |
Kona fer í stríð | Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson |
Benedikt Erlingsson | Gulldrengurinn/ Marianne Slot, Benedikt Erlingsson, Carine Leblanc |
/4.300.000 | 60.000.000 |
Mihkel (áður: Halastjarna) | Ari Alexander Ergis Magnússon | Ari Alexander Ergis Magnússon | Truenorth/ Friðrik Þór, Kristinn Þórðarson, Leifur B. Dagfinnsson, Ari Alexander Ergis Magnússon |
90.000.000/91.200.000 | |
Reykjavík | Ásgrímur Sverrisson | Ásgrímur Sverrisson | Kvikmyndafélag Íslands/ Ingvar Þóðarson, Júlíus Kemp |
15.000.000 | |
Svanurinn | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Vintage/ Birgitta Bjönsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir |
86.500.000/93.700.000 | |
Tryggðarpantur | Ásthildur Kjartansdóttir | Ásthildur Kjartansdóttir | Askja Films/ Eva Sigurðardóttir |
/2.500.000 | 50.000.000 |
Undir trénu | Huldar Breiðfjörð | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | Netop Films/ Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson, Thor Sigurjónsson |
90.000.000/91.400.000 | |
Vetrarbræður | Hlynur Pálmason | Hlynur Pálmason | Join Motion Pictures/ Anton Máni Svansson, Julie W. Hansen, Per D. Hansen |
15.000.000 | |
Vargur | Börkur Sigþórsson | Börkur Sigþórsson | Sögn & RVK Studios |
75.000.000 |
Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2016
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2016/samtals | Vilyrði 2017 |
---|---|---|---|---|---|
Borgarstjórinn | Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon, og Hrefna Lind Heimisdóttir |
Jón Gnarr, María Reyndal og Rannveig "Gagga"Jónsdóttir |
RVK Studios/ Magnús Viðar Sigurðsson, Baltasar Kormákur |
50.000.000 | |
Fangar | Margrét Örnólfsdóttir | Ragnar Bragason | Mystery Ísland/ Davíð Óskar Ólafsson, Árni Filippusson |
62.700.000/67.000.000 | |
Hulli 2 | Hugleikur Dagsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Árni Vilhjálmsson |
Hugleikur Dagsson | RVK Studios/ Baltasar Kormákur, Magnús Viðar Sigurðsson og Sigurjón Kjartansson |
15.000.000 | |
Líf eftir dauðann | Linda Vilhjálmsdóttir og Vera Sölvadóttir |
Vera Sölvadóttir | Sagafilm/ Þórhallur Gunnarsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Kjartan Þór Þórðarsson, Hilmar Sigurðsson |
22.000.000/23.800.000 | |
Stella Blómkvist | Jóhann Ævar Grímsson, Andri Óttarsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir | Óskar Þór Axelsson | Sagafilm/ Þórhallur Gunnarsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Arnbjörg Hafliðadóttir |
/1.200.000 | 70.000.000 |
Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2016
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2016/samtals | Vilyrði 2017 |
---|---|---|---|---|---|
Baskavígin | Aner Etxebarria Moral | Aitor Aspe | Seylan/ Hjálmtýr Heiðdal |
6.000.000 | |
Er ást? | Kristín Andrea Þórðardóttir | Kristín Andrea Þórðardóttir og Olaf de Fleur |
Poppoli/ Kristín Andrea Þórðardóttir og Olaf de Fleur |
/900.000 | 10.000.000 |
FC Kareoki | Herbert Sveinbjörnsson | Herbert Sveinbjörnsson | Edisons lifandi ljósmyndir/ Heather Millard |
11.500.000/11.900.000 | |
Herinn- Kaldastríðsútvörður |
Friðþór Eydal, Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason | Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason | Ljósop/ Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason |
15.000.000/15.900.000 | |
Íslenska leiðin á EM | Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson | Sævar Guðmundsson | Filmumenn/ Sævar Guðmundsson og Sölvi Tryggvason |
7.000.000 | |
La Chana | Lucija Stoevic | Lucija Stoevic | Bless Bless Productions/ Gréta Ólafsdóttir |
2.000.000 | |
Ljósmál | Kristján Sveinsson | Einar Þór Gunnlaugsson | Landmark kvikmyndagerð/ Dúi J. Landmark |
10.500.000/11.800.000 | |
Magn | Steinþór Birgisson og Sigurður Ingólfsson | Steinþór Birgisson | Steintún/ Sigurður Ingólfsson |
/400.000 | 10.000.000 |
Nýir Íslendingar | Jón Karl Helgason og Þuríður Einarsdóttir | Jón Karl Helgason | JKH-kvikmyndagerð/ Jón Karl Helgason |
10.500.000/11.800.000 | |
Out of Thin Air | Dylan Howitt | Dylan Howitt | Sagafilm/ Margrét Jónasdóttir og Andy Glynne |
9.000.000 | |
PopUpArt Festival | Snævar Sölvason | Snævar Sölvason | Kvikmyndafélag Íslands/ Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp |
1.500.000 | |
Síðasta haustið | Yrsa Roca Fannberg | Yrsa Roca Fannberg | Bit aptan/ Yrsa Roca Fannberg |
13.000.000 | |
Svarta gengið | Kári G. Schram | Kári G. Schram | Moment films/ Kári G. Schram |
3.000.000 | |
Söngur ömmu Kanemu | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Klipp/ Anna Þóra Steinþórsdóttir |
10.000.000/10.900.000 | |
Vakandi veröld | Rakel Garðarsdóttir og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir | Rakel Garðarsdóttir | Vesturport/ Rakel Garðarsdóttir |
9.000.000 | |
Vogun vinnur | Pétur Einarsson | Pétur Einarsson | P/E Productions / Pétur Einarsson |
1.500.000 | |
Þjóðbúningur | Ásdís Thoroddsen | Ásdís Thoroddsen | Gjóla/ Ásdís Thoroddsen |
10.100.000/10.500.000 |
Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2016
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2016/samtals | Vilyrði 2017 |
---|---|---|---|---|---|
Ávani | Bergsveinn Jónsson | Bergsveinn Jónsson | New Work / Þórómar Jónsson |
1.800.000 | |
Búi | Inga Lísa Middleton | Inga Lísa Middleton | Zik Zak/ Skúli Malmquist |
4.500.000 | |
Cut | Eva Sigurðardóttir og Madeleine Sims-Fewer |
Eva Sigurðardóttir | Askja Films/ Eva Sigurðardóttir, Alexandra Blue |
4.500.000 | |
Engir draugar | Ragnar Snorrason | Ragnar Snorrason | Muninn kvikmyndagerð/ Egill Arnar Sigurþórsson og Heiðar Mar Björnsson |
3.500.000 | |
Frelsun | Snjólaug Lúðvíksdóttir og Þóra Hilmarsdóttir |
Þóra Hilmarsdóttir | Askja Films/ Eva Sigurðardóttir, Þóra Karítas Árnadóttir og Kristín Ólafsdóttir |
5.000.000 | |
Kaþarsis | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | Tinna Hrafnsdóttir | Freyja Filmwork/ Linda Vilhjálmsdóttir, Dögg Mósesdóttir og Tinna Hrafnsdóttir |
4.700.000 | |
Ólgusjór | Andri Freyr Ríkarðsson | Andri Freyr Ríkarðsson | Behind the scenes/ Ástþór Aron Þorgrímsson og Unnsteinn Garðarsson |
3.500.000 | |
Traust | Sverrir Þór Sverrisson | Sverrir Þór Sverrisson | Little Big Films/ Bragi Þór Hinriksson og Sverrir Þór Sverrisson |
3.300.000 | |
Ungar | Nanna Kristín Magnúsdóttir | Nanna Kristín Magnúsdóttir | Zik Zak/ Þórir Snær Sigurjónsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Eva Sigurðardóttir |
6.000.000 |
Þróunarstyrkir:
Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2016.
Leiknar kvikmyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2016/samtals |
---|---|---|---|---|
Fyrir Magneu | Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson | Baldvin Z | Kvikmyndafélag Íslands | 2.500.000/4.300.000 |
Kona fer í stríð | Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson | Benedikt Erlingsson | Gulldrengurinn | 2.500.000/4.300.000 |
Svanurinn | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Vintage | 3.500.000/94.300.000 |
Svardagi (áður: orðstýr deyr aldrei) |
Hrafn Gunnlaugsson og Ólafur Gunnarsson |
Hrafn Gunnlaugsson | Innlendar leiknar myndir |
1.200.000/2.600.000 |
Tryggðarpantur | Ásthildur Kjartansdóttir | Ásthildur Kjartansdóttir | Askja Films | 2.500.000 |
Ævinlega velkomin | Guðný Halldórsdóttir | Guðný Halldórsdóttir | Umbi | 3.500.000/6.750.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | samtals/Vilyrði 2017 |
---|---|---|---|---|
Góður félagi kvaddur | Árni Þórarinsson, Hjálmar Hjálmarsson og Hallur Ingólfsson |
Valdís Óskarsdóttir | Gunhil | 1.800.000/2.500.00 |
Heimildamyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2016/samtals |
---|---|---|---|---|
Byltingin er hafin! | Hjálmtýr Heiðdal, Sigurður Skúlason og Anna Kristín Kristjánsdóttir |
Hjálmtýr Heiðdal og Sigurður Skúlason |
Seylan | 900.000 |
Er ást? | Kristín Andrea Þórðardóttir | Kristín Andrea Þórðardóttir og Olaf de Fleur |
Poppoli | 900.000 |
Inked in Iceland | Matthías Már Magnússon og Eggert Gunnarsson |
Eggert Gunnarsson | Immi | 900.000 |
Koss álfkonunnar (áður: Helgi Tómasson) |
Þór Elís Pálsson og Ulrik Kraft | Þór Elís Pálsson | Hvíta fjallið | 800.000/1.700.000 |
Kviksyndi (áður: Fátækt á Íslandi) |
Annetta Ragnarsdóttir | Annetta Ragnarsdóttir | Anra | 900.000/1.300.000 |
Science of Play | Þórunn Hafstað | Þórunn Hafstað | Compass | 900.000 |
Stolin list | Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnarson |
Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnarson |
Markell | 900.000/1.800.000 |
Takið af ykkur skóna | Stefanía Thors | Stefanía Thors | Mús & kött | 600.000/1.000.000 |
Vasulka effect | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Sagafilm | 900.000/1.300.000 |
Handritsstyrkir:
Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2016.
Leiknar kvikmyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2016/samtals |
---|---|---|---|---|
Abbababb! | Ásgrímur Sverrisson | Kvikmyndafélag Íslands | 600.000 | |
Aðventa | Ottó G. Borg | Kvikmyndafélag Íslands | 400.000 | |
Aftur frá byrjun | Sigríður Pétursdóttir | Sigríður Pétursdóttir | 1.000.000 | |
Axlar Björn | Óttar M. Norðfjörð | Davíð Óskar Ólafsson | Mystery Ísland | 1.000.000 |
Álfur út úr hól | Bragi Þór Hinriksson og Guðjón Davíð Karlsson |
Bragi Þór Hinriksson | Hreyfimyndasmiðjan | 600.000/1.000.000 |
Biskup | Mikael Torfason | Mikael Torfason | 400.000 | |
Börnin í Dimmuvík | Jón Atli Jónasson | Jón Atli Jónasson | Dótturfélagið | 800.000 |
Deluge | Þóranna Sigurðardóttir, Kella Birch og Luce Engelman |
Þóranna Sigurðardóttir | Zik Zak kvikmyndir | 400.000 |
Dýrið | Sjón og Valdimar Jóhannsson | Valdimar Jóhannsson | Valdimar Jóhannsson | 800.000 |
Drullusokkar | Heiðar Sumarliðason | Heiðar Sumarliðason | 400.000 | |
Gæðakonur | Steinunn Sigurðardóttir | TrueNorth | 800.000/1.800.000 | |
Hafnfirðingarbrandarinn | Bryndís Björgvinsdóttir og Styrmir Sigurðsson |
Styrmir Sigurðsson | Zik Zak kvikmyndir | 400.000 |
Harmsaga | Mikael Torfason | Mikael Torfason | Zik Zak kvikmyndir | 800.000/1.800.000 |
Heift | Olaf de Fleur | Poppoli ehf. | Poppoli | 400.000 |
Héraðið | Grímur Hákonarson | Grímur Hákonarson | Netop Films | 400.000 |
Hilma | Ottó G. Borg | Þór Ómar Jónsson | New Work | 400.000 |
Hrafninn | Bergsteinn Björgúlfsson og Margrét Örnólfsdóttir |
Bergsteinn Björfúlfsson | Köggull | 400.000 |
Í haldi | Anton Sigurðsson | Anton Sigurðsson | Virgo Films | 400.000 |
Íslensk kvikmynd | Davíð Alexander Corno | Davíð Alexander Corno | 400.000 | |
Kolbrún | Stefán Máni Sigþórsson | Stefán Mánu Sigþórsson | 600.000/1.000.000 | |
Korter | Arnór Pálmi, Baldvin Z og Katrín Björgvinsdóttir |
Kvikmyndafélag Íslands | 600.000/1.000.000 | |
Landvættir | Gunnar Tryggvason | Gunnar Tryggvason | Kvikmyndafélag Íslands | 600.000/1.000.000 |
Leifur óheppni | María Reyndal og Ragnheiður Guðmundsdóttir |
Rauði þráðurinn | 400.000 | |
Ljósvíkingar | Snævar Sölvason | Snævar Sölvason | Snævar Sölvason | 800.000/1.800.000 |
Qivitoq | Sóley Kaldal | Dögg Mósesdóttir | Tvíeyki | 600.000/1.000.000 |
Rogastanz | Ingibjörg Reynisdóttir | Ingibjörg Reynisdóttir | 800.000/1.800.000 | |
Rukkarar Íslands | Ágúst Guðmundsson | Ágúst Guðmundsson | Ísfilm | 1.800.000 |
Skuldin | Ásthildur Kjartansdóttir | Ásthildur Kjartansdóttir | Ásthildur Kjartansdóttir | 400.000 |
Stúlkan sem starði á hafið | Hrafnkell Stefánsson og Þorsteinn Gunnar Bjarnason |
Hrafnkell Stefánsson | 600.000/1.000.000 | |
Upp með hendur | Barði Guðmundsson | Barði Guðmundsson | 1.000.000 | |
Vetrarbraut | Þóra Hilmarsdóttir og Snjólaug Lúðvíksdóttir |
Þóra Hilmarsdóttir | Þóra Hilmarsdóttir | 400.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2016/samtals |
---|---|---|---|---|
Ávaxtakarfan | Kristlaug María Sigurðardóttir | Sævar Guðmundsson | Galdrakassinn | 800.000/.1.200.000 |
Bleiki fílinn | Þorsteinn G. Bjarnason, Edda McKenzie Júlísdóttir og Agnar Jón Egilsson |
Agnar Jón Egilsson | Þorsteinn G. Bjarnason | 400.000 |
Dr. Kristín | Kolbrún A. Björnsdóttir, Vala Þórsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Karólína Stefánsdóttir og Bryndís Bjarnadóttir |
Kolbrún A. Björnsdóttir | 800.000/1.200.00 | |
Edrú (áður: meðferð) | Óskar Jónasson | Óskar Jónasson | SSl25 | 1.400.000/1.800.000 |
Frísæl | Kristófer Dignus | Reynir Lyngdal | Pegasus | 400.000 |
FML | Áslaug Torfadóttir, Baldvin Kári Sveinbjörnsson og Edda Fransiska Kjarval |
Áslaug Torfadóttir | 400.000 | |
Hipsteyri | Dóra Jóhannsdóttir og Saga Garðarsdóttir |
Dóra Jóhannsdóttir | 400.000 | |
Hugborg | Dögg Mósesdóttir og Ottó G. Borg | Sagafilm | 800.000 | |
Lífið er dásamlegt | Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | Þorsteinn Gunnar Bjarnason | Kvikmyndafélag Íslands | 1.200.000 |
Líflína | Lilja Nótt Þórarinsdóttir | Lilja Nótt Þórarinsdóttir | 1.200.000 | |
Ormhildur | Þórey Mjallhvít | Compass Films | 1.200.000 | |
Pabbahelgar | Nanna Kristín Magnúsdóttir | Nanna Kristín Magnúsdóttir | 600.000/1.800.000 | |
Ráðherrann | Birkir Blær Ingólfsson, Björg Magnúsdóttir og Jónas M. Ingólfsson |
Sagafilm | 600.000/1.800.000 |
Heimildamyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2016 |
---|---|---|---|---|
Amma Dreki | Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | 400.000 |
Aukaleikarar | Lovísa Lára Halldórsdóttir | Lovísa Lára Halldórsdóttir | Lovísa Lára Halldórsdóttir | 400.000 |
Bergmál | Rúnar Rúnarsson | Rúnar Rúnarsson | Halibut | 400.000 |
Borg úr myrkri | Huldar Breiðfjörð | Huldar Breiðfjörð | 400.000 | |
Gunnar Gunnarsson, rithöfundur | Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | Júlíus Kemp | Kvikmyndafélag Íslands | 400.000 |
Híbýli jarðar - torfhúsamenningin | Hinrik Ólafsson og Anna Dís Ólafsdóttir |
Hinrik Ólafsson | Profilm | 400.000 |
Kaupthinking | Þórður Snær Júlíusson og Magnús Halldórsson |
Þorvaldur Davíð Kristjánsson | Ísaland Pictures | 400.000 |
Litla hvíta Afríka | Hanna Björk Valsdóttir | Akkeri Films | 400.000 | |
Norðan Mekka | Egill Bjarnason og Delaney Nolan |
Michelle Aguilar og Egill Bjarnason |
Egill Bjarnason | 400.000 |
Aðrir styrkir:
Miðastyrkir árið 2016
Miðastyrkir sem veittir voru vegna sýninga á árinu 2016
Verkefni | Umsækjandi | Fjárhæð |
---|---|---|
Austur | Dótturfélagið ehf. | 894 |
Baskavígin | Old Port Films | 317.374 |
Eiðurinn | RVK Studios | 17.803.269 |
Fúsi | Sögn/RVK Studios | 125.932 |
Fyrir framan annað fólk | TrueNorth | 4.086.445 |
Grimmd | Virgo films | 5.063.460 |
Hrútar | Netop films | 315.744 |
Jökullinn logar | Pukur / Klikk productions | 1.179.972 |
Njósnir, lygar og fjölskyldubönd | Felix Film | 398.687 |
Reykjavík | Kvikmyndafélag Íslands | 589.004 |
Kynningarstyrkir 2016
Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.
Verkefni | Umsækjandi | Hátíð | Fjárhæð |
---|---|---|---|
Hjartasteinn | Join Motion Pictures | Kvikmyndahátíðin í Feneyjum og Toronto Film Festival | 2.250.000 |
Þrestir | Pegasus | Óskarsverðlaunahátíð | 2.000.000 |
Sundáhrifin | Zik Zak | Kvikmyndahátíðin í Cannes | 1.000.000 |
Show of Shows | Saga film | Tribeca Film Festival | 400.000 |
Fyrir framan annað fólk | True North | Goteborg Film Festival | 270.000 |
Pride of Strathmoor | Einar Baldvin Árnason | Clermont ISFF | 75.000 |
Mellow Mud | Arnar Þór Þórisson | Riga IFF | 50.000 |
Styrkir vegna ferða og þátttöku á vinnustofum 2016
Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.
Árið 2016 styrkti Kvikmyndamiðstöð Íslands verkefni til ferða og þátttöku á vinnustofum um alls kr. 1.188.662.
Til þáttöku á Nordisk Panorama styrkti KMÍ þrjú verkefni; Love, Always frá Poppoli, Jökullinn logar frá Home Team og Brothers eftir Þórð Kristján Pálsson.
Til þátttöku í Stragetic Partners vinnustofunni styrkti KMÍ framleiðendur Sagafilm og Compass Films.
Verkefnið Síðasta haustið frá Akkeri Films hlaut styrk til þátttöku á vinnustofu IDFA-Academy, Amma Dreki frá Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur fékk styrk til þátttöku á vinnustofuna 12 for the Future og Tinna Hrafnsdóttir með Katharsis fékk styrk til þátttöku á vinnustofu á Kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Framleiðendur Zik Zak fóru á Cinekid vinnustofuna með verkefnið Hafnfirðingabrandarinn.
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í San Sebastian: Framleiðendur fyrirtækjanna Netop, RVK, Sjóndeildarhrings og Seylan var boðið til þátttöku á samframleiðslumarkaði þar sem Ísland var meðal landa sem voru sérstaklega kynnt.