Verk í vinnslu
Eldri verk

Undir halastjörnu

Ari Alexander Ergis Magnússon

Sagan fjallar um Mihkhel og Veru, kærustu hans, sem dreymir um að flytja frá Eistlandi til Íslands. Óvæntir atburðir gerast sem endar með því að Mihkel deyr mjög kvalarfullum dauða á Íslandi, svikin af sínum besta og elsta vini.

Titill: Undir halastjörnu
Enskur titill: Mihkel
Tegund: Drama

Leikstjóri og handrit: Ari Alexander Ergis
Framleiðandi: Friðrik Þór Friðriksson
Meðframleiðandi: Evelin Soosaar-Penttila, Egil Ødegard
Kvikmyndataka: Tómar Örn Tómasson
Klipping: Davíð Alecander Corno
Aðalhlutverk: Atli Refn Sigurðarson, Kaspar Velber, Tómas Lemarquis, Paaru Oja.

Framleiðslufyrirtæki: Truenorth, Horizon Productions, Aumingja Ísland
Meðframleiðendur: Amrion Production, Filmhuset Fiction
Upptökutækni: Digital

Tengiliður: Kristinn Þórðarson - kristinn@truenorth.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið
Handritastyrkur I 2008 kr. 400.000
Handritastyrkur II 2012 kr. 800.000
Framleiðslustyrkur 2016 kr. 90.000.000
Endurgreiðslur 2018 kr.