Umsóknir

Úthlutanir 2021

Framleiðslustyrkir:

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2021.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2021/2022

Verkefni  Handritshöfundur  Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021/Samtals  Vilyrði 2021 Vilyrði 2022

Abbababb!

Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín Nanna Kristín Magnúsdóttir Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson 120.000.000/133.400.000    
Allra síðasta veiðiferðin Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson Nýjar hendur/ Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson 40.000.000    
Á ferð með mömmu Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson Ursus Parvus/ Hlín Jóhannesdóttir 110.000.000/117.000.000    
Einvera Rúnar Rúnarsson Ninna Rún Pálmadóttir  Pegasus/ Lilja Ósk Snorradóttir     120.000.000
Fálkar að eilífu

Shawn Lynden, Snorri Þórisson, Nina Petersen

Óskar Þór Axelsson

Pegasus/ Snorri Þórisson, Lilja Snorradóttir  /5.000.000    
Fjallið Ásthildur Kjartansdóttir Ásthildur Kjartansdóttir Film Partner Iceland/      110.000.000
The Hunter's Son  Ricky Rijneke  Ricky Rijneke Vintage Pictures/ Birgitta Björnsdóttir 18.000.000/18.000.000    
Kuldi Erlingur Óttar Thoroddsen Erlingur Óttar Thoroddsen  Compass films / Heather Millard, Sigurjón Sighvatsson     110.000.000
Missir Ari Alexander Ergis Magnússon Ari Alexander Ergis Magnússon Íslenska kvikmyndasamsteypan ehf.      110.000.000
Napóleonsskjölin Marteinn Þórisson Óskar Þór Axelsson Sagafilm / Tinne Proppé, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson, Dirck Schweizter, Ralph Christians     90.000.000
Natatorium Helena Stefánsdóttir Helena Stefánsdóttir Bjartsýn Films/ Sunna Guðnadóttir, Heather Millard     110.000.000
Northern Comfort Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór laxness Halldórsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson  Netop Films/ Grímar Jónsson /2.500.000   90.000.000 
Eternal (áður Love Odyssey) Ulaa Salim Ulaa Salim Netop Films/ Daniel Mühlendorph, Grímar Jonsson     20.000.000
Villibráð Elsa María Jakobsdóttir, Tyrfingur Tyrfingsson Elsa María Jakobsdóttir Zik Zak/ Þórir Snær Sigurjónsson, Arnar Benjamín Kristjánsson 95.000.000    
Volaða land Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson 90.000.000/91.000.000    
Grand Marin (áður Woman at Sea) Dinara Drukarova Dinara Drukarova Mystery Island / Marianne Slot, Carine LeBlanc, Davíð Óskar Ólafsson, Benedikt Erlingsson 15.000.000    

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2021/2022

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021/Samtals Vilyrði 2021 Vilyrði 2022 
Afturelding Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Dóri DNA, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Katrín Björgvinsdóttir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir  Zik Zak/ Þórir Snær Sigurjónsson, Skúli Malmquist  /1.900.000   70.000.000
Brúðkaupið mitt Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, Jón Gunnar Geirdal, Kristófer Dignus Kristófer Dignus Glassriver/ Andri Ómarsson, Arnbjörg Hafliðadóttir 30.000.000    
Margt býr í Tulipop Gunnar Helgason, Davey Moore Sigvaldi J. Kárason Tulipop Studios/ Helga Árnadóttir, Guðný Guðjónsdóttir 50.000.000/51.000.000    
Ormhildarsaga Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir Compass Films/ Heather Millard, Þórður Jónsson /12.800.000   60.000.000 
Svörtu sandar Aldís Amah Hamilton, Baldvin Z Baldvin Z Glassriver/ Arnbjörg Hafliðadóttir, Andri Ómarsson 50.000.000/51.000.000    
Trom  Tórfinnur Jákupsson Davíð Óskar Ólafsson, Kasper Barfoed Truenorth Nordic/ Leifur B. Dagfinsson 9.000.000    
Venjulegt fólk 4 Fannar Sveinsson, Halldór Halldórsson, Júlíanna Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir Fannar Sveinsson Glassriver/ Arnbjörg Hafliðadóttir, Hörður Rúnarsson, Andri Ómarsson, Baldvin Z, Andri Óttarsson, Júlíanna Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir 30.000.000    

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2021/2022

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021/Samtals Vilyrði 2021 Vilyrði 2022
Atomy Logi Hilmarsson, Christian Elgaard Logi Hilmarsson, Christian Elgaard Vanaheimur/ Logi Hilmarsson, Christian Elgaard, Bjarni Jónsson 15.000.000    
Baráttan um Ísland Margrét Jónasdóttir Margrét Jónasdóttir, Jakob Halldórsson Sagafilm / Margrét Jónasdóttir 15.000.000     
Covisland Olaf de Fleur Olaf de Fleur  Poppoli/  9.600.000    
Dansandi línur Vilborg Einarsdóttir Friðrik Þór Friðriksson Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir     14.000.000
Draumar, konur og brauð Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir Gant Rouge Films/ Carolina Salas  /500.000   11.500.000
Heimaleikurinn Stephanie Thorpe, Smári Gunnarsson Smári Gunnarsson, Logi Sigursveinsson Silfurskjár  8.000.000    
Korter yfir sjö Sigurður Pétursson, Einar Þór Gunnlaugsson Einar Þór Gunnlaugsson Passport Miðlun/ Einar Þór Gunnlaugsson 10.000.000/11.700.000    
Maður, hestur og sigurvilji Einar Kárason, Hrafnhildur Gunnarsdóttir Hrafnhildur Gunnarsdóttir Hekla Films/ Guðrún H. Valdimarsdóttir 16.000.000    
Mannvirki Gústav Geir Bollason Gústav Geir Bollason Go to Sheep / Hrönn Kristinsdóttir 10.000.000/10.000.000    
Smoke Sauna Sisterhood  Anna Hints Anna Hints Ursus Parvus/ Hlín Jóhannesdóttir  6.000.000    
Stormur (áður Covid-19) Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson Sævar Guðmundsson Purkur/ Anna Karen Kristjánsdóttir, Brynja Gísladóttir, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson 20.000.000    
Super Moss Jean-Phillippe Teyssier og Bruno Victor-Pujebet Bruno Victor-Pujebet Compass/ Félicie Roblin, Heather Millard, Þórður Jónsson 3.750.000    
Tídægra Anní Ólafsdóttir, Andri Snær Magnason Anní Ólafsdóttir, Andri Snær Magnason Elsku Rut /Andri Snær Magnason 7.000.000/7.000.000    
Tröll

Ásdís Thoroddsen

  Gjóla 15.000.000    
Turninn Margrét Örnólfsdóttir, Ísold Uggadóttir Ísold Uggadóttir  Skot Productions / Kristín Andrea Þórðardóttir, Hlynur Sigurðsson 25.000.000/30.500.000     
Veðurskeytin Jón Atli Jónasson, Kristján Ingimarsson, Bergur Bernburg Bergur Bernburg Firnindi/Friðrik Þór Friðriksson, Magnús Árni Skúlason 4.500.000   13.000.000

 

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2021/2022

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021/Samtals Vilyrði 2021 Vilyrði 2022

Óvissuferð (áður Ekki opna augun)

Kolfinna Nikulásdóttir

Kolfinna Nikulásdóttir

Skýlið Stúdíó/ Þórunn Guðjónsdóttir

5.000.000    
Hreiður Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Pictures/ Anton Máni 7.500.000    
Innrás náttúrunnar Gunnur Martinsdóttir Schluter Gunnur Martinsdóttir Schluter NRDR/ Sara Nassim, Rúnar Ingi Einarsson 7.000.000    
Mamma mín, geðsjúklingurinn Garpur I. Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson Garpur Films 7.000.000    
Mitt Draumaland   Sigurður Kjartan Kristinsson  Sigurður Kjartan Kristinsson  Nátthrafn   7.000.000    
HEX (áður Móðir Melankólía) Katrín Helga Andrésdóttir, Sóley Stefánsdóttir Katrín Helga Andrésdóttir Akkeri Films/ Hanna Björk Valsdóttir 7.000.000    
Reborn  Vera Sölvadóttir  Vera Sölvadóttir  Wonderfilms       
Samræmi Kristín Eysteinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir Polarama/ Kidda Rokk, Steinarr Logi Nesheim      7.000.000
Zoo-I-Zide Anna Sæunn Ólafsdóttir Anna Sæunn Ólafsdóttir  Muninn kvikmyndagerð/ Heiðar Már Björnsson     6.500.000 

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2021.

Leiknar kvikmyndir

Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021
Á ferð með mömmu Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir 2.500.000
Á ferð með mömmu Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir 3.500.000
Missir Ari Alexander Ergis Magnússon Ari Alexander Ergis Magnússon Íslenska kvikmyndasamsteypan ehf. 2.500.000
Natatorium Helena Stefánsdóttir Helena Stefánsdóttir Bjartsýn Films/ Sunna Guðnadóttir, Heather Millard 2.500.000
Northern Comfort Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór laxness Halldórsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Netop Films/ Grímar Jónsson 3.500.000

Leikið sjónvarpsefni

Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021
Svörtu sandar Aldís Amah Hamilton, Baldvin Z Baldvin Z. Glassriver/ Arnbjörg Hafliðadóttir, Andri Ómarsson 2.500.000

 

Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 5.000.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2021
Amma Dreki Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Askja Films/ Eva Sigurðardóttir 1.400.000
Friðgeir Þorgeir Guðmundsson Þorgeir Guðmundsson Glysgirni/ Hlín Jóhannesdóttir 1.750.000
Frosið heimsveldi Jón B. Guðlaugsson Þór Elís Pálsson Hvíta fjallið/ Þór Elís Pálsson 1.750.000
Fuglalíf Heimir Hlöðversson Heimir Hlöðversson Compass films/ Heather Millard, Freyja Kristinsdóttir 3.500.000
Í kjölfar víkinganna Peter Ringgaard, Anna Dís Ólafsdóttir, Gísli Sigurðsson Anna Dís Ólafsdóttir, Jóhanna Sigfússon, Peter Ringgaard Profilm/ Anna Dís Ólafsdóttir, Jóhann Sigfússon, Peter Ringgaard 2.500.000
Johnny King Árni Sveinsson, Andri Freyr Viðarsson Árni Sveinsson Republik/ Árni Þór Jónsson, Lárus Jónsson, Ada Benjamínsdóttir 1.200.000
Jörðin undir fótum okkar Yrsa Roca Fannberg Yrsa Roca Fannberg Akkeri films / Hanna Björk Valsdóttir  3.000.000
Kraftaklerkur Ólafur Rögnvaldsson Ólafur Rögnvaldsson Axfilms/ Ólafur Rögnvaldsson 2.700.000
Litla Hraun Erlendur Sveinsson Erlendur Sveinsson Akkeri Films/ Hanna Björk Valsdóttir 1.500.000
Paradís amatörsins Janus Bragi Jakobsson Janus Bragi Jakobsson Stefnuljós/ Tinna Ottesen 1.750.000
Ragnar Kjartansson og Santa Barbara Gaukur Úlfarsson, Guðni Tómasson Gaukur Úlfarsson Ofvitinn 3.750.000
Silica Hulda Rós Guðnadóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Margrét Guðjónsdóttir Hulda Rós Guðnadóttir dóttirdóttir / Anna Ljungmark 5.000.000
Skuld Rut Sigurðardóttir Rut Sigurðardóttir Vesturport/ Rakel Garðarsdóttir 1.500.000
Svepparíkið Anna Þóra Steinþórsdóttir Anna Þóra Steinþórsdóttir Klipp/ Hrafnhildur Gunnarsdóttir 1.000.000
Tenor Magnús Lyngdal Reynir Lyngdal  Republik/ Ada Benjamínsdóttir 500.000
Þessi guðlegi þáttur Ólafur Rögnvaldsson Ólafur Rögnvaldsson Axfilms/ Ólafur Rögnvaldsson 2.000.000

Handritsstyrkir:

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2021.

Leiknar kvikmyndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 900.000 og þriðji hluti kr. 1.200.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2021.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2021
Að eiga mann og annan Ólafur E. Ólafarson, Róbert Keshishzadeh Ólafur E. Ólafarson Ólafur Einar Ólafsson 500.000
Að eiga mann og annan Ólafur E. Ólafarson, Róbert Keshishzadeh Ólafur E. Ólafarson Ólafur Einar Ólafsson 900.000
Alsæla Katla Sólnes - Katla Sólnes 500.000
Austur Kristín Eysteinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir 500.000
Austur Kristín Eysteinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir  900.000
Biskup Mikael Torfason - Mikael Torfason 900.000 
Blessað stríðið Grímur Hákonarson, Ottó Geir Borg Grímur Hákonarson Netop Films/ Grímar Jónsson 1.200.000
Dimmuborgir  Óttar M. Norðfjörð  Erlingur Óttar Thoroddsen  Zik Zak  1.200.000 
Draugurinn í húsinu Hrafnkell Stefánsson, Olaf de Fleur Olaf de Fleur Poppoli 1.200.000
Eitthvað nýtt, eitthvað fundið Daníel Bjarnason Daníel Bjarnason Daníel Bjarnason 500.000
Eldarnir Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir Netop Films 500.000
Gleym mér ei Haukur Björgvinsson Haukur Björgvinsson Haukur Björgvinsson 500.000
Harmur  Rúnar Eyjólfur Rúnarsson  Rúnar Eyjólfur Rúnarsson  Halibut  500.000 
Harmur Rúnar Eyjólfur Rúnarsson Rúnar Eyjólfur Rúnarsson Halibut 900.000
Hin eina rétta Ragnar Bragason Ragnar Bragason Ragnar Bragason 900.000
Hver er þar? Draugasaga Gunnar Björn Guðmundsson - Gunnar Björn Guðmundsson  500.000
Kal  Björn B. Björnsson  Reykjavík Films  900.000 
Klara miðill Sjón Björn Hlynur Haraldsson BHH 2.100.000
Kúluskítur Álfrún Örnólfsdóttir Álfrún Örnólfsdóttir Compass Films 500.000
Kvennafrí  Benedikt Erlingsson  Benedikt Erlingsson  Gulldrengurinn  1.400.000
Leifar Natan Jónsson, Sveinbjörn Hjörleis Natan Jónsson Máni Pictures 900.000
Lóa: Goðsögn vindanna Ottó Geir Borg, Árni Ólafur Ásgeirsson Árni Ólafur Ásgeirsson GunHil 1.400.000
Magma beneath, The Ísold Uggadóttir Ísold Uggadóttir Ísold Uggadóttir 500.000
Mitt er þitt Silja Hauksdóttir, Snjólaug Lúðvíksdóttir  Silja Hauksdóttir Snjólaug Lúðvíksdóttir 500.000
Mitt er þitt Silja Hauksdóttir, Snjólaug Lúðvíksdóttir Silja Hauksdóttir Snjólaug Lúðvíksdóttir 900.000
Mæður og dætur  Vala Ómarsdóttir  Vala Ómarsdóttir  Vala Ómarsdóttir  900.000 
Normal menn Benedikt Erlingsson Benedikt Erlingsson Gulldrengurinn 500.000
Óskar litli  Haukur Hólmsteinsson  Haukur Hólmsteinsson  500.000 
Samsærið  Mikael Torfason, Óskar Þór Axelsson Óskar Þór Axelsson  Netop Films  900.000 
Sekt Atli Bollason, Björn Leó Brynjarsson - Atli Bollason 500.000
Skoffín Hrund Atladóttir Hrund Atladóttir Albrit 1.200.000
Stórskáldið Björn Leó Brynjarsson - Silfurskjár 500.000
Topp 10 möst Ólöf Birna Torfadóttir - Ólöf Birna Torfadóttir 900.000
Tvær stjörnur Helgi Jóhannsson Helgi Jóhannsson Ursus Parvus/ Hlín Jóhannesdóttir 500.000
Tvær stjörnur Helgi Jóhannsson Helgi Jóhannsson Helgi Jóhannsson 900.000
Þjóðsaga  Guðni Líndal Benediktsson, Ævar Þór Benediktsson Guðni Líndal Benediktsson ZikZak/ Arnar Benjamín Kristjánsson 1.200.000
... þær hafa boðið góða nótt Sigurður Kjartan Kristinsson Sigurður Kjartan Kristinsson Sigurður Kjartan Kristinsson 500.000

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.200.000 og þriðji hluti kr. 900.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2021.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2021
Afturábak Elías Helgi Kofoed-Hansen, Katrín Björgvinsdóttir Katrín Björgvinsdóttir Empath/ Atli Óskar Fjalarsson 900.000
Blokkin Sigríður Pétursdóttir, Þórdís Gísladóttir  - Glimrandi 500.000
Brúðkaupið mitt Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, Jón Gunnar Geirdal, Kristófer Dignus Kristófer Dignus Glassriver/ Andri Ómarsson, Arnbjörg Hafliðadóttir 1.200.000 
Fíasól Kristín Helga Gunnarsdóttir, Carly Borgström - Ursus Parvus 900.000
Flateyri Óttar M. Norðfjörð, Þórður Pálsson Þórður Pálsson Þórður Pálsson 500.000
Flateyri Óttar M. Norðfjörð, Þórður Pálsson Þórður Pálsson  Þórður Pálsson 1.200.000
Gólanhæðir Óttar M. Norðfjörð, Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir Freyja Filmwork 500.000
Gólanhæðir Óttar M. Norðfjörð, Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir Freyja Filmwork 1.200.000
Haram Þórdís Nadía Semichat, Rebecca Scott Lord  - Rebecca Lord 500.000
Islander, The  Jón Atli Jónasson    Solsten Sagas 1.700.000
Ísland, verzt í heimi Guðni Líndal Benediktsson, Geir Konráð Theodórsson Guðni Líndal Benediktsson Zik Zak 1.700.000
Jóladagatalið Ilmur Kristjánsdóttir, Saga Garðarsdóttir, Þórdís Gísladóttir - Glassriver 1.700.000
Kata Börkur Sgþórsson Börkur Sigþórsson Börkur Sigþórsson 1.200.000
Kennarinn sem hvarf Bergdís Júlía Jóhannsdóttir, Gunnella Hólmarsdóttir Kristófer Dignus Bergdís Júlía Jóhannsdóttir 500.000
Kolbrún Kolfinna Nikulásdóttir Kolfinna Nikulásdóttir Kolfinna Nikulásdóttir 500.000
Kolbrún Kolfinna Nikulásdóttir Kolfinna Nikulásdóttir Kolfinna Nikulásdóttir 1.200.000
Mamma klikk Gunnar Helgason, Ottó G. Borg, Björk Jakobsdóttir, Þórunn Lárusdóttir Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir, Þórunn Lárusdótttir Himnaríki 1.200.000
Ráðherrann 2 Jónas Margeir Ingólfsson, Birkir Blær Ingólfsson - Sagafilm/ Anna Vigdís Gísladóttir, Tinna Proppé, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson 1.700.000
Sharks Magnús Scheving, Guðbrandur Loki Rúnarsson, Hildur Selma Sigbertsdóttir - TV World 1.700.000
Sóley Rós ræstitæknir María Reyndal María Reyndal Innsti Koppur 500.000
Svartur sandur Einar Magnús Magnússon - Ice Art Productions 1.200.000
Tinnitus Helga Arnardóttir - Helga Arnardóttir 500.000
Týndi jólasveinninn  Arnór Björnsson, Óli Gunnar Gunnarsson, Mikael Emil Kaaber, Björk Jakobsdóttir  María Reyndal, Björk Jakobsdóttir, Gunnar Helgason, Felix Bergsson  Mikael Emil Kaaber  1.200.000 
Úr leik  Guðrún Daníelsdóttir  Guðrún Daníelsdóttir  Republik  900.000 
Útlagi Grímur Hákonarson, Huldar Breiðfjörð Grímur Hákonarson Huldar Breiðfjörð 1.700.000
Verði þinn vilji (áður Skálholt) Friðrik Erlingsson - Skálda  2.100.000

Heimildamyndir

Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 500.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2021
Hjálpsami kommúnistinn Stefanía Thors, Helgi Svavar Helgason Stefanía Thors Stefanía Thors 500.000
Systur - Listasaga Ósk Vilhjálmsdóttir Ósk Vilhjálmsdóttir Ósk Vilhjálmsdóttir 500.000 
The Heath Jessica Auer Jessica Auer Jessica Auer 500.000
Tröll Ásdís Thoroddsen Ásdís Thoroddsen Gjóla  500.000
Tuttugu mínútur yfir tólf Einar Þór Gunnlaugsson Einar Þór Gunnlaugsson Passport miðlun 500.000
Úr læðingi Kristján Þór Kristjánsson, Svava Jóhannsdóttir Kristján Þór Kristjánsson Videoklubben 500.000
Þetta er mitt Frón Arthúr Björgvin Bollason Arthúr Björgvin Bollason Arthúr Björgvin Bollason 500.000

 

Aðrir styrkir

Styrkir kvikmyndahátíða innanlands 2021

Veittir eru styrkir til kvikmyndahátíða innanlands sem eru til þess fallnar að efla kvikmyndamenningu og auka fjölbreytni kvikmynda sem sýndar eru almenningi. Styrkveitingar eru háðar fjárveitingum og stöðu sjóðs hverju sinni.

Hátíð Umsækjandi Fjárhæð
Bíó Paradís Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís 25.000.000
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíðin Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís 2.000.000
 RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 10.400.000
Stockfish Film Festival Kvikmyndahátíð í Reykjavík 4.000.000
Icedocs Docfest-Icelandic Documentary Film Festival 1.900.000
RVK Feminist Film Festival Reykjavík Feminist Film Festival 500.000
Skjaldborg Skjaldborg 3.000.000
Northern Wave Northern Wave 1.000.000
Physical Cinema Physical Cinema 500.000

Pigeon International Film Festival

Pigeon IFF 300.000

 

Kynningarstyrkir 2021

Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.

Verkefni Umsækjandi Hátíð Fjárhæð
Agnes Joy  Vintage Pictures Óskarsverðlaunahátíð 3.000.000
Dýrið Go to sheep Cannes kvikmyndahátíð 8.500.000
Já-fólkið  CAOZ Óskarsverðlaunahátíð 3.000.000
Já-fólkið  Gísli Darri Halldórsson  Óskarsverðlaunahátíð  50.000 
Last and first men Zik Zak Berlinale 1.500.000
Leynilögga Pegasus Locarno kvikmyndahátíð 6.000.000

 

Sérstakur styrkur vegna sóttvarna á tökustað

Kvikmyndamiðstöð Íslands hefur verið veitt tímabundin heimild til að veita styrki úr Kvikmyndasjóði vegna forsendubrests eða óvæntra áfalla við framleiðslu kvikmynda, sem rekja má beint til áhrifa af Covid-19 faraldrinum. Um er að ræða aukakostnað til að uppfylla reglur heilbrigðisyfirvalda um sóttvarnir.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/ Framleiðandi Styrkur 2021
Berdreymi Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Join Motion Pictures/ Anton Máni Svansson 5.000.000
Birta Helga Arnardóttir Bragi Þór Hinriksson H.M.S. Productions/ Bragi Þór Hinriksson 845.000
Leynilögga Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson, Hannes Þór Halldórsson Hannes Þór Halldórsson Pegasus/ Lilja Ósk Snorradóttir 5.000.000
Wolka Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic Árni Ólafur Ásgeirsson Sagafilm/ Hilmar Sigurðsson, Steinarr Logi Nesheim, Kristín Þórhalla Þórisdóttir, Stanislaw Dziedzic 5.000.000
Sumarljós svo kemur nóttin  Elfar Aðalsteins Elfar Aðalstein Berserk Films ehf., Stór og Smá, Sighvatsson Films, Pegasus/ Sigurjón Sighvatsson, Ólafur Darri Ólafsson, Elfar Aðalsteins, Lilja Ósk Snorradóttir, Snorri Þórisson, David Collins 4.370.000
Stella Blómkvist II Jóhann Ævar Grímsson, Dóra Jóhannsdóttir, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Jónas Margeir Ingólfsson Óskar Þór Axelsson Sagafilm/ Anna Vigdís Gísladóttir, Tinna Proppé, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson 5.000.000
Systrabönd Jóhann Ævar Grímsson, Björg Magnúsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Silja Hauksdóttir Börkur Sigþórsson   Sagafilm/ Tinna Proppé, Anna Vigdís Gísladóttir 5.000.000

Styrkir vegna ferða og þátttöku á vinnustofum 2021

Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða og eru verkefni valin af listrænum stjórnendum hvers viðburðar. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.

Styrkþegi Ferðastyrkur Fjárhæð
Reykjavík Rocket Productions Ferðastyrkur á Nordisk Panorama - Eggið (heartless) 40.000 

Ísold Uggadóttir      

Þátttaka á vinnustofu

100.000 

Skarkali ehf. Ferðastyrkur á Nordisk Panorama-Góði hirðirinn 80.000
Muninn kvikmyndagerð ehf. Ferðastyrkur á Nordisk Panorama-NP-ferðastyrkur 40.000
Akkeri films ehf. Styrkut til Akkeri til að sækja vinnustofu-endurgr.Kostn-EURODOC 2021 85.418
Akkeri films ehf. Endurgreiddur flugmiði á NP-Ferðastyrkur NP 40.000 

Námskeið

Styrkþegi Námskeið Fjárhæð
Akkeri films ehf. Alþjóðleg heimildamynda vinnustofa-EURODOC 2021 374.000
Erl. aðili EFA Productions GMBH EUR 187,40 28.279
Samtök kvikmyndaleikstjóra Styrkur til handritasmiðju-Handritasmiðja 3.564.664
Erlendur aðila Stuðningur við Cinekid: Námskeið …ST Cinekid Amsterdam EUR 6250 945.000 
Northern Wave, félagasamtök Styrkur til vinnusmiðju-kvikmyndamenning-vinnusmiðja"Stelpur skjóta" 700.000 

 

Sýningarstyrkir 2021


UmsækjandiVerkefniViðfangsefni/ skýringFjárhæð
Nýjar hendur ehf.Síðasta veiðiferðinSýningarstyrkur vegna 202012.355.562
Nýjar hendur ehf.Amma Hófí
Sýningarstyrkur vegna 2020
7.176.135
Mystery Ísland ehf.GullregnSýningarstyrkur vegna 2020
2.814.698
Elsku Rut ehf.Þriðji póllinnSýningarstyrkur vegna 2020
190.221
Sigurður Anton FriðfjófssonMenorSýningarstyrkur vegna 2020
154.348