Northern Comfort
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum.
Titill: Northern Comfort
Tegund: gamanmynd
Tungumál: enska
Leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Handritshöfundur: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson, Tobias Munthe
Framleiðendur: Grímar Jónsson
Meðframleiðendur: Sol Bondy, Fred Burle, Mike Goodridge
Kvikmyndataka: Niels Thastum
Klipping: Kristján Loðmfjörð
Tónlist: Daníel Bjarnason
Aðalhlutverk: Lydia Leonard, Timothy Spall, Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Simon Manyonda
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Búningar: Margrét Einarsdóttir
Leikmynd: Eggert Ketilsson, Hulda Helgadóttir
Framleiðslufyrirtæki: Netop Films
Meðframleiðslufyrirtæki: One Two Films, Good Chaos
Lengd: 94 mín.
Framleiðslulönd: Ísland/Þýskaland/Bretland
Tengiliður: Grímar Jónsson - grimar@netopfilms.com
Sala og dreifing erlendis: Charades / Carole Baraton - carole@charades.eu
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur I. hluti 2019 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 90.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 12,5% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.