Verk í vinnslu

Stuttmyndir

Flökkusinfónía

Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir

Flökkusinfónía er tilraunakennd ljóðræn stuttmynd, abstrakt ferðalag án orða frá upphafshvelli að uppljómun í gegnum sjö heimsálfur líkamans.

Lesa meira

Gamla konan og hafið

Katla Sólnes

Þegar mikill stormur nálgast niðurnítt heimili Heru við sjávarsíðu landsbyggðarinnar, verður hún að ákveða hvort það sé kominn tími til að flytja til borgarinnar með syni sínum eða vera áfram og mæta hörmungum veðurfarsbreytinga.

Lesa meira

O

Rúnar Rúnarsson

Ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur.

Lesa meira

Jóhanna af Örk

Hlynur Pálmason

Jóhanna af Örk fylgir þremur systkinum þegar þau byggja upp riddarafígúru úti í opnu landslaginu til að nota sem skotmark fyrir örvar. Í gegnum árstíðirnar fylgjumst við með lífi þeirra er þau bæði búa til og eyða þessari sérstæðu sköpun sinni.

Lesa meira

Blóm inn við beinið

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Kona fórnar kontrabassanum sínum í foss. Gjörningurinn verður upptaktur að nýju og mýkra lífi þar sem sannur sköpunarkraftur blæs ást og yl þar sem áður var hjákátlegt framabrölt.

Lesa meira