Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Skiladagur

Margrét Seema Takyar

Þegar ung móðir mætir með dóttur sína á heilsugæslu í 3ja mánaða skoðun fara hlutirnir ekki eins og hún hafði óskað sér.

Nafn myndar: Skiladagur
Nafn myndar á ensku: Milk
Tegund (genre): Drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Margrét Seema Takyar
Handritshöfundur: Margrét Seema Takyar
Framleiðandi: Margrét Seema Takyar, Atli Óskar Fjalarsson
Meðframleiðandi: Malene Oppheim
Stjórn kvikmyndatöku: Malin LQ
Klipping: Margrét Seema Takyar
Tónlist: Eydís Evensen
Aðalhlutverk: Heiðdís Chadwick Hlynsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir
Hljóðhönnun: Eirik Mordal
Leikmynd: Victor Pétur

Framleiðslufyrirtæki: Hark kvikmyndagerð ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Oppheim Film

Áætluð lengd: 9 mínútur
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Framleiðslulönd: Ísland/Noregur

Tengiliður: Margrét Seema Takyar – maggietak@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 6.800.000