Konur í kvikmyndagerð – yfirlit umsókna og úthlutana vegna framleiðslu- þróunar- og handritastyrkja

Umsóknir 2023

KMÍ hefur lagt áherslu á að taka saman upplýsingar um hlut kvenna í kvikmyndagerð og birt tölulegar upplýsingar um fjölda umsókna og styrki eftir lykilstöðum. Um þrjá flokka er að ræða það er leikstjórar, handritshöfundar og framleiðendur en þessi störf eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn kvenna.

Í töflunum hér að neðan má sjá fjölda umsókna eftir kyni umsækjenda og tegund styrkja en einnig árangurshlutfall, það er fjölda þeirra sem hlutu styrki eftir umfjöllun sjóðsins.

Tegund Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
Framleiðslustyrkir 88 32 36%
Handritsstyrkir 146 83 57%
Þróunarstyrkir 56 39 70%
Samtals 290 154 53%

Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda

1. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2023 eftir kyni framleiðanda

Leiknar myndir í fullri lengd Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 19 4 21%
kvk 5 0 0%
teymi 9 4 44%
Samtals 33 8 24%
Heimildamyndir Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 7 4 57%
kvk 3 2 67%
teymi 4 2 50%
Samtals 14 8 57%
Stuttmyndir Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 3 2 67%
kvk 11 3 27%
teymi 1 0 0%
Samtals 15 5 33%
Leikið sjónvarpsefni Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 6 2 33%
kvk 7 3 43%
teymi 9 4 44%
Samtals 22 9 41%
Eftirvinnsla Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 4 2 50%
kvk      
teymi      
Samtals 4 2 50%
2. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2023 eftir kyni handritshöfunda

Leiknar kvikmyndir í fullri lengd Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
 kk 19 4 21%
 kvk 12 3 25%
 teymi 2 1 50%
 Samtals 33 8 24%
Heimildamyndir  Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
 kk 9 5 56%
 kvk 5 3 60%
teymi      
Samtals  14  8  57%
Stuttmyndir Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 6 2 33%
kvk 7 3 43%
teymi 2 0 0%
Samtals 15 5 33%
Leikið sjónvarpsefni  Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 6 1 17%
kvk 8 5 63%
teymi 8 3 38%
Samtals 22 9 41%
Eftirvinnsla Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
 kk 4 2 50%
kvk      
teymi      
Samtals 4 2 50%

3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2023 eftir kyni leikstjóra

Kvikmyndir í fullri lengd  Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 24 6 25%
kvk 9 2 22%
teymi      
Samtals 33 8 24%
Heimildamyndir  Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 10 5 50%
kvk 4 3 75%
teymi      
Samtals 14 8 57%
Stuttmyndir Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 8 2 25%
kvk 6 3 50%
teymi 1 0 0%
Samtals 15 5 33%
Leikið sjónvarpsefni Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 18 6 33%
kvk 3 2 67%
teymi 1 1 100%
Samtals 22 9 41%
Eftirvinnsla ums styrkt hlutf
kk 4 2 50%
kvk      
teymi      
Samtals 4 2 50%

Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda

1. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2023 eftir kyni framleiðenda

Leiknar kvikmyndir í fullri lengd Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 9 7 78%
kvk 2 1 50%
teymi 6 4 67%
Samtals 17 12 71%
Heimildamyndir Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 16 9 56%
kvk 12 9 75%
teymi 5 4 80%
Samtals 33 22 67%
Leikið sjónvarpsefni Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 2 2 100%
kvk 1 1 100%
teymi 3 2 67%
Samtals 6 5 83%

2. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2023 eftir kyni handritshöfunda

Leiknar kvikmyndir í fullri lengd Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
 kk 9 7 78%
 kvk 8 5 63%
 teymi      
 Samtals 17 12 71%
Heimildamyndir Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 18 12 67%
kvk 13 9 69%
teymi 2 1 50%
Samtals 33 22 67%
Leikið sjónvarpsefni Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 2 2 100%
kvk 2 2 100%
teymi 2 1 50%
Samtals 6 5 83%

3. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2023 eftir kyni leikstjóra

Leiknar kvikmyndir í fullri lengd  Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 11 9 82%
kvk 6 3 50%
teymi      
Samtals 17 12 71%
Heimildamyndir Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 18 13 72%
kvk 13 9 69%
teymi 2 0 0%
Samtals 33 22 67%

 

Leikið sjónvarpsefni  Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 4 3 75%
kvk 1 1 100%
teymi 1 1 100%
Samtals 6 5 83%

Handritsstyrkir eftir kyni umsækjenda

1. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2023 eftir kyni umsækjenda

Leiknar kvikmyndir í fullri lengd Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 49 23 47%
kvk 14 7 50%
teymi 7 4 57%
Samtals 70 34 49%
Heimildamyndir Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 7 4 57%
kvk 2 2 100%
teymi 5 3 60%
Samtals 14 9 64%
Leikið sjónvarpsefni Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
kk 33 17 52%
kvk 12 11 92%
teymi 17 12 71%
Samtals 62 40 65%

 


Um KMÍ