Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrri ára
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2022
Á árinu 2022 hafa samtals 246 umsóknir um styrki borist Kvikmyndasjóði vegna 193 verkefna. 260 umsóknum hefur verið svarað 2022 í ráðgjafakerfi sjóðsins, samborið við 228 umsóknir árið áður. 153 af 260 umsóknum hlutu jákvætt svar eða um 59%.
Tegund | Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall |
---|---|---|---|
Handritastyrkir | 146 | 85 | 58% |
Þróunarstyrkir | 38 | 30 | 79% |
Framleiðslustyrkir | 76 | 38 | 50% |
Samtals | 260 | 153 | 59% |
Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 2. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2022 eftir kyni framleiðanda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 8 | 1 | 13% |
kvk | 4 | 1 | 25% |
teymi | 6 | 2 | 33% |
Samtals | 18 | 4 | 22% |
Heimildamyndir | |||
kk | 7 | 4 | 57% |
kvk | 12 | 10 | 83% |
teymi | 4 | 2 | 50% |
Samtals | 23 | 16 | 70% |
Stuttmyndir | |||
kk | 6 | 3 | 50% |
kvk | 13 | 4 | 31% |
teymi | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 22 | 9 | 41% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | |||
kvk | 2 | 1 | 50% |
teymi | 8 | 7 | 88% |
Samtals | 10 | 8 | 80% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 1 | 1 | 100% |
kvk | |||
teymi | 2 | ||
Samtals | 3 | 1 | 33% |
Tafla 3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2022 eftir kyni handritshöfunda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 10 | 4 | 40% |
kvk | 6 | ||
teymi | 2 | ||
Samtals | 18 | 4 | 22% |
Heimildamyndir | |||
kk | 13 | 8 | 62% |
kvk | 7 | 6 | 86% |
teymi | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 23 | 16 | 70% |
Stuttmyndir | |||
kk | 9 | 4 | 44% |
kvk | 13 | 5 | 38% |
teymi | |||
Samtals | 22 | 9 | 41% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 3 | 2 | 67% |
teymi | 4 | 4 | 100% |
Samtals | 10 | 8 | 80% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 3 | 1 | 33% |
kvk | |||
teymi | |||
Samtals | 3 | 1 | 33% |
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 14 | 4 | 29% |
kvk | 4 | ||
teymi | |||
Samtals | 18 | 4 | 22% |
Heimildamyndir | |||
kk | 17 | 11 | 65% |
kvk | 6 | 5 | 83% |
teymi | |||
Samtals | 23 | 16 | 70% |
Stuttmyndir | |||
kk | 9 | 4 | 44% |
kvk | 13 | 5 | 38% |
teymi | |||
Samtals | 22 | 9 | 41% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 4 | 4 | 100% |
kvk | 4 | 3 | 75% |
teymi | 2 | 1 | 50% |
Samtals | 10 | 8 | 80% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 3 | 1 | 33% |
kvk | |||
teymi | |||
Samtals | 3 | 1 | 33% |
Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 5. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2022 eftir kyni framleiðenda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 5 | 4 | 80% |
kvk | 5 | 5 | 100% |
teymi | 5 | 3 | 60% |
Samtals | 15 | 12 | 80% |
Heimildamyndir | |||
kk | 11 | 8 | 73% |
kvk | 8 | 7 | 88% |
teymi | 1 | ||
Samtals | 20 | 15 | 75% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | |||
kvk | |||
teymi | 3 | 3 | 100% |
Samtals |
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 10 | 8 | 80% |
kvk | 4 | 4 | 100% |
teymi | 1 | ||
Samtals | 15 | 12 | 80% |
Heimildamyndir | |||
kk | 11 | 8 | 73% |
kvk | 6 | 5 | 83% |
teymi | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 20 | 15 | 75% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | |||
kvk | |||
teymi | 3 | 3 | 100% |
Samtals | 3 | 3 | 100% |
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 10 | 7 | 70% |
kvk | 5 | 5 | 100% |
teymi | |||
Samtals | 15 | 12 | 80% |
Heimildamyndir | |||
kk | 15 | 11 | 73% |
kvk | 5 | 4 | 80% |
teymi | |||
Samtals | 20 | 15 | 75% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | |||
kvk | 1 | 1 | 100% |
teymi | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 3 | 3 | 100% |
Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 8. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2022 eftir kyni umsækjenda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 44 | 27 | 61% |
kvk | 18 | 13 | 72% |
teymi | 5 | 4 | 80% |
Samtals | 67 | 44 | 66% |
Heimildamyndir | |||
kk | 10 | 3 | 30% |
kvk | 9 | 8 | 89% |
teymi | 2 | 1 | 50% |
Samtals | 21 | 12 | 57% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 31 | 17 | 55% |
kvk | 11 | 5 | 45% |
teymi | 16 | 11 | 69% |
Samtals | 58 | 33 | 57% |
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2021
Á árinu 2021 hafa samtals 235 umsóknir um styrki borist Kvikmyndasjóði vegna 193 verkefna. 228 umsóknum hefur verið svarað 2021 í ráðgjafakerfi sjóðsins, samborið við 278 umsóknir árið áður. 138 af 228 umsóknum hlutu jákvætt svar eða um 60%.
Tegund | Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall |
---|---|---|---|
Handritastyrkir | 121 | 73 | 60% |
Þróunarstyrkir | 25 | 22 | 88% |
Framleiðslustyrkir | 75 | 36 | 48% |
Sérstakir styrkir vegna sóttvarna | 7 | 7 | 100% |
Samtals | 228 | 138 | 60% |
Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 2. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2021 eftir kyni framleiðanda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 14 | 5 | 36% |
kvk | 7 | 3 | 43% |
teymi | 4 | 3 | 75% |
Samtals | 25 | 11 | 44% |
Heimildamyndir | |||
kk | 9 | 3 | 33% |
kvk | 8 | 7 | 88% |
teymi | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 20 | 12 | 60% |
Stuttmyndir | |||
kk | 4 | 1 | 25% |
kvk | 11 | 4 | 36% |
teymi | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 16 | 6 | 38% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 4 | 2 | 50% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
teymi | 3 | 3 | 100% |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 6 | 1 | 17% |
kvk | - | - | - |
teymi | - | - | - |
Samtals | 6 | 1 | 17% |
Tafla 3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2021 eftir kyni handritshöfunda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 20 | 7 | 35% |
kvk | 3 | 3 | 100% |
teymi | 2 | 1 | 50% |
Samtals | 25 | 11 | 44% |
Heimildamyndir | |||
kk | 12 | 5 | 42% |
kvk | 6 | 5 | 83% |
teymi | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 20 | 12 | 60% |
Stuttmyndir | |||
kk | 6 | 2 | 33% |
kvk | 9 | 4 | 44% |
teymi | 1 | 0 | 0% |
Samtals | 16 | 6 | 38% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 3 | 1 | 33% |
kvk | 2 | 2 | 100% |
teymi | 3 | 3 | 100% |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 6 | 1 | 17% |
kvk | |||
teymi | |||
Samtals | 6 | 1 | 17% |
Tafla 4. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2021 eftir kyni leikstjóra
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 20 | 6 | 30% |
kvk | 5 | 5 | 100% |
teymi | - | - | - |
Samtals | 25 | 11 | 44% |
Heimildamyndir | |||
kk | 14 | 7 | 50% |
kvk | 4 | 4 | 100% |
teymi | 2 | 1 | 50% |
Samtals | 20 | 12 | 60% |
Stuttmyndir | |||
kk | 6 | 2 | 33% |
kvk | 10 | 4 | 40% |
teymi | - | - | - |
Samtals | 16 | 6 | 38% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 6 | 4 | 67% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
teymi | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 6 | 1 | 17% |
kvk | - | - | - |
teymi | - | - | - |
Samtals | 6 | 1 | 17% |
Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 5. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2021 eftir kyni framleiðenda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 3 | 3 | 100% |
kvk | 2 | 2 | 100% |
teymi | - | - | - |
Samtals | 5 | 5 | 100% |
Heimildamyndir | |||
kk | 7 | 5 | 71% |
kvk | 9 | 8 | 89% |
teymi | 3 | 3 | 100% |
Samtals | 19 | 16 | 84% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | - | - | - |
kvk | - | - | - |
teymi | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 1 | 1 | 100% |
Tafla 6. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2021 eftir kyni handritshöfunda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 4 | 4 | 100% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
teymi | - | - | - |
Samtals | 5 | 5 | 100% |
Heimildamyndir | |||
kk | 12 | 10 | 83% |
kvk | 6 | 5 | 83% |
teymi | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 19 | 16 | 84% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | - | - | - |
kvk | - | - | - |
teymi | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 1 | 1 | 100% |
Tafla 7. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2021 eftir kyni leikstjóra
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 4 | 4 | 100% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
teymi | - | - | - |
Samtals | 5 | 5 | 100% |
Heimildamyndir | |||
kk | 12 | 10 | 83% |
kvk | 6 | 5 | 83% |
teymi | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 19 | 16 | 84% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 1 | 1 | 100% |
kvk | - | - | - |
teymi | - | - | - |
Samtals | 1 | 1 | 100% |
Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 8. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2021 eftir kyni umsækjenda
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 52 | 27 | 52% |
kvk | 14 | 11 | 79% |
teymi | - | - | - |
Samtals | 66 | 38 | 58% |
Heimildamyndir | |||
kk | 5 | 3 | 60% |
kvk | 5 | 4 | 80% |
teymi | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 12 | 9 | 75% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 20 | 10 | 50% |
kvk | 14 | 10 | 71% |
teymi | 9 | 6 | 67% |
Samtals | 43 | 26 | 60% |
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2020
Á árinu 2020 hafa samtals 329 umsóknir um styrki borist Kvikmyndasjóði vegna 260 verkefna, þar af voru 67 umsóknir í sérstakan átakssjóð sem var fjárfestingarátak á grundvelli þingályktunar sem samþykkt var á Alþingi 30. mars, þar sem markmiðið var að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru.
Á árinu 2020 var 278 umsóknum svarað í ráðgjafakerfi sjóðsins, samanborið við 180 umsóknir árið áður. 135 af umsóknunum 278 hlutu jákvætt svar eða um 49%.
Tegund | Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall |
---|---|---|---|
Handritastyrkir | 161 | 75 | 47% |
Þróunarstyrkir | 31 | 20 | 65% |
Framleiðslustyrkir | 86 | 40 | 47% |
Samtals | 278 | 135 | 49% |
Í töflunum hér að neðan má sjá fjölda umsókna eftir kyni umsækjenda og tegund styrkja en einnig árangurshlutfall það er fjölda þeirra sem hlutu styrki eftir umfjöllun sjóðsins. Eins og sjá má hlutu rúmlega 40% af þeim umsóknum sem var svarað, það sem af er ári framleiðslu- þróunar, eftirvinnslu- eða handritastyrk. Sjá nánar helstu upplýsingar um þau verkefni sem hafa hlotið styrk árið 2020 eða vilyrði um styrk árið 2021 og hvar þau eru stödd í vinnsluferlinu.
Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 2. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni framleiðanda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir |
Úthlutanir | Árangurshlutfall |
kk | 12 | 3 | 25% |
kvk | 5 | 2 | 40% |
kk og kvk | 6 | 2 | 33% |
Samtals | 23 | 7 | 30% |
Heimildamyndir | |||
kk | 17 | 11 | 65% |
kvk | 9 | 6 | 67% |
kk og kvk | 5 | 1 | 20% |
Samtals | 31 | 14 | 58% |
Stuttmyndir | |||
kk | 2 | 2 | 100% |
kvk | 7 | 3 | 43% |
kk og kvk | 5 | 2 | 40% |
Samtals | 14 | 7 | 50% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 1 | 0 | 0% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | 6 | 4 | 67% |
Samtals | 8 | 4 | 63% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 10 | 3 | 30% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 10 | 3 | 30% |
Tafla 3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni handritshöfunda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|---|---|---|
kk | 16 | 4 | 25% |
kvk | 4 | 1 | 25% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 23 | 7 | 30 |
Heimildamyndir | |||
kk | 20 | 10 | 50% |
kvk | 5 | 4 | 80% |
kk og kvk | 6 | 4 | 67% |
Samtals | 31 | 18 | 58% |
Stuttmyndir | |||
kk | 6 | 2 | 33% |
kvk | 8 | 5 | 63% |
Samtals | 14 | 7 | 50% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | - | - | - |
kvk | 3 | 2 | 67% |
kk og kvk | 5 | 3 | 60% |
Samtals | 8 | 5 | 63% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 8 | 3 | 38% |
kvk | 2 | 0 | 0% |
Samtals | 10 | 3 | 30% |
Tafla 4. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2020 eftir kyni leikstjóra
Leiknar kvikmyndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|---|---|---|
kk | 18 | 6 | 33% |
kvk | 4 | 1 | 25% |
kk og kvk | 1 | 0 | 0% |
Samtals | 23 | 7 | 30% |
Heimildamyndir | |||
kk | 22 | 12 | 55% |
kvk | 6 | 4 | 67% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 31 | 18 | 58% |
Stuttmyndir | |||
kk | 6 | 2 | 33% |
kvk | 8 | 5 | 63% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 14 | 7 | 50% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 5 | 3 | 60% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
kk og kvk | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 8 | 5 | 63% |
Eftirvinnsla | |||
kk | 8 | 3 | 38% |
kvk | 2 | 0 | 0% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 10 | 3 | 30% |
Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 5. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni framleiðenda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|---|---|---|
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 2 | 2 | 100% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
Heimildamyndir | |||
kk | 7 | 5 | 71% |
kvk | 10 | 6 | 60% |
kk og kvk | 6 | 3 | 50% |
Samtals | 23 | 14 | 61% |
Tafla 6. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni handritshöfunda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|---|---|---|
kk | 6 | 4 | 67% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
Heimildamyndir | |||
kk | 11 | 7 | 64% |
kvk | 8 | 6 | 75% |
kk og kvk | 4 | 1 | 25% |
Samtals | 16 | 11 | 61% |
Tafla 7. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2020 eftir kyni leikstjóra
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|---|---|---|
kk | 6 | 4 | 67% |
kvk | 2 | 2 | 100% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 8 | 6 | 75% |
Heimildamyndir | |||
kk | 12 | 7 | 58% |
kvk | 11 | 7 | 64% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 23 | 14 | 61% |
Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 8. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2020 eftir kyni umsækjenda
Leiknar myndir í fullri lengd | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
---|---|---|---|
kk | 71 | 35 | 49% |
kvk | 21 | 11 | 52% |
kk og kvk | 2 | 0 | 0% |
Samtals | 94 | 46 | 49% |
Heimildamyndir | |||
kk | 13 | 6 | 46% |
kvk | 11 | 4 | 36% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 27 | 12 | 44% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 20 | 8 | 40% |
kvk | 15 | 7 | 47% |
kk og kvk | 5 | 2 | 40% |
Samtals | 36 | 19 | 43% |
KMÍ hefur lagt áherslu á að taka saman upplýsingar um hlut kvenna í kvikmyndagerð og birt tölulegar upplýsingar um fjölda umsókna og styrki eftir lykilstöðum. Um þrjá flokka er að ræða það er leikstjórar, handritshöfundar og framleiðendur en þessi störf eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn kvenna.
Önnur viðmið sem KMÍ hefur lagt áherslu á er að umsækjendur greini betur hlut kvenna í einstaka verkefnum, einkum listrænar lykilstöður og hvort verkefni standir Bechdel prófið.
KMÍ gerði tilraun sem stóð yfir í 20 mánuði til að kanna hvort duldir fordómar í garð verkefna kvenna kynnu að hafa áhrif á meðferð og niðurstöðu um styrki. Fólst hún í að nöfn voru máð út úr umsóknum um fyrsta stigs handritastyrki áður en kvikmyndaráðgjafar fengu þær til umfjöllunar til þess að kanna hvort að árangurshlutflal kvenkyns umsækjenda myndi aukast. Átaksverkefni eftir kyni umsækjenda
Alls bárust 67 umsóknir, en eitt verkefni var án leikstjóra. Kvikmyndasjóður úthlutaði styrkjum af sérstakri 120 m.kr. fjárveitingu vegna átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Sótt var um 935.2 m.kr. en alls fengu 13 verkefni styrki til framleiðslu og þróunar. Hér er hægt að skoða hvaða verkefni hlutu styrk.
Karlkyns framleiðendur og leikstjórar voru í meirihluta umsækjenda í átaksverkefninu. Lítill kynjamunur var á milli handritshöfunda í umsóknum en árangurshlutfallið var hærra hjá kvenkyns leikstjórum og handritshöfundum en næstum jafn hjá karl- og kvenkyns framleiðendum.
Tafla 9. Árangur í umsóknum eftir kyni framleiðanda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
kk | 30 | 6 | 20% |
kvk | 19 | 4 | 21% |
kk og kvk | 18 | 3 | 16.7% |
Samtals | 67 | 13 | 19.4% |
Tafla 10. Árangur í umsóknum eftir kyni handritshöfunda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
kk | 26 | 4 | 15.4% |
kvk | 23 | 5 | 21.7% |
kk og kvk | 28 | 4 | 22.2% |
Samtals | 67 | 13 | 19.4% |
11. Árangur í umsóknum eftir kyni leikstjóra
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
kk | 38 | 6 | 15.8% |
kvk | 25 | 7 | 28% |
kk og kvk | 3 | 0 | 0% |
Samtals | 66 | 13 | 19.7% |
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2019
Í töflunni hér að neðan má sjá hversu mörgum umsóknum var svarað eftir gerð styrkja auk fjölda úthlutana. Þá kemur fram að rúmlega helmingur af þeim umsóknum sem var svarað á árinu 2019 fengu styrk.
Á árinu 2019 bárust 180 umsóknir um styrki vegna 161 verkefna.
Tafla 1. Fjöldi umsókna eftir gerð styrkja
Umsóknir | Úthlutanir | Hlutfall | |
---|---|---|---|
Handritastyrkir | 99 | 46 | 46% |
Þróunarstyrkir | 24 | 18 | 75% |
Framleiðslustyrkir | 57 | 28 | 49% |
Samtals | 180 | 92 | 51% |
Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda
Með það fyrir augum að halda áfram umræðu um konur í kvikmyndagerð hefur KMÍ síðastliðin ár birt tölulegar upplýsingar hvað varðar umsóknir og styrki eftir lykilstöðum í kvikmyndagerð sem skipt er eftir kyni.
Það hefur verið ljóst um nokkurt skeið að mun færri umsóknir berast KMÍ um styrki þar sem konur skipa lykilstöðurnar í handritagerð, leikstjórn eða framleiðslu. Þó má sjá að árangurshlutfall þeirra verkefna sem sækja um með kvenkyns umsækjendum er betra en karla. Vert er að taka fram að fyrstu umsóknir fyrir handritsstyrki fyrir leikið efni eru sendar nafnlausar (blint) á ráðgjafa til umsagnar.
Bechdel prófið er hentugt vinnutæki til að glöggva sig á hlut kynja í einstaka verkefnum, en þar er lögð áhersla á þrjá þætti:
1. Að í myndinni séu a.m.k. tvær kvenpersónur með nafni
2. Að þær eigi samtal
3. Um eitthvað annað en karlmenn.
Lögð hefur verið sérstök áhersla á að jafna hlut kynjanna í kvikmyndagerð í samkomulagi um stefnumörkun fyrir íslenska kvikmyndagerð og kvikmyndamenningu árið 2016-2019, sem undirritað var af fulltrúum samtaka kvikmyndagerðamanna og tveimur ráðherrum.
KMÍ brást við með að vinna tillögur sem lagðar voru fyrir kvikmyndaráð sem samþykkti þær einróma. Í kjölfarið voru þær kynntar mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ekki hafa borist viðbrögð við þeim ennþá. Minnisblaðið frá árinu 2017 með tillögum um frekari aðgerðir og kostnað má finna hér.
Hér eru aðeins teknar saman tölur um lykilstöður, þ.e. handritshöfunda, leikstjóra og framleiðenda til samræmis við það sem tíðkast í tölfræði erlendis. Þessi störf eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn kvenna. Fjöldi kvenna hefur komið að öðrum störfum, bæði listrænum- og framkvæmdaþáttum og hefur hróður nokkurra borist víða, bæði hér á landi og alþjóðlega þótt þeirra verk séu ekki talin með í þessu samhengi.
Í töflunum hér að neðan má sjá tölur um lykilfólk, þ.e. leikstjóra, handritshöfunda og framleiðendur og hvernig framleiðslustyrkir skiptast eftir kyni.
Tafla 2. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2019 eftir kyni leikstjóra
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 14 | 5 | 36% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
samtals | 15 | 6 | 40% |
Heimildamyndir | |||
kk | 18 | 8 | 44% |
kvk | 10 | 6 | 60% |
Samtals | 28 | 14 | 50% |
Stuttmyndir | |||
kk | 3 | 1 | 33% |
kvk | 6 | 4 | 67% |
Samtals | 9 | 5 | 56% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 3 | 1 | 33% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 5 | 3 | 60% |
Tafla 3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2019 eftir kyni handritshöfunda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 13 | 5 | 38% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | 2 | 1 | 50% |
Samtals | 15 | 6 | 40% |
Heimildamyndir | |||
kk | 14 | 6 | 43% |
kvk | 11 | 8 | 73% |
kk og kvk | 3 | 0 | 0% |
Samtals | 28 | 14 | 50% |
Stuttmyndir | |||
kk | 3 | 1 | 33% |
kvk | 6 | 4 | 67% |
Samtals | 9 | 5 | 56% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 1 | 1 | 100% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | 3 | 1 | 33% |
Samtals | 5 | 3 | 60% |
Tafla 4. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2019 eftir kyni framleiðenda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk5 | 5 | 2 | 40% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
kk og kvk | 8 | 3 | 38% |
Samtals | 15 | 6 | 40% |
Heimildamyndir | |||
kk | 16 | 8 | 50% |
kvk | 8 | 4 | 50% |
kk og kvk | 4 | 2 | 50% |
Samtals | 28 | 14 | 50% |
Stuttmyndir | |||
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 3 | 1 | 33% |
kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
Samtals | 9 | 5 | 56% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 1 | 0 | 0% |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | 4 | 3 | 75% |
Samtals | 5 | 3 | 60% |
Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 5. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2019 eftir kyni framleiðenda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 3 | 3 | 100% |
kk og kvk | 4 | 2 | 50% |
Samtals | 10 | 7 | 70% |
Heimildamyndir | |||
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 7 | 5 | 71% |
kk og kvk | 3 | 3 | 100% |
Samtals | 13 | 10 | 77% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | - | - | - |
kvk | - | - | - |
kk og kvk | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 1 | 1 | 100% |
Tafla 6. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2019 eftir kyni handritshöfunda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 7 | 6 | 86% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | 2 | 0 | 0% |
Samtals | 10 | 7 | 70% |
Heimildamyndir | |||
kk | 6 | 3 | 50% |
kvk | 5 | 5 | 100% |
kk og kvk | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 13 | 10 | 77% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | - | - | - |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 1 | 1 | 100% |
Tafla 7. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2019 eftir kyni leikstjóra
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 6 | 6 | 100% |
kvk | 1 | 1 | 100% |
TBD | 3 | 0 | 0% |
Samtals | 10 | 7 | 70% |
Heimildamyndir | |||
kk | 7 | 4 | 57% |
kvk | 5 | 5 | 100% |
kk og kvk | 1 | 1 | 100% |
Samtals | 13 | 10 | 77% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | - | - | - |
kvk | 1 | 1 | 100% |
kk og kvk | - | - | - |
Samtals | 1 | 1 | 100% |
Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda
Tafla 8. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2019 eftir kyni umskæjenda - Leiknar kvikmyndir í fullri lengd
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
kk | 37 | 19 | 51% |
kvk | 17 | 4 | 24% |
Samtals | 54 | 23 | 43% |
Tafla 9. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2019 eftir kyni umsækjenda - Heimildamyndir
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
kk | 6 | 3 | 50% |
kvk | 11 | 9 | 82% |
kk og kvk | 2 | 2 | 100% |
Samtals | 19 | 14 | 74% |
Tafla 10. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2019 eftir kyni umsækjenda - Leikið sjónvarpsefni
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
kk | 13 | 6 | 46% |
kvk | 9 | 2 | 22% |
kk og kvk | 4 | 1 | 25% |
Samtals | 26 | 9 | 35% |
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2018
Á árinu 2018 bárust 192 umsóknir um styrki vegna 157 verkefna. Í lok árs var 33 umsóknum ósvarað. 208 umsóknum var svarað árið 2018, þar af 49 frá fyrra ári.
Í töflunni hér að neðan má sjá hversu mörgum umsóknum var svarað eftir gerð styrkja auk fjölda úthlutana. Þá kemur fram að rúmlega helmingur af þeim umsóknum sem var svarað á árinu 2018 fengu styrk.
Tafla 1. Fjöldi umsókna eftir gerð styrkja
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Handritastyrkir | 120 | 64 | 53% |
Þróunarstyrkir | 20 | 17 | 85% |
Framleiðslustyrkir | 68 | 39 | 57% |
Samtals | 208 | 120 | 58% |
Í neðangreindri töflu má sjá fjölda umsókna eftir flokkum. Langflestar umsóknir bárust vegna leikinna kvikmynda en fæstar voru vegna stuttmynda.
Tafla 2. Fjöldi umsókna eftir flokkum
Heimildamyndir | 57 |
Leiknar kvikmyndir | 104 |
Stuttmyndir | 10 |
Leikið sjónvarpsefni | 37 |
Samtals | 208 |
Hér er hægt að nálgast helstu upplýsingar um þau verkefni sem KMÍ og Kvikmyndasjóður Íslands hafa styrkt fyrir árið 2018 og hvar þau eru stödd í vinnsluferlinu.
Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda
Ljóst er að enn er ærið verkefni fyrir höndum þegar að neðangreindar skýringarmyndir eru skoðaðar en þær sýna yfirlit yfir framleiðslustyrki eftir kyni leikstjóra, framleiðenda, handritshöfunda og helstu lykilstöðum fyrir allt árið 2018. Enn vantar fleiri umsóknir þar sem kvenkyns leikstjórar leikstýra verkefnum.
Í töflunum hér að neðan má sjá tölur um lykilfólk, þ.e. handritshöfunda, leikstjóra og framleiðendur og hvernig framleiðslustyrkir skiptast eftir kyni. Þessi störf eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn karla og kvenna.
Til glöggvunar er töflunum einnig skipt upp eftir tegundum styrkja og tegundum verkefna.
Tafla 3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2018 eftir kyni leikstjóra
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 18 | 7 | 39% |
kvk | 6 | 5 | 83% |
samtals | 24 | 12 | 50% |
Stuttmyndir | |||
kk | 8 | 3 | 38% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
samtals | 10 | 4 | 40% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
teymi kk og kvk | 5 | 2 | 40% |
samtals | 10 | 5 | 50% |
Heimildamyndir | |||
kk | 15 | 11 | 73% |
kvk | 8 | 6 | 75% |
teymi kk og kvk | 1 | 1 | 100% |
samtals | 24 | 18 | 75% |
Tafla 4. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2018 eftir kyni handritshöfunda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 17 | 7 | 41% |
kvk | 4 | 3 | 75% |
teymi kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
samtals | 24 | 12 | 50% |
Stuttmyndir | |||
kk | 8 | 3 | 38% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
samtals | 10 | 4 | 40% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
teymi kk og kvk | 5 | 2 | 40% |
samtals | 10 | 5 | 50% |
Heimildamyndir | |||
kk | 12 | 8 | 67% |
kvk | 9 | 8 | 89% |
teymi kk og kvk | 3 | 2 | 67% |
samtals | 24 | 18 | 75% |
Tafla 5. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2018 eftir kyni framleiðenda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
---|---|---|---|
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
kk | 7 | 3 | 43% |
kvk | 5 | 3 | 60% |
teymi kk og kvk | 12 | 6 | 50% |
samtals | 24 | 12 | 50% |
Stuttmyndir | |||
kk | 6 | 3 | 50% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
teymi kk og kvk | 2 | 0 | 0% |
samtals | 10 | 4 | 40% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
kk | 3 | 2 | 67% |
kvk | 0 | 0 | |
teymi kk og kvk | 7 | 3 | 43% |
samtals | 10 | 5 | 50% |
Heimildamyndir | |||
kk | 7 | 5 | 71% |
kvk | 9 | 7 | 78% |
teymi kk og kvk | 8 | 6 | 75% |
samtals | 24 | 18 | 75% |
Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda
Töluvert færri umsóknir bárust um þróunarstyrki heldur en framleiðslu- og handritsstyrki, eða 20 umsóknir fyrir árið 2018. Þegar umsóknir og úthlutanir á þróunarstyrkjum eru skoðaðar eftir kyni umsækjenda má sjá að mun fleiri kvenkyns framleiðendur sóttu um þróunarstyrk heldur en karlkyns. Einnig er lítill munur á milli kynja hvað varðar kyn handritshöfunda og leikstjóra í umsóknum um þróunarstyrk.
Tafla 6. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2018 eftir kyni framleiðenda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
kk | 4 | 3 | 75% |
kvk | 10 | 10 | 100% |
teymi kk og kvk | 6 | 4 | 67% |
samtals | 20 | 17 | 85% |
Tafla 7. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2018 eftir kyni handritshöfunda
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
kk | 9 | 8 | 89% |
kvk | 7 | 7 | 100% |
teymi kk og kvk | 4 | 2 | 50% |
samtals | 20 | 17 | 85% |
Tafla 8. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2018 eftir kyni leikstjóra
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
kk | 10 | 10 | 100% |
kvk | 9 | 7 | 78% |
teymi kk og kvk | 1 | 1 | 100% |
samtals | 20 | 18 | 90% |
Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda
Þegar umsóknir um handritastyrki eru skoðaðar á neðangreindri mynd eftir kyni má sjá að talsvert fleiri umsóknir berast frá körlum en konum.
Í töflum 9-11 má sjá að sérstaklega í leiknum kvikmyndum og leiknu sjónvarpsefni eru mun fleiri umsóknir frá körlum en konum. Minni munur er á milli kynja varðandi heimildamyndir. Þá má sjá að árangurshlutfall þeirra verkefna sem sækja um með kvenkyns umsækjendum er betra en karla.
Tafla 9. Árangur í umsóknum um handritsstyrki 2018 eftir kyni umsækjenda - Leiknar kvikmyndir
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
kk | 51 | 27 | 53% |
kvk | 14 | 9 | 64% |
teymi kk og kvk | 7 | 5 | 71% |
Samtals | 72 | 41 | 57% |
Tafla 10. Árangur í umsóknum um handritsstyrki 2018 eftir kyni umsækjenda - Heimildamyndir
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
kk | 13 | 6 | 46% |
kvk | 9 | 5 | 56% |
teymi kk og kvk | 2 | 1 | 50% |
Samtals | 24 | 12 | 50% |
Tafla 11. Árangur í umsóknum um handritsstyrki 2018 eftir kyni umsækjenda - Leikið sjónvarpsefni
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
kk | 17 | 6 | 35% |
kvk | 2 | 1 | 50% |
teymi kk og kvk | 5 | 4 | 80% |
Samtals | 24 | 11 | 46% |
Samantekt árin 2013 -2018. Framleiðslustyrkir eftir kyni
Neðangreind mynd sýnir yfirlit yfir umsóknir og úthlutanir á framleiðslustyrkjum eftir kyni leikstjóra á árunum 2013 til 2018 í öllum flokkum, þ.e. leiknum kvikmyndum, leiknu sjónvarpsefni, heimildamyndum og stuttmyndum.
Eins og þessar skýringamyndir sýna hafa borist talsvert fleiri umsóknir fyrir verkefni þar sem að karlkyns leikstjóri er heldur en kvenkyns á þessu tímabili. Einnig má sjá að árangurshlutfall þeirra verkefna sem sækja um með kvenkyns leikstjóra er mun betra en karla.
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2017
Neðangreind mynd sýnir yfirlit yfir umsóknir og úthlutanir á framleiðslustyrkjum eftir kyni leikstjóra á árunum 2013 til 2017 í öllum flokkum, þ.e. leiknum kvikmyndum, leiknu sjónvarpsefni, heimildamyndum og stuttmyndum.
Eins og þessar skýringamyndir sýna hafa borist talsvert fleiri umsóknir fyrir verkefni þar sem að karlkyns leikstjóri er heldur en kvenkyns á þessu tímabili. Einnig má sjá að árangurshlutfall þeirra verkefna sem sækja um með kvenkyns leikstjóra er mun betra en karla. Efni fundarins var að fjalla um ofangreint samkomulag um stefnumörkun sem eins og áður sagði miðar að því að rétta hlut kynjanna í íslenskri kvikmyndagerð.
Ljóst er að enn er ærið verkefni fyrir höndum þegar að neðangreind skýringarmynd er skoðuð en hún sýnir yfirlit yfir framleiðslustyrki eftir kyni leikstjóra, framleiðenda, handritshöfunda og helstu lykilstöðum fyrir allt árið 2017. Enn vantar fleiri umsóknir þar sem kvenkyns leikstjórar leikstýra verkefnum.
Í töflunum hér í viðhengi má sjá tölur um lykilfólk, þ.e. handritshöfunda, leikstjóra og framleiðendur og hvernig styrkir skiptast eftir kyni. Þessi störf eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn karla og kvenna.
Til glöggvunar er töflunum einnig skipt upp eftir tegundum styrkja og tegundum verkefna.
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2016
Á mynd eitt má sjá hlutfall umsókna og úthlutana allra framleiðslustyrkja á árinu 2016 eftir kyni umsækjenda í öllum flokkum. Ljóst er að umtalsvert fleiri umsóknir hafa borist þar sem karlmenn eru í einhverju því lykilhlutverki sem horft er til, þ.e. leikstjórar, framleiðendur eða handritshöfundar. Árangurshlutfall kvenkyns umsækjenda er þó hærra.
Mynd 2 sýnir árangurshlutfall þeirra umsækjenda sem sóttu um framleiðslustyrk árið 2016 eftir ofangreindum flokkum. Sjá má að árangurshlutfall þeirra kvenna sem sækja um er í kringum 60% í öllum flokkum. Því má ætla að rýrari hluti úthlutana framleiðslustyrkja skýrist að mestu leyti af því hve fáar umsóknir berast Kvikmyndasjóði þar sem að konur gegna lykilstöðu umsækjenda.
Hér má finna ítarlegra yfirlit um umsóknir og úthlutanir fyrir árið 2016 með tilliti til kyns umsækjenda.
Vert er að hafa í huga að Kvikmyndasjóður styrkir að meðaltali 3-4 kvikmyndir í fullri lengd á ári. Ákveðin ár styrkir sjóðurinn jafnframt fáein samframleiðsluverkefni og kvikmyndir í eftirvinnslu. Tölfræði fyrir hvert ár varðandi úthlutanir getur því sveiflast nokkuð mikið og því betra að skoða tölfræði yfir lengra tímabil.
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2015
Alls bárust Kvikmyndamiðstöð Íslands 190 umsóknir og veittir voru 105 styrkir árið 2015. Tölurnar um styrki eiga við umsóknir sem var fjallað um og lauk með niðurstöðu árið 2015. Rétt er að benda á að í sumum tilvikum geta nokkrar umsóknir fyrir sama verkefni talist sem ein umsókn, t.d. ef sótt er tvisvar um framleiðslustyrk og umsóknin fær fyrst synjun en síðar styrk, þá er það talið sem ein umsókn.
Yfirlit um alla veitta styrki fyrir árið 2015.
Á árinu voru hæstu styrkir/vilyrði veitt vegna verkefnanna Eiðurinn undir leikstjórn Baltasars Kormáks og Ævinlega velkomin eftir Guðnýju Halldórsdóttur.
Í upphafi ársins 2015 voru alls 7 vilyrði í gildi fyrir framleiðslustyrki vegna leikinna kvikmynda í fullri lengd. Þar sem þessi 7 verkefni voru þegar komin með vilyrði í upphafi árs eru þau ekki talin með í töflunum að neðan.
Þau verkefni sem fóru í tökur árið 2015 og fengu hæstu styrki voru Eiðurinn, Alma eftir Kristínu Jóhannesdóttur, Ég man þig undir leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar, Fyrir framan annað fólk í leikstjórn Óskars Jónassonar og Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson. Fransk/íslenska minnihlutaframleiðslan Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach fór einnig í tökur á árinu.
Í upphafi ársins 2016 eru alls 6 vilyrði í gildi fyrir framleiðslustyrki vegna leikinna kvikmynda í fullri lengd.
Styrkir eftir kyni umsækjenda
Í töflunum hér að neðan má sjá tölur um lykilfólk, þ.e. handritshöfunda, leikstjóra og framleiðendur og hvernig styrkir skiptast eftir kyni. Þessi störf eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn karla og kvenna.
Til glöggvunar er töflunum einnig skipt upp eftir tegundum styrkja og tegundum verkefna.
Tafla 1: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2015 eftir kyni leikstjóra | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
KK | 12 | 3 | 25% |
KvK | 4 | 2 | 50% |
samtals | 16 | 5 | 31% |
Leiknar myndir í fullri lengd - eftirvinnslustyrkur | |||
KK | 6 | 1 | 17% |
KvK | 0 | 0 | - |
samtals | 6 | 1 | 17% |
Stuttmyndir | |||
KK | 7 | 2 | 29% |
KvK | 3 | 3 | 100% |
samtals | 10 | 5 | 50% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
KK | 3 | 2 | 67% |
KvK | 0 | 0 | - |
samtals | 3 | 2 | 67% |
Heimildamyndir | |||
KK | 24 | 9 | 38% |
KvK | 5 | 4 | 80% |
Teymi KK og Kvk | 2 | 2 | 100% |
samtals | 31 | 15 | 48% |
Tafla 2: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2015 eftir kyni handritshöfunda | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
KK | 12 | 3 | 25% |
KvK | 3 | 1 | 33% |
Teymi KK og Kvk | 1 | 1 | 100% |
samtals | 16 | 5 | 31% |
Leiknar myndir í fullri lengd - eftirvinnslustyrkur | |||
KK | 6 | 1 | 17% |
KvK | 0 | 0 | - |
samtals | 6 | 1 | 17% |
Stuttmyndir | |||
KK | 7 | 2 | 29% |
KvK | 3 | 3 | 100% |
samtals | 10 | 5 | 50% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
KK | 2 | 1 | 50% |
KvK | 1 | 1 | 100% |
samtals | 3 | 2 | 67% |
Heimildamyndir | |||
KK | 22 | 8 | 36% |
KvK | 5 | 4 | 80% |
Teymi KK og Kvk | 4 | 3 | 75% |
Samtals | 31 | 15 | 48% |
Tafla 3: Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2015 eftir kyni framleiðenda | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
KK | 8 | 2 | 25% |
KvK | 2 | 0 | 0% |
Teymi KK og Kvk | 6 | 3 | 50% |
samtals | 16 | 5 | 31% |
Leiknar myndir í fullri lengd - eftirvinnslustyrkur | |||
KK | 4 | 1 | 25% |
KvK | 1 | 0 | 0% |
Teymi KK og Kvk | 1 | 0 | 0% |
samtals | 6 | 1 | 17% |
Stuttmyndir | |||
KK | 6 | 3 | 50% |
KvK | 2 | 1 | 50% |
Teymi KK og Kvk | 2 | 1 | 50% |
samtals | 10 | 5 | 50% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
KK | 3 | 2 | 67% |
KvK | 0 | 0 | - |
samtals | 3 | 2 | 67% |
Heimildamyndir | |||
KK | 19 | 5 | 26% |
KvK | 8 | 6 | 75% |
Teymi KK og Kvk | 4 | 4 | 100% |
samtals | 31 | 15 | 48% |
Tafla 4: Árangur í umsóknum um handritsstyrki 2015 eftir kyni handritshöfunda* | Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall |
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
KK | 52 | 25 | 48% |
KvK | 17 | 12 | 71% |
Teymi KK og Kvk | 1 | 0 | 0% |
samtals | 70 | 37 | 53% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
KK | 10 | 6 | 60% |
KvK | 7 | 6 | 86% |
Teymi KK og Kvk | 7 | 7 | 100% |
samtals | 24 | 19 | 79% |
Heimildamyndir | |||
KK | 6 | 2 | 33% |
KvK | 8 | 7 | 88% |
Teymi KK og Kvk | 0 | 0 | - |
samtals | 14 | 9 | 64% |
* Í tilfellum sumra leikinna mynda og leikins sjónvarpsefnis er sótt um fleiri en einn af þremur hlutum handritsstyrks á árinu. Ef t.d. sótt er um 1. og 2. hluta á sama ári telst það sem tvær umsóknir.
Tafla 5: Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2015 eftir kyni leikstjóra | |||
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
KK | 3 | 2 | 67% |
KvK | 2 | 2 | 100% |
samtals | 5 | 4 | 75% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
KK | 2 | 1 | 50% |
KvK | 0 | 0 | - |
samtals | 2 | 1 | 50% |
Heimildamyndir | |||
KK | 5 | 5 | 100% |
KvK | 3 | 2 | 67% |
Teymi KK og Kvk | 1 | 0 | 0% |
samtals | 9 | 7 | 78% |
Tafla 6: Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2015 eftir kyni handritshöfunda | |||
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
KK | 3 | 2 | 67% |
KvK | 2 | 2 | 100% |
Teymi KK og Kvk | 5 | 4 | 75% |
samtals | |||
Leikið sjónvarpsefni | |||
KK | 0 | 0 | - |
KvK | 2 | 1 | 50% |
samtals | 2 | 1 | 50% |
Heimildamyndir | |||
KK | 3 | 3 | 100% |
KvK | 5 | 3 | 60% |
Teymi KK og Kvk | 1 | 1 | 100% |
samtals | 9 | 7 | 78% |
Tafla 7: Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2015 eftir kyni framleiðenda | |||
Umsóknir | Úthlutanir | Árangurshlutfall | |
Leiknar myndir í fullri lengd | |||
KK | 2 | 2 | 100% |
KvK | 2 | 2 | 100% |
Teymi KK og Kvk | 1 | 0 | 0% |
samtals | 5 | 4 | 80% |
Leikið sjónvarpsefni | |||
KK | 2 | 1 | 50% |
KvK | 0 | 0 | - |
samtals | 2 | 1 | 50% |
Heimildamyndir | |||
KK | 4 | 4 | 100% |
KvK | 4 | 3 | 75% |
Teymi KK og Kvk | 1 | 0 | 0% |
samtals | 9 | 7 | 78% |
Ofangreindar töflur er einnig hægt að nálgast í viðhengi, sjá hér
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2014
Yfirlit yfir umsóknir og framleiðslustyrki fyrir árið 2014 má finna hér
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2013
Yfirlit yfir umsóknir og framleiðslustyrki fyrir árið 2013 má finna hér
Yfirlit umsókna og styrkveitinga fyrir árið 2012
Yfirlit yfir umsóknir og framleiðslustyrki fyrir árið 2012 má finna hér