Umsóknir

Úthlutanir 2023

Framleiðslustyrkir:

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2023.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2023/2024

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2023 /Samtals Vilyrði 2023 Vilyrði 
2024
All Eyes on Me Pascal Payant
Pascal Payant
Fimbulvetur / Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Pascal Payant 12.000.000    
Anorgasmia Jón E. Gústafsson, Karolina Lewicka Jón. E. Gústafsson Artio 40.000.000
 
Blessað stríðið Grímur Hákonarson, Ottó Geir Borg Grímur Hákonarson Netop Films / Grímar Jónsson  /5.100.000   180.000.000 (vilyrði skilað)
Eldarnir Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir Netop Films / Grímar Jónsson, Tjörvi Þórsson  /2.500.000   120.000.000
Fjallið Ásthildur Kjartansdóttir Ásthildur Kjartansdóttir Film Partner Iceland 110.000.000/114.600.000    
Hygge Dagur Kári Dagur Kári Zik Zak 25.000.000    
Ljósbrot Rúnar Rúnarsson Rúnar Rúnarssson Compass films / Lilja Ósk Snorradóttir, Rúnar Rúnarsson 128.500.000/133.600.000    
Ljósvíkingar Snævar Sölvason Snævar Sölvason Kvikmyndafélag Íslands / Júlíus Kemp  110.000.000/111.400.000    
Fullt hús (áður Lokatónleikarnir) Sigurjón Kjartansson Sigurjón Kjartansson Nýjar hendur  90.000.000/92.500.000    
Einskonar ást (áður Rósir) Sigurður Anton Friðþjófsson Sigurður Anton Friðþjófsson Kvikmyndafélag Íslands 15.000.000    
The Home Mattias J.Skoglund, Mats Strandberg Mattias J. Skoglund Compass Films / Heather Millard     5.000.000 
Topp 10 möst Ólöf Birna Torfadóttir Ólöf Birna Torfadóttir Myrkva myndir  110.000.000/112.600.000    

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2023/2024

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2023/Samtals Vilyrði 2023 Vilyrði
2024 
Danska konan Benedikt Erlingsson, Ólafur Egilsson Benedikt Erlingsson Zik Zak

70.000.000
Felix og Klara Jón Gnarr og Ragnar Bragason Ragnar Bragason Mystery Island / Davíð Óskar Ólafsson  /4.800.000   70.000.000
Ormhildur 2 Þórey Mjallhvít Þórey Mjallhvít Compass ehf. / Heather Millard      34.000.000
Pabbahelgar 2 Nanna Kristín Magnúsdóttir Nanna Kristín Magnúsdóttir Ungar kvikmyndafélag 55.000.000/57.600.000
 
Ráðherrann 2 Jónas Margeir Ingólfsson, Birkir Blær Ingólfsson Arnór Pálmi Arnarson, Katrín Björgvinsdóttir Sagafilm / Erlingur Jack, Tinna Proppe 60.000.000/62.700.000    
Reykjavík 112 Óttar M. Norðfjörð, Björg Magnúsdóttir og Snorri Þórisson Reynir Lyngdal, Tinna Hrafnsdóttir Ný Miðlun / Snorri Þórisson     70.000.000
Svörtu sandar 2 Baldvin Z, Aldís Amah Hamilton, Ragnar Jónsson, Elías Kofoed Hansen Baldvin Z Glassriver / Arnbjörg Hafliðadóttir  50.000.000/52.500.000  
Venjulegt fólk 6 Fannar Sveinsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir Fannar Sveinsson Glassriver / Arnbjörg Hafliðadóttir 40.000.000    
Vigdís Ágústa M. Ólafsdóttir, Björg Magnúsdóttir Björn Hlynur Haraldsson, Tinna Hrafnsdóttir Vigdís Production / Vesturport / Rakel Garðarsdóttir, Ágústa M. Ólafsdóttir, Ásta Einarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson /3.300.000   70.000.000
Ævintýri Tulipop 3 Signý Kolbeinsdóttir, Sara Daddy, Kate Scott Sigvaldi J. Kárason Tulipop Studios / Helga Árnadóttir 20.000.000    

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2023/2024

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2023/Samtals Vilyrði 2023 Vilyrði 2024 
Gvuuuð...þetta er kraftaverk Ari Alexander Ergis Magnússon, Sigurjón Sighvatsson Ari Alexander Ergis Magnússon, Sigurjón Sighvatsson Eyjafjallajökull Entertainment / Sigurjón Sighvatsson 14.000.000    
Hvað viltu í matinn Anna María Björnsdóttir Anna María Björnsdóttir Sustain 19.000.000    
Johnny King Árni Sveinsson, Andri Freyr Viðarsson Árni Sveinsson Republik 13.000.000    
Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða Davíð Hörgdal Stefánsson, Orri Jónsson Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson  
17.000.000
Meðal fugla Gunnar Örn Arnórsson, Ragnar Axelsson, Ingvar Þórðarson Mika Kaurismaki, Ragnar Axelsson, Ingvar Þórðarson Neutrinos Productions Ice / Ingvar Þórðarson 25.000.000    
Paradís amatörsins Janus Bragi Jakobsson, Tinna Ottesen Janus Bragi Jakobsson Stefnuljós / Tinna Ottesen 16.000.000    
Sjálfsvörn Olaf de Fleur Olaf de Fleur Poppoli 12.000.000    


Tónmannlíf – frá ómi til hljóms Ásdís Thoroddsen Ásdís Thoroddsen Gjóla / Ásdís Thoroddsen     16.500.000
Tónskáldið – Gunnar Þórðarson Ágúst Guðmundsson Ágúst Guðmundsson  Stuðland / Jón Þór Hannesson 6.500.000    
Útkall Daníel Bjarnason Daníel Bjarnason SKOT Productions / Kristín Andrea Þórðardóttir  
15.000.000
Veðurskeytin Jón Atli Jónasson, Kristján Ingimarsson, Bergur Bernburg Bergur Bernburg Firnindi / Friðrik Þór Friðriksson, Magnús Árni Skúlason 13.000.000    

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2023/2024

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2023/Samtals Vilyrði 2023 Vilyrði 2024
Duld Bríet Ósk Kristjánsdóttir, Helena Hafsteinsdóttir og Silja Rós Ragnarsdóttir Annalísa Hermannsdóttir heró Sviðslistahópur / Rósa Björk Helgudóttir   7.000.000 
Flökkusinfónía Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir Akkeri Films ehf. / Hanna Björk Valsdóttir 8.000.000   
Gamla konan og hafið Katla Sólnes Katla Sólnes  SEK production 7.500.000   
Hold it Together Fan Sissoko Fan Sissoko Compass Films / Heather Millard, Þórður Jónsson  
8.000.000
Jóhanna af Örk Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Picturs / Anton Máni Svansson 20.000.000   
Málverk Ágúst Guðmundsson Ágúst Guðmundsson Ísfilm / Ágúst Guðmundsson 4.000.000    
O Rúnar Rúnarsson Rúnar Rúnarsson Compass Films / Heather Millard 25.000.000   
Skiladagur Margrét Seema Takyar Margrét Seema Takyar Hark kvikmyndagerð  
6.800.000
 Zoo-I-Side  Anna Sæunn Ólafsdóttir Anna Sæunn Ólafsdóttir  Zik Zak   7.000.000 (vilyrði skilað) 
Þið kannist við... Guðni Líndal Benediktsson og Ævar Þór Benediktsson Guðni Líndal Benediktsson Fenrir Films, Zik Zak / Arnar Benjamín Kristjánsson, Þórir Snær Sigurjónsson, Augustin Hardy 8.000.000   

Þróunarstyrkir

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2023.

Leiknar kvikmyndir

Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000

 

Verkefni   Handritshöfundur Leikstjóri   Umsækjandi/Framleiðandi  Styrkur 2023
Álfur út úr hól Bragi Þór Hinriksson Bragi Þór Hinriksson Hreyfimyndasmiðjan ehf. 2.500.000
Ástin sem eftir er Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Pictures 2.500.000
Eldarnir Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir Netop 2.500.000
Fjallið Ásthildur Kjartansdóttir Ásthildur Kjartansdóttir Film Partner Iceland 3.500.000
Kúluskítur Álfrún Örnólfsdóttir  Álfrún Örnólfsdóttir Compass ehf. 2.500.000
Ljósvíkingar Snævar Sölvason Snævar Sölvason Kvikmyndafélag Íslands /Júlíus Kemp & Ingvar Þórðarson 2.500.000
Lóa: Goðsögn vindanna Ottó Geir Borg, Árni Ólafur Ásgeirsson, Gunnar Karlsson Gunnar Karlsson GunHil 2.500.000
Lóa: Goðsögn vindanna Ottó Geir Borg, Árni Ólafur Ásgeirsson, Gunnar Karlsson Gunnar Karlsson GunHil 10.000.000
Röskun Helga Arnardóttir Bragi Þór Hinriksson  H.M.S. Productions  2.500.000
Röskun Helga Arnardóttir Bragi Þór Hinriksson  H.M.S. Productions  3.500.000
Topp 10 möst Ólöf Birna Torfadóttir Ólöf Birna Torfadóttir  Myrkvamyndir  3.500.000
Þjóðsaga Ævar Þór Benediktsson, Guðni Líndal Benediktsson Guðni Líndal Benediktsson  Zik Zak  2.500.000

Leikið sjónvarpsefni

Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.

 Verkefni Handritshöfundur  Leikstjóri  Umsækjandi/Framleiðandi  Styrkur 2023 
Felix og Klara Jón Gnarr, Ragnar Bragason Ragnar Bragason Mystery Productions 2.500.000
Ormhildur 2 Þórey Mjallhvít Þórey Mjallhvít Compass 6.000.000
Svörtu sandar 2 Baldvin Z, Aldís Amah Hamilton, RAgnar Jónsson, Elías Kofoed Hansen Baldvin Z Glassriver 2.500.000
Vigdís Björg Magnúsdóttir, Ágústa Ólafsdóttir Björn Hlynur Haraldsson, Tinna Hrafnsdóttir Vigdís Production (Vesturport) 2.000.000

Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 5.000.000.

 Verkefni Handritshöfundur   Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi   Styrkur 2023
Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða  Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson  Join Motion Pictures 3.000.000
Á meðal fugla (áður Bæjarfélagið) Ingvar Þórðarson, Ragnar Axelsson, Gunnar Örn Arnórsson Ingvar Þórðarson, Ragnar Axelsson, Mika Kaurismäki  HB23 5.000.000
Coca Dulce Tabaco Frio Þorbjörg Jónsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Akkeri Films / Hanna Björk Valsdóttir 5.000.000
El Duende – minningar 
Jón Karl Helgason og Kristín Pálsdóttir
Jón Karl Helgason
JKH kvikmyndagerð
5.000.000
Hashtag#Tour  Margrét Seema Takyar Margrét Seema Takyar  Hark kvikmyndagerð 4.300.000
Heiðin / The Heath Jessica Auer Jessica Auer Akkeri Films / Hanna Björk Valsdóttir 5.000.000
Heimför Leifs  Sigursteinn Másson Þóra Karítas Árnadóttir Silfra Productions / Þóra Karítas Árnadóttir 5.000.000
Hvað er að frétta Ásgrímur Sverrisson Ásgrímur Sverrisson Kvikmyndasögur / Guðbergur Davíðsson, Örn Marínó Arnarson, Þorkell Harðarson 5.000.000
Ice, Wind, Music Jean Michel Roux  Jean Michel Roux Íslenska kvikmyndasamsteypan / Friðrik Þór Friðriksson 3.000.000
Íslensk sakamál Sigursteinn Másson Kristófer Dignus Kontent ehf. / Guðný Guðjónsdóttir 3.000.000
Íslenskir nasistar Lúðvík Páll Lúðvíksson  Illugi Jökulsson  Orca Films 5.000.000
Lýrikk Haukur M. Hrafnsson, Ásta Júlía Guðjónsdóttir  Haukur M. Hrafnsson  Noumena Films 5.000.000
Maðurinn sem elskar tónlist Jóhann Sigmarsson Jóhann Sigmarsson Oktober Productions / Fahad Falur Jabali 2.5000.000
Pathum  Titti Johnson  Helgi Felixson  Iris Films 5.000.000
S-I-L-I-C-A  Hulda Rós Guðnadóttir  Hulda Rós Guðnadóttir  Dóttirdóttir 6.000.000
Stephensen  Sævar Sigurðsson, Júlíus Hafstein Júlíus Hafstein, Sævar Sigurðsson Rokkhöllin / Júlíus Hafstein, Sævar Sigurðsson, Tinna Hrafnsdóttir 3.000.000
Systur  Ósk Vilhjálmsdóttir Ósk Vilhjálmsdóttir  Krumma films  5.000.000
Temporary Shelter  Anastasiia Bortual Anastasiia Botual  Iris Films / Helgi Felixson 3.000.000
Tónlistarhefðin Ásdís Thoroddsen Ásdís Thoroddsen  Gjóla / Ásdís Thoroddsen 2.000.000
Tónlistarhefðin Ásdís Thoroddsen Ásdís Thoroddsen  Gjóla / Ásdís Thoroddsen 1.500.000
Trapped in Ice (Rauð málning) Lea Ævarsdóttir Lea Ævarsdóttir  NyArk Media / Lea Ævarsdóttir 2.6000.000

 

Handritsstyrkir:

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir eru árið 2023.

Leiknar myndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 600.000, annar hluti kr. 1.000.000 og þriðji hluti kr. 1.400.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2023.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2023
Aðstoð Arnar Hugi Birkisson, Jónas Alfreð Birkisson - Join Motion Pictures 1.000.000
Að temja eldinn Katla Sólnes Katla Sólnes Katla Sólnes 1.000.000
Á landi og sjó Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Home Soil ehf. 600.000
Ástin sem eftir er Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Home soil ehf. 1.400.000
BAM Anna Karen Eyjólfsdóttir, Birta Rut Tiasha Sigfúsdóttir, María Sigríður Halldórsdóttir - Anna Karen Eyjólfsdóttir 600.000
Drauga Dísa Gunnar Theodór Eggertsson - Gunnar Theodór Eggertsson 600.000
Explorer Hilke Rönnfeldt Hilke Rönnfeldt Hilke Rönnfeldt 600.000
Ég sé fjöllin hreyfast Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson 600.000
Ég sé fjöllin hreyfast Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson
1.000.000
Gjöf Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Jón E. Gústafsson - Artio ehf. 1.000.000
Gjöf Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Jón E. Gústafsson - Artio ehf. 1.400.000 
Gleym-mér-ei Elísabet Íris Jónsdóttir - Elísabet Íris Jónsdóttir 600.000
Gleym mér ei Haukur Björgvinsson Haukur Björgvinsson Reykjavík Rocket Production 1.400.00
Keisaraynjan Magnús Jónsson Magnús Jónsson Mischievous Johnny Bastard Pictures 1.400.000
Maðurinn sem hataði börn Gunnar Björn Guðmundsson Gunnar Björn Guðmundsson Kvikmyndafélag Íslands 1.500.000
Maður í kompunni María Sólrún María Sólrún María Sólrún Sigurðardóttir  1.400.000
Nóttin er ung Ása Helga Hjörleifsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir 600.000
Paradísarheimt Sara Gunnarsdóttir, Ethan Clarke Sara Gunnarsdóttir Sara Gunnarsdóttir 1.600.000
Paradox Valdimar Jóhannsson, Hrönn Kristinsdóttir Valdimar Jóhannsson Go to Sheep 600.000
Polyorama Grame Maley Grame Maley Fenrir Films 600.000
Polyorama
Grame Maley
Grame Maley
Fenrir Films
1.000.000
Siggi Blanks Tyrfingur Tyrfingsson - Zik Zak 600.000
Skáld við tjörnina Bergur Árnason - Bergur Árnason 1.000.000
Slaufað Tyrfingur Tyrfingsson - Zik Zak 600.000
Söngleikjamyndin Leg Hugleikur Dagsson, Dóra Jóhannsdóttir Dóra Jóhannsdóttir Dóra Jóhannsdóttir 600.000
Söngleikjamyndin leg Hugleikur Dagsson, Dóra Jóhannsdóttir Dóra Jóhannsdóttir Djók Productions ehf.1.000.000
...Þær hafa boðið góða nótt Sigurður Kjartan Kristinsson Sigurður Kjartan Kristinsson Sigurður Kjartan Kristinsson 1.400.000
 Öldur  Ásgeir Sigurðsson Ásgeir Sigurðsson Ljós Films 600.000
200 Kópavogur  Grímur Hákonarson Grímur Hákonarson Hark kvikmyndagerð 600.000
200 Kópavogur Grímur Hákonarson  Grímur Hákonarson Hark kvikmyndagerð 1.000.000 

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 600.000, annar hluti kr. 1.400.000 og þriðji hluti kr. 1.000.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2023.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2023
Barbara Haukur Björgvinsson, Tinna Proppé Haukur Björgvinsson Sellout ehf. 2.000.000
Batterý Jón gunnar Geirdal, Elias Helgi Kofoed-Hansen, Anna Hafþórsdóttir, Kristófer Dignus Hannes Þór Halldórsson Glassriver 1.400.000
Bless bless, Blesi Jónas Margeir Ingólfsson, Birkir Blær Ingólfsson, Sverrir Norland - Sameinuðu íslensku kvikmyndaveldin ehf. 600.000
Búi Inga Lísa Middleton Inga Lísa Middleton Inga Lísa Middleton 1.500.000
Byrgið  Styrmir Sigurðsson Styrmir Sigurðsson Styrmir Sigurðsson 600.000
Eiginkonur Íslands Ólöf B. Torfadóttir Ólöf B. Torfadóttir Ólöf B. Torfadóttir 600.000
Ég sé bara þig  Helga Arnardóttir Bragi Þór Hinriksson Helga Arnardóttir 1.500.000
Fusion Hörður Rúnarsson, Birkir Blær Ingólfsson  - Sameinuðu íslensku kvikmyndaveldin 2.000.000
Grafarvogur Aron Ingi Davíðsson, Ásgeir Sigurðsson, Karen Björg Þorsteinsdóttir  Aron Ingi Davíðsson Zik Zak 1.000.000
Gústi sterki Gunnjón Gestsson Gunnjón Gestsson Gunnjón Gestsson 600.000
Haram Þórdís Nadia Semichat, Rebecca Scott Lord  - Zik Zak 1.000.000
Kyn og líf María Sólrún Sigurðardóttir María Sólrún Sigurðardóttir María Sólrún Sigurðardóttir 2.000.000
Land Óttar M. Norðfjörð  - Ný miðlun 2.000.000
Lampemma Olaf de Fleur Olaf de Fleur Poppoli 1.000.000
Lampemma
Olaf de Fleur
Olaf de Fleur
Poppoli
1.500.000
Látrabjarg Ásgrímur Sverrisson - Ásgrímur Sverrisson 1.400.000
Leyndarmál annarra Sigríður Pétursdóttir, Þórdís Gísladóttir Ilmur Kristjánsdóttir Glimrandi1.400.000
Lucky Strike Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson, Lilja Ósk Snorradóttir  - Pegasus 1.000.000
Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson - Atlavík 600.000
Óttar Eyland Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson 600.000
SOL Tryggvi Gunnarsson, Hilmir Jensson, Anna Gunndís Guðmundsdóttir - Glassriver  1.400.000
Sporlaust – kennarinn sem hvarf Bergdís Júlía Jóhannsdóttir, Gunnella Hólmarsdóttir - Glassriver 1.000.000
Sterkasta aflið Kristján Þórður Hrafnsson  - Kristján Þórður Hrafnsson 1.000.000
Stóri dagurinn: Mamma klikk Gunnar Helgason, Þórunn Lárusdóttir, Björk Jakobsdóttir Gunnar Helgason, Þórunn Lárusdóttir, Björk Jakobsdóttir Himnaríki 2.000.000
SumarNætur Kolbrún Anna Björnsdóttir, Eva Sigurðardóttir  Eva Sigurðardóttir Askja Films 1.400.000
Týndi jólasveinninn Arnór Björnsson, Mikael Emil Kaaber, Óli Gunnar Gunnarsson Reynir Lyngdal Republik 1.000.000
Þátturinn okkar Jóhann Kristófer Stefánsson, Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko, Gagga Jónsdóttir Gagga Jónsdóttir 101 Productions 600.000

Heimildamyndir

Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 600.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2023
Blautir draumar Elisabet Thoroddsen Elísabet Thoroddsen Elísabet Thoroddsen 600.000
Baráttan heldur áfram  Ragnar Ingi Magnússon, Fatou N'dure Baboudóttir Ragnar Ingi Magnússon Lost Shoe Collective 600.000
Dýrið sem hlær Ágúst Bent Sigbertsson Ágúst Bent Sigbertsson Bentlehem 600.000
 Eggert Björn B. Björnsson, Harpa Björnsdóttir Björn B. Björnsson Reykjavík Films 600.000
 Ég býð mig fram Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir Dawn Pictures Productiom 600.000
In the Land of Meadows Þorbjörg Jónsdóttir, Lee Lorenzo Lynch Þorbjörg Jónsdóttir, Lee Lorenzo Lynch Þorbjörg Jónsdóttir 600.000
Lúí og fljótandi gull Gunnar Ingi Halldórsson Guðrún Ágústa Einarsdóttir Gunnar Ingi Halldórsson 600.000
Þrumugnýr Halldór Hilmisson Magnús Leifsson Republik 600.000

Aðrir styrkir

Styrkir kvikmyndahátíða innanlands 2023

Veittir eru styrkir til kvikmyndahátíða innanlands sem eru til þess fallnar að efla kvikmyndamenningu og auka fjölbreytni kvikmynda sem sýndar eru almenningi. Styrkveitingar eru háðar fjárveitingum og stöðu sjóðs hverju sinni.

Verkefni Umsækjandi Fjárhæð
Bíó Paradís Heimili kvikmyndanna-Bíó P ses. 25.000.000
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna Kvikmyndafélag ungmenna 150.000
Stockfish Kvikmyndahátíð í Reykjavík 9.000.000
Skjaldborg Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda 5.500.000
IceDocs Docfest 4.500.000
RIFF 2023 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 15.000.000
Pigeon International Film Festival The Pigeon International Film Festival, félag
400.000
Northern Lights Fantastic Film Festival Arcus Films 700.000
Barnakvikmyndahátíð Heimili kvikmyndanna-Bíó P ses. 2.000.000
UngRIFFAlþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
2.000.000
Bransadagar IceDocs Docfest 1.000.000

 

Kynningarstyrkir 2023

Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.

Verkefni  Umsækjandi Hátíð Fjárhæð 
Northern Comfort Netop Films ehf. SXSW 4.000.000
Mannvirki Go to Sheep ehf. Rotterdam 1.500.000
My Year of Dicks Sara Gunnarsdóttir Óskarsverðlaunahátíð 1.500.000
Smoke Sauna Sisterhood Ursus Parvus ehf. Sundance 500.000
Soviet Barbara Ofvitinn ehf. Hot Docs 1.300.000
Fár NRDR Cannes 2023 2.000.000
Tilverur Pegasus TIFF 6.000.000
Fár Gunnur Martinsdóttir Schlüter Ferðastyrkur – Nordisk Panorama 45.000

 

Styrkir vegna ferða og þátttöku á vinnustofum 2023

Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða og eru verkefni valin af listrænum stjórnendum hvers viðburðar. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.

Umsækjandi   Ferðastyrkur Fjárhæð 
Akkeri Films Coca Dulce á Doc Forward 2023  398.000
Atli Óskar Fjalarsson New Producers Room á Cannes 2023 100.000
Anna Karín Lárusdóttir
Sætur á Nordisk Panorama
40.000
Silfurskjár ehf.
Heimaleikurinn á Nordisk Panorama
40.000
Stefnuljós ehf.
Paradís Amatörsins á Nordisk Panorama
40.000
Gunnur Martinsdóttir Schluter
Fár á Nordisk Panorama
45.000
Anna H Hildibrandsdóttir
Rokkamman á Nordisk Panorama
40.000
Margrét Seema Takyar
XX á Nordisk Panorama
40.000
Join Motion Pictures
A Deal with Chaos á Nordisk Panorama
40.000
Logndrífa ehf.
Suðurglugginn á Torino Film Lab
250.000
Janus Bragi Jakobsson
Þátttaka á IDFA Academy
98.000
Erlingur Jack Guðmundsson
Þátttaka í YNPC í Hamborg
38.000 
Anton Máni Svansson
Þátttaka í Ace Producers vinnustofu
400.000
Námskeið


Umsækjandi Námskeið Fjárhæð 
Íslenska kvikmynd/sjónvar ehf.
Stuðningur við vinnustofu Íslensku kvikmyndaakademíunnar
3.800.000
Skjaldborg - hátíð íslenskra he
Vinnustofa samhliða heimildamyndahátíð
3.400.000
Docfest ehf.
Vinnustofa samhliða heimildamyndahátíð
1.000.000
Samtök kvikmyndaleikstjóra
Handritanámskeið með Mörtu Andreu
2.200.000
Cinekid
Aðild að vinnustofu barnaefnis
2.264.465

 

Sýningarstyrkir vegna ársins 2022 greitt árið 2023

Verkefni Umsækjandi Fjárhæð
It hatched! Hero Productions ehf. 109.521
Út úr myrkrinu IRIS FILM ehf 31.520
Abbababb Kvikmyndahátíð í Reykjavík 3.751.866
Allra síðasta veiðiferðin Nýjar hendur ehf. 9.025.372
Svar við bréfi Helgu Zik Zak ehf. 3.467.918
Berdreymi Join Motion Pictures 3.118.696
Skjálfti Ursus Parvus 970.043
Birta H.M.S. Productions 1.256.893
Svartur á leik (sýningar 2022) Svartur á leik ehf. 1.850.434