Umsóknir

Úthlutanir 2023

Framleiðslustyrkir:

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2023.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2023/2024

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2023 /Samtals Vilyrði 2023 Vilyrði 
2024
Blessað stríðið Grímur Hákonarson, Ottó Geir Borg Grímur Hákonarson Netop Films / Grímar Jónsson     180.000.000
Eldarnir Ugla Hauksdóttir Ugla Hauksdóttir Netop Films / Grímar Jónsson, Tjörvi Þórsson   120.000.000  
Fjallið Ásthildur Kjartansdóttir Ásthildur Kjartansdóttir Film Partner Iceland/ /4.600.000 110.000.000  
Hygge Dagur Kári Dagur Kári Zik Zak 25.000.000    
Ljósbrot Rúnar Rúnarsson Rúnar Rúnarssson Compass films / Lilja Ósk Snorradóttir, Rúnar Rúnarsson   110.000.000  
Ljósvíkingar Snævar Sölvason Snævar Sölvason Kvikmyndafélag Íslands / Júlíus Kemp   110.000.000
Lokatónleikarnir Sigurjón Kjartansson Sigurjón Kjartansson Nýjar hendur   90.000.000  

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2023/2024

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2023/Samtals Vilyrði 2023
Danska konan Benedikt Erlingsson, Ólafur Egilsson Benedikt Erlingsson Zik Zak   70.000.000
Ráðherrann 2 Jónas Margeir Ingólfsson, Birkir Blær Ingólfsson Arnór Pálmi Arnarson, Katrín Björgvinsdóttir Sagafilm / Erlingur Jack, Tinna Proppe   60.000.000
Vigdís Ágústa M. Ólafsdóttir, Björg Magnúsdóttir Björn Hlynur Haraldsson, Tinna Hrafnsdóttir Vigdís Production / Vesturport / Rakel Garðarsdóttir, Ágústa M. Ólafsdóttir, Ásta Einarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson   70.000.000

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2023/2024

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2023/Samtals Vilyrði 2023
Gvuuuð þetta er kraftaverk Sigurjón Sighvatsson Ari Alexander Ergis Magnússon, Sigurjón Sighvatsson Eyjafjallajökull Entertainment/ Sigurjón Sighvatsson 14.000.000  
Hvað viltu í matinn Anna María Björnsdóttir Anna María Björnsdóttir Sustain   19.000.000
Johnny King Árni Sveinsson, Andri Freyr Viðarsson Árni Sveinsson Republik 13.000.000  
Paradís amatörsins Janus Bragi Jakobsson, Tinna Ottesen Janus Bragi Jakobsson Stefnuljós / Tinna Ottesen   16.000.000
Veðurskeytin Jón Atli Jónasson, Kristján Ingimarsson, Bergur Bernburg Bergur Bernburg Firnindi / Friðrik Þór Friðriksson, Magnús Árni Skúlason /4.500.000 13.000.000
Útkall Daníel Bjarnason Daníel Bjarnason SKOT Productions / Kristín Andrea Þórðardóttir   15.000.000

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2023/2024

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðandi Styrkur 2023/Samtals Vilyrði 2023
Hold it Together Fan Sissoko Fan Sissoko Compass Films / Heather Millard, Þórður Jónsson   8.000.000
Jóhanna af Örk Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Picturs / Anton Máni Svansson   20.000.000
O Rúnar Rúnarsson Rúnar Rúnarsson Compass Films / Heather Millard
25.000.000 
Skiladagur Margrét Seema Takyar Margrét Seema Takyar Hark kvikmyndagerð   6.800.000
Þið kannist við... Guðni Líndal Benediktsson og Ævar Þór Benediktsson Guðni Líndal Benediktsson Fenrir Films, Zik Zak / Arnar Benjamín Kristjánsson, Þórir Snær Sigurjónsson, Augustin Hardy   8.000.000
 Zoo-I-Side  Anna Sæunn Ólafsdóttir Anna Sæunn Ólafsdóttir  Zik Zak   7.000.000