Verk í vinnslu
Eldri verk

Duld

Annalísa Hermannsdóttir

Duld fjallar um Vigdísi, yfirmann á lögmannsstofu, og einn morgun í hennar lífi í dystópískum hliðarveruleika.

Nafn myndar: Duld
Nafn myndar á ensku: Sense
Tegund (genre): Sálfræðitryllir / Pshycological Thriller
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Annalísa Hermannsdóttir
Handritshöfundur: Bríet Kristiansen (Bríet Ósk Kristjánsdóttir), Helena Hafsteinsdóttir og Silja
Rós Ragnarsdóttir

Framleiðandi: Helena Hafsteinsdóttir, Rósa Björk Ásmundsdóttir
Meðframleiðandi: Sunna Guðnadóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Edda Kristjánsdóttir
Klipping: Brúsi Ólason (Ólafur Ingvi Ólafsson)
Tónlist: Karlotta Skagfield
Aðalhlutverk: Bríet Kristiansen
Hljóðhönnun: Kristbjörg Lára Gunnarsdóttir
Búningahöfundur: Bjartur Örn Bachmann
Leikmynd: Bjartur Örn Bachmann

Framleiðslufyrirtæki: heró Sviðslistahópur sf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Bjartsýn Films ehf.

Áætluð lengd: 15 mínútur
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: Rósa Björk Helgudóttir – hero.tonlist@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 7.000.000.