Umsóknir

Úthlutanir

Hér er hægt að nálgast helstu upplýsingar um þau verkefni sem KMÍ og Kvikmyndasjóður Íslands hafa styrkt og hvar þau eru stödd í vinnsluferlinu.

Verkefnum er skipt upp eftir árum. Frá og með 2006 má finna upplýsingar um hvert ár fyrir sig. Upplýsingar um verkefni frá 1979 - 2005 eru í einu skjali, hólfað niður eftir árum.   

Upplýsingar um viðkomandi verkefni er að finna undir því ári sem verkefnið var fyrst afgreitt frá Kvikmyndasjóði eða KMÍ.