Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2022
Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2022
Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.
Leiknar myndir:
Against the Ice – Peter Flinth
- Berlin International Film FestivalÞýskaland, 10. - 20. febrúar
Berdreymi – Guðmundur Arnar Guðmundsson
- Berlin International Film Festival
Þýskaland, 10. - 20. febrúar - Istanbul Film FestivalTyrkland, 8. - 19. apríl
- International Festival of Independent Cinema Off CameraPólland, 29. apríl - 8. maí
Birta – Bragi Þór Hinriksson
- Stockholm International Junior Film Festival
Svíþjóð, 19. - 24. apríl - BUFF
Svíþjóð, 19. - 25. mars
Dýrið – Valdimar Jóhannsson
- Chennai International Film Festival
Indland, 30. desember - 6. janúar - Göteborg Film FestivalSvíþjóð, 28. janúar - 6. febrúar
Hvernig á að vera klassa drusla
– Ólöf Birna Torfadóttir
- Chennai International Film Festival
Indland, 30. desember - 6. janúar - Nordic Lights Film FestivalOnline, 25. - 27. febrúar
Leynilögga – Hannes Þór Halldórsson
- Tromsö International Film Festival
Noregur, 17. - 23. janúar - Dublin International Film FestivalÍrland. 23. febrúar - 6. mars
- BFI Flare London LGBT Film FestivalBretland, 16. - 27. mars
- Roze Filmdagen Film Festival Holland, 10. - 20. mars
- Wicked QueerBoston, Bandaríkin, 7. - 17. apríl
- Seattle International Film FestivalBandaríkin, 14. - 24. apríl
- Prague International Film FestivalTékkland, 19. - 29. apríl
- Night Visions Film FestivalHelsinki, Finnland, 20. - 24. apríl
- OutshineMiami, Bandaríkin, 22. apríl - 1. maí
- International Festival of Independent Cinema Off CameraPólland, 29. apríl - 8. maí
Síðasta veiðiferðin
– Þorkell S. Harðarson, Örn Marinó Arnarson
- Chennai International Film Festival
Indland, 30. desember - 6. janúar
Skjálfti – Tinna Hrafnsdóttir
- Tromsö International Film FestivalNoregur, 17. - 23. janúar
- Göteborg Film FestivalSvíþjóð, 28. janúar - 6. febrúar
- Santa Barbara International Film Festival
Bandaríkin, 3. - 12. mars - Cleveland International Film FestivalBandaríkin, 30. mars - 17. apríl
- Seattle International Film FestivalBandaríkin, 14. - 24. apríl
- International Festival of Independent Cinema Off CameraPólland, 29. apríl - 8. maí
Uglur – Teitur Magnússon
- Tromsö International Film Festival
Noregur, 17. - 23. janúar
Volaða land – Hlynur Pálmason
- Cannes Film FestivalFrakkland, 17. - 28. maí
Þorpið í bakgarðinum
– Marteinn Þórsson
- Nordic Lights Film Festival
Online, 25. - 27. febrúar
Heimildamyndir:
Band – Álfrún Örnólfsdóttir
- Hot DocsToronto, Kanada, 28. apríl - 8. maí
Stuttmyndir:
Allir hundar deyja – Ninna Pálmadóttir
- Tromsö International Film Festival
Noregur, 17. - 23. janúar - Minimalen Short Film FestivalNoregur, 11. - 16. janúar
Animalia – Rúnar Ingi
- Nordic Lights Film Festival
Online, 25. - 27. febrúar
Dalía – Brúsi Ólason
- BUFF
Svíþjóð, 19. - 25. mars
Eggið – Haukur Björgvinsson
- Minimalen Short Film Festival
Noregur, 11. - 16. janúar - Tampere Film FestivalFinnland, 9. - 13. mars
- Atlanta Film FestivalBandaríkin, 21. apríl - 1. maí
Hreiður
– Hlynur Pálmason
- Berlin International Film Festival
Þýskaland, 10. - 20. febrúar
Leikið sjónvarpsefni:
Svörtu sandar – Baldvin Z
- Berlin International Film Festival
Þýskaland, 10. - 20. febrúar