Umsóknir

Úthlutanir 2019

Fjárheimildir Kvikmyndasjóðs eru tilteknar í fjárlögum 2019 og nema 1.074,8 m.kr. á árinu 2019. Nánari upplýsingar um fjárveitingar 2019 má finna hér.  

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2019.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2019/2020

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/ Framleiðandi Styrkur 2019/samtals Vilyrði 2019Vilyrði 2020
Abbababb! Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín Nanna Kristín Magnúsdóttir Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson
120.000.000
Berdreymi Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Join Motion Pictures/ Anton Máni Svansson /2.500.000 110.000.000
Drepum skáldið  Jón Óttar Ragnarsson Friðrik Þór Friðriksson Kvikmyndafélagið Hughrif/ Margrét Raven, Michael Mosca
 /2.500.000110.000.000

Dýrið Sjón og Valdimar Jóhannsson Valdimar Jóhannsson Go to Sheep/ Hrönn Kristinsdóttir, Sara Nassim 92.500.000 /114.300.000
 
Gullregn  Ragnar Bragason Ragnar Bragason Mystery Island/ Davíð Óskar Ólafsson, Árni Filippusson 110.000.000/110.000.000
 
The Hunter's son Ricky Rijneke Ricky Rijneke
Vintage Pictures / Birgitta Björnsdóttir  
12.000.000
Oh, to be a butterfly Soren Kragh-Jakobsen Soren Kragh-Jakobsen Pegasus / Lilja Snorradóttir 11.000.000/11.000.000 
Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir og
Freyja Filmwork
/4.300.000 110.000.000
Sumarljós og svo kemur nóttin Elfar Aðalsteins Elfar Aðalsteins Berserk Films ehf., Stór og Smá, Sighvatsson Films, Pegasus/ Sigurjón Sighvatsson, Ólafur Darri Ólafsson, Elfar Aðalsteins, Lilja Ósk Snorradóttir, Snorri Þórisson, David Collins    90.000.000
Svar við bréfi Helgu Ása Helga Hjörleifsdóttir, Ottó Geir Borg, Bergsveinn Birgisson Ása Helga Hjörleifsdóttir
ZikZak/ Birgitta Björnsdóttir, Skúli Malmquist  /1.800.000 110.000.000
Una Marteinn Þórsson, Óttar Norðfjörð Marteinn Þórsson Tvíeyki/ Guðrún Edda Þórhannesdóttir  110.000.000/113.700.000
 
Wolka Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic Árni Ólafur Ásgeirsson Sagafilm/ Hilmar Sigurðsson, Steinarr Logi Nesheim, Kristín Þórhalla Þórisdóttir, Stanislaw Dziedzic
 100.000.000

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2019/2020

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/ Framleiðandi Styrkur 2019/samtals Vilyrði 2019Vilyrði 2020 
Thin Ice (áður 2020)  Jóhann Ævar Grímsson, Jónas Margeir Ingólfsson, Birkir Blær Ingólfsson Cecilie Mosli, Thale Persen, Guðjón Jónsson
Sagafilm/ Steinarr Logi Nesheim, Kristín Þórisdóttir 10.000.000/10.000.000  
Vitjanir (áður Brotin) Kolbrún Anna Björnsdóttir, Valgerður Þórsdóttir Eva Sigurðardóttir  Glassriver/ Arnbjörg Hafliðadóttir, Andri Ómarsson  /1.800.000
40.000.000
Ráðherrann Birkir Blær Ingólfsson,
Björg Mangúsdóttir, Jónas Margeir Ingólfsson
Nanna Kristín Magnúsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson Sagafilm/ Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur Gunnarsson, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þórðarson 50.000.000/51.800.000
 
Systrabönd Jóhann Ævar Grímsson, Björg Magnúsdóttir Börkur Sigþórsson Sagafilm/ Tinna Proppé, Anna Vigdís Gísladóttir
45.000.000 
Atlantis Park (áður The Trip) Andri Óttarsson, Baldvins Z. Baldvin Z. Glassriver /1.800.000 40.000.000
Verbúð Mikael Torfason Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson Vesturport, Evrópa Kvikmyndir/ Guðrún Lára Alfreðsdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson /4.300.000 54.000.000

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2019/2020

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019/samtals Vilyrði 
2019
 Vilyrði
2020
3. póllinn Andri Snær Magnason, Anní Ólafsdóttir Andri Snær Magnason Ground Control Productions/Hlín Jóhannesdóttir, Andri Snær Magnason, Sigurður Gísli Pálmason og Halldóra Þorláksdóttir  13.500.000/13.500.000
 
Á móti straumnum  Margrét Örnólfsdóttir  Óskar Páll Sveinsson  P/E Production/ Pétur Einarsson 6.000.000/6.500.000

 
Baðstofan Heather Millard, Tinna Þórudóttir, Nicos Argillet   Nicos Argillet Compass Films/ Heather Millard, Þórður Jónsson 5.000.000/6.200.000
 
Cirkusdirektören Titti Johnson Helgi Felixson, Titti Johnson Iris Film/ Helgi Felixson  4.000.000   
Ekki einleikið Ásthildur Kjartansdóttir Ásthildur Kjartansdóttir  Rebella Filmworks/ Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Þóra Steinþórsdóttir   12.000.000 
Eins og málverk eftir Eggert Pétursson (áður Flóra) Gunnlaugur Þór Pálsson Gunnlaugur Þór Pálsson Sjónhending/ Gunnlaugur Þór Pálsson, Ólafur Rögnvaldsson 10.000.000/11.200.000

 
Kvikmyndasaga Íslands Ásgrímur Sverrisson Ásgrímur Sverrisson Heimildamyndir/ Guðbergur Davíðsson, Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson 10.000.000/19.000.000   
Kviksyndi Annetta Ragnarsdóttir og Helga M. Clarke
Annetta Ragnarsdóttir
Vintage Pictures/ Birgitta Björnsdóttir, Annetta Ragnarsdóttir  11.000.000/11.900.000   
Lasikatto Mari Soppela Mari Soppela Ursus Parvus/ Julia Ton, Hlín Jóhannesdóttir   5.000.000

Móðir mín ríkið Ieva Ozolina Ieva Ozolina Republik/ Madara Melberga, Lárus Jónsson, Ada Benjamínsdóttir, Árni Þór Jónsson4.000.000
 
Sagan bakvið söguna Marteinn Þórsson Marteinn Þórsson Oktober Productions/ Fahald Jabali
  9.000.000 
Sólveig mín Karna Sigurðardóttir, Clara Lemaire Anspach Karna Sigurðardóttir, Clara Lemaire Anspach
 Zik Zak/ Skúli Malmquist  9.500.000
 
Stelpur rokka í Tógó Alda Lóa Leifsdóttir  Alda Lóa Leifsdóttir Nýr Kafli/ Alda Lóa Leifsdóttir, Gunnar Smári Egilsson 14.000.000/14.000.000

 
King of the Butterflies (áður The amazing truth about Daddy Green , Turnaround og Towtruck) Olaf de Fleur Olaf de Fleur Poppoli / Olaf de Fleur Jóhannesson13.500.000/14.800.000
 

Stuttmyndir - styrkir vilyrði 2019

VerkefniHandritshöfundurLeikstjóriUmsækjandiStyrkur 2019Vilyrði
2019
 Vilyrði
2020
Allar verur jarðar Þórey Mjallhvít ÓmarsdóttirÞórey Mjallhvít ÓmarsdóttirCompass Films/ Heather Millar, Þórður Jónsson7.000.000
 
Chef de Partie Ágúst Þór HafsteinssonÁgúst Þór HafsteinssonEmpath/ Atli Óskar Fjalarson5.000.000
 
Drink My Life Marzibil SæmundardóttirMarzibil SæmundardóttirArcus Films/ Ársæll S. Níelsson, Edda Mackenzie Júlíusdóttir, Marzibil Sæmundardóttir6.000.000
 
Óskin Inga Lísa Middleton Inga Lísa MiddletonFenrir Films/ Arnar Benjamín Kristjánsson, Augustin Hardy, Skúli Malmquist6.000.000
 
Sunnudagur Ása Helga HjörleifsdóttirÁsa Helga HjörleifsdóttirVintage Pictures/ Birgitta Björnsdóttir2.500.000  

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróuAnarstyrki á árinu 2019.

Leiknar myndir

Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019 
Berdreymi Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Join Motion Pictures 2.500.000
Dýrið SJÓN og Valdimar Jóhannsson Valdimar Jóhannsson Go to Sheep 10.000.000
Northern Comfort Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór laxness Halldórsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Netop Films 2.500.000
Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir Tinna Hrafnsdóttir Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir og
Freyja Filmwork
3.500.000 
Sumarljós og svo kemur nóttin Elfar Aðalsteins Elfar Aðalsteins  Berserk Films 2.500.000
Una Marteinn Þórsson, Óttar Norðfjörð
Marteinn Þórsson Tvíeyki / Guðrún Edda Þórhannesdóttir
3.500.000
Wolka  Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic Árni Ólafur Ásgeirsson Sagafilm 2.500.000

Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 1.200.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019
Ekki einleikið

Anna Þóra Steinþórsdóttir, Ásthildur Kjartansdóttir

Ásthildur Kjartansdóttir Rebella Filmworks 1.200.000
Hækkum rána  Guðjón Ragnarsson Guðjón Ragnarsson Sagafilm 5.000.000
Leitin að Mallhvíti Heather Millard Heather Millard, Þórður Jónsson Compass Films 1.200.000
Milli fjalls og fjöru Ásdís Thoroddsen Ásdís Thoroddsen Gjóla ehf. 5.000.000
Rokkamman Anna Hildur Hildibrandsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir Hrafnhildur Gunnarsdóttir Tattarrattat 1.800.000
Veðurskeytin Bergur Bernburg, Jón Atli Jónasson, Kristján Ingimarsson Bergur Bernburg Firnindi 4.000.000
Þegar við dönsum Helga Rakel Rafnsdóttir Helga Rakel Rafnsdóttir Tattarrattat 1.800.000
Öll nótt úti (áður Hvalur)  Lúðvík Páll Lúðvíksson  Lúðvík Páll Lúðvíksson  ORCA Films 500.000

Handritsstyrkir:

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2019.

Leiknar kvikmyndir 

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 800.000 og þriðji hluti kr. 1.000.000. Hér fyrir neðan er annars vegar tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2019 og hins vegar samtala með fyrri styrkjum vegna sama verkefnis.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur/samtals
Afkomendur guðanna  Ásdís Sandra Ágústsdóttir og Ólafur E. Ólafarson   - Ásdís Sandra Ágústsdóttir og Ólafur E. Ólafarson  500.000 
Álfur út úr hól Bragi Þór Hinriksson Bragi Þór Hinriksson
Hreyfimyndasmiðjan 1.000.000
Ellý  Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Egill Egilsson Gísli Örn Garðarsson Evrópa kvikmyndir 1.300.000
Eyvindur og Halla Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson H.Oddsson ehf.  800.000
Fjörður Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Pictures 500.000 
Fly  Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Halldór Halldórsson  Hafsteinn Gunnar Sigurðsson  Netop Films  1.000.000 
Hughrif Teitur Magnússon Teitur Magnússon
Teitur Magnússon
800.000
Jökull  Huldar Breiðfjörð  Huldar Breiðfjörð  1.000.000 
Kata Börkur Sigþórsson Börkur Sigþórsson Börkur Sigþórsson 500.000
Kuldi  Snjólaug Lúðvíksdóttir  Þóra Hilmarsdóttir  Askja Films  800.000 
Krafur Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Júlíus Kemp Kvikmyndafélag Íslands 500.000
LÍF Teitur Magnússon
Teitur Magnússon
Teitur Magnússon
500.000
LÍF  Teitur Magnússon  Teitur Magnússon  Teitur Magnússon 800.000
Lúkas  Guðni Líndal Benediktsson  Guðni Líndal Benediktsson  Fenrir Films  500.000 
Lúkas Guðni Líndal Benediktsson Guðni Líndal Benediktsson Fenrir Films 800.000
Lúxuslíf Þorsteinn Guðmundsson   Þorsteinn Guðmundsson 500.000
Maðurinn sem hataði börn Gunnar Björn Gunnarsson Gunnar Björn Gunnarsson Kvikmyndafélag Íslands 800.000
Miskunn Óli Jón Jónsson -  Óli Jón Jónsson 800.000
Slow Light Reynir Freyr Parteka Reynir Freyr Parteka
Reynir Freyr Parteka
800.000
Svartur sandur Einar Magnús Magnússon - Ice Art sf. 800.000
Syndarinn  Þorsteinn Jónsson  Gullfingur ehf.  1.000.000 
Til þjónustu reiðubúinn Magnús Jónsson Magnús Jónsson  Magnús Jónsson 800.000
TOPP 10 MÖST Ólöf Birna Torfadóttir - Ólöf Birna Torfadóttir 500.000
Tröllabarn Ottó Geir Borg, Reynir Lyngdal Sigurðsson Reynir Lyngdal Sigurðsson Eru slf. 1.300.000

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.000.000 og þriðji hluti kr. 800.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019
Afturábak Elías Helgi Kofoed-Hansen - Elías Helgi Kofoed-Hansen 1.000.000
Álfur út úr hól Bragi Þór Hinriksson, Guðjón Davíð Karlsson Bragi Þór Hinriksson Hreyfimyndasmiðjan 1.000.000
Banksters Smári Gunnarsson - Smári Gunnarsson 500.000
Danska konan Benedikt Erlingsson Benedikt Erlingsson Gulldrengurinn ehf.  500.000
Fuglar vetrarins Helgi JóhannssonHelgi Jóhannsson Sagafilm 1.500.000
Heima er best Tinna Hrafnsdóttir, Ottó Geir BorgTinna Hrafnsdóttir Freyja Filmwork 800.000
Paradísarvellir Ottó Geir Borg- GunHil ehf. 1.000.000
Svartfugl Margrét ÖrnólfsdóttirPáll Grímsson Ölkelda ehf.  1.500.000
Violator Jón Atli Jónasson, Ragnar Jónsson- Vertu ehf 500.000 
Það verður aldrei neitt úr mér Anna Hafþórsdóttir Gréta Kristín Ómarsdóttir Anna Hafþórsdóttir 800.000

Heimildamyndir

Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 500.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2019
1 2 3 Forever: Jóhann Jóhannsson Kristín Björk Kristjánsdóttir, Davíð Hörgdal Stefánsson, Orri Jónsson Kristín Björk Kristjánsdóttir, Davíð Hörgdal Stefánsson, Orri Jónsson
Join Motion Pictures 500.000
Á móti straumnum Margrét Örnólfsdóttir Óskar Páll Sveinsson P/E ehf.  500.000
Í skjóli fyrir vindum Ragnhildur Ásvaldsdóttir Ragnhildur Ásvaldsdóttir Ragnhildur Ásvaldsdóttir 500.000
Játaði brot sitt ljúf og óneydd Kristín Amalía Atladóttir Kristín Amalía Atladóttir Kyrnan ehf.  500.000
Korter yfir sjö Sigurður Pétursson og Einar Þór Gunnlaugsson Einar Þór Gunnlaugsson Passport 500.000
Najmo Vera Sölvadóttir Vera Sölvadóttir Wonderfilms 500.000
Skógar og land Ásdís Thoroddsen Ásdís Thoroddsen Gjóla ehf 500.000 
S-I-L-I-C-A Hulda Rós Guðnadóttir Hulda Rós Guðnadóttir dottirdottir ehf 500.000
Sri Lanka slysið  Vera Illugadóttir Lárus Jónsson Republik ehf.  500.000
World of Wellness Heather Millard - Compass ehf.  500.000
Táknmálsbannið Ester Rós Björnsdóttir, Hallur Örn Árnason Ester Rós Björnsdóttir Númena ehf.  500.000
 Turninn Margrét Örnólfsdóttir Þóra Tómasdóttir, Gunnþórunn Jónsdóttir, Þóra Hilmarsdóttir Skot Production 500.000


Aðrir styrkir

Styrkir kvikmyndahátíða innanlands 2019

Veittir eru styrkir til kvikmyndahátíða innanlands sem eru til þess fallnar að efla kvikmyndamenningu og auka fjölbreytni kvikmynda sem sýndar eru almenningi. Styrkveitingar eru háðar fjárveitingum og stöðu sjóðs hverju sinni.

Hátíð Umsækjandi Fjárhæð
Bíó Paradís Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís 12.000.000
RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 6.000.000
Stockfish Kvikmyndahátíð í Reykjavík 3.000.000
Reykjavík Shorts and Docs Kvikmyndahátíð í Reykjavík 600.000
Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís 2.000.000
Skjaldborg Patreksfirði Heimildamyndahátíðin Skaldborg 1.200.000
IceDocs Akranesi Icelandic Documentary Film Festival 400.000
Gamanmyndhátíðin Flateyri GamanGaman, félagasamtök 400.000
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna Kvikmyndafélag ungmenna 200.000
Northern Wave Northern Wave félagssamtök 400.000
Brim kvikmyndahátíð, Eyrabakka 1765 ehf.  200.000

Kynningarstyrkir 2019

Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.

Verkefni Umsækjandi Hátíð Fjárhæð
Hvítur, hvítur dagur Join Motion Pictures Cannes Film Festival 2.500.000
Bergmál Nimbus Iceland Locarno Film Festival  2.500.000
Agnes Joy Vintage Pictures Busan Film Festival 2.500.000
Síðasta haustið Akkeri films Karlovy Vary Film Festival 1.500.000
Kaf Akkeri films Black Nights Tallin 1.400.000

Vinnustofur 2019

Árið 2019 hlutu eftirfarandi vinnustofur styrk.

VinnustofaUmsækjandi Fjárhæð
Stelpur skjóta WIFT á Íslandi 700.000
Vinnusmiðja til handritsgerðar Samtök kvikmyndaleikstjóra 1.000.000
Vinnusmiðja til klippingar heimildamynda Samtök kvikmyndaleikstjóra 1.000.000

Styrkir vegna ferða og þátttöku á vinnustofum 2019

Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða og eru verkefni valin af listrænum stjórnendum hvers viðburðar. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.

Styrkþegi Ferðastyrkur
 Sunna Jóna Guðnadóttir Ferðastyrkur á YNPC Cannes 2019
 Tryggðarpantur Verk í vinnslu, ferðastyrkur á kvikmyndahátíð í Gautaborg
 NyArk Media Ferðastyrkur til þátttöku í Nordisk Panorama með verkefnið Umskipti
 Heather Millard Ferðastyrkur á ACE training vinnustofu
Sagafilm Ferðastyrkur á Nordisk Panorama með verkefnið Hækkum rána
Bless bless productions Ferðastyrkur á Nordisk Panorama með verkefnið Full steam ahead
Muninn ehf.  Ferðastyrkur á Nordisk Panorama með verkefnið Falsarinn
Heather Millard Ferðastyrkur á Nordisk Panorama með verkefnið Allar verur jarðar
Hrafnhildur Gunnarsdóttir Ferðastyrkur á Nordisk Panorama með verkefnið Vasulka
Heather Millard Styrkur til þátttöku á Cinekid
Askja films Ferðastyrkur - kynning í Edinborgarhátíð með verkefnið Tryggð
Erlendur Sveinsson Ferðastyrkur á Aspen kvikmyndahátíð með verkefnið Kanarí
Þorbjörg Jónsdóttir Ferðastyrkur á CPH:Dox kvikmyndahátíð með verkefnið A tree
NyArk Media Ferðastyrkur á Clermont Ferrand kvikmyndahátíð með verkefnið Zoo-I-Side
Akkeri Films Ferðastyrkur á IDFA með verkefnið Síðasta haustið

Aðrir kynningarstyrkir

Verkefni Handritshöfundur
 Lof mér að falla Þátttaka í kostnaði við markaðssýningu á kvikmyndahátíðinni Berlinale
 Kristnihald undir jökli Þátttaka í kostnaði við gerð sýningareintaks fyrir kvikmyndafókus.