Heimildamyndir
Rokkamman
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Rokkamman, Andrea Jónsdóttir plötusnúður er á áttræðisaldri. Andrea hefur aldrei fallið í hefðbundin mót samfélagsins,
hún er í raun byltingin holdi klædd sem endurspeglar það samfélagsumrót sem hún hefur lifað á langri ævi.
Titill: Rokkamman
Enskur titill: Godmother of Rock
Leikstjóri: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Handritshöfundar: Anna Hildur Hildibrandsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Framleiðandi: Anna Hildur Hildibrandsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Glimrandi
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP
Tengiliður: Anna Hildur Hildibrandsdóttir anna@glimrandi.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2019 kr. 1.800.000
Þróunarstyrkur 2022 kr. 3.200.000