Leiknar kvikmyndir
Maður í kompunni
María Sólrún
Ungur dópisti felur sig inni í kompu hjá lögreglukonu og kærasta hennar til að afeitrast. Þegar lögreglukonan finnur hann, uppgötva þau að þau eru bæði íslensk, hún felur hann áfram og fer að gera rótækar breytingar bæði í vinnunni og einkalífinu.
Lesa meiraSick Heart River
Grame Maley
Eftir eltingarleik í gegnum norðursvæði Kanada fær dauðadæmdur ævintýramaður tækifæri til nýs lífs.
Lesa meiraRöskun
Bragi Þór Hinriksson
Ungur lögfræðingur glímir við eigin geðröskun eftir nauðgun svo hún veit ekki hvort um sé að ræða ímyndun, gerandann sem aldrei fannst eða hvort hún sé ásótt af konu sem var myrt í íbúðinni hennar tveimur árum áður.
Lesa meiraLÓA – goðsögn vindanna
Gunnar Karlsson
Þegar lóurnar ákveða að fljúga ekki norður og boða vorið fer fimbulvetur í hönd og snædrottning rís til valda. Ung hugjónarsöm LÓA ákveður að safna saman hópi furðufugla sem leggja á sig stórkostlega hættu í miðju ríkidæmis drottningarinnar til þess að tryggja komu vorsins og þannig bjarga heiminum.
Lesa meira