Verk í vinnslu

Leiknar kvikmyndir

Maður í kompunni

María Sólrún

Ungur dópisti felur sig inni í kompu hjá lögreglukonu og kærasta hennar til að afeitrast. Þegar lögreglukonan finnur hann, uppgötva þau að þau eru bæði íslensk, hún felur hann áfram og fer að gera rótækar breytingar bæði í vinnunni og einkalífinu.

Lesa meira

Ástin sem eftir er

Hlynur Pálmason

Ár í lífi ungrar fjölskyldu. Við fylgjumst með baráttum þeirra og sigrum í gegnum skilnað. Saga um minningarnar sem við búum til og ástina sem eftir er.

Lesa meira

Sick Heart River

Grame Maley

Eftir eltingarleik í gegnum norðursvæði Kanada fær dauðadæmdur ævintýramaður tækifæri til nýs lífs.

Lesa meira

Röskun

Bragi Þór Hinriksson

Ungur lögfræðingur glímir við eigin geðröskun eftir nauðgun svo hún veit ekki hvort um sé að ræða ímyndun, gerandann sem aldrei fannst eða hvort hún sé ásótt af konu sem var myrt í íbúðinni hennar tveimur árum áður.

Lesa meira

LÓA – goðsögn vindanna

Gunnar Karlsson

Þegar lóurnar ákveða að fljúga ekki norður og boða vorið fer fimbulvetur í hönd og snædrottning rís til valda. Ung hugjónarsöm LÓA ákveður að safna saman hópi furðufugla sem leggja á sig stórkostlega hættu í miðju ríkidæmis drottningarinnar til þess að tryggja komu vorsins og þannig bjarga heiminum.

Lesa meira

The Home

Mattias J. Skoglund

Joel heldur að vandræðum sínum sé lokið eftir að hafa tryggt móður sinni pláss á Pine Shadow hjúkrunarheimilinu, en það versta á eftir að koma. Heimilið er sálfræðilegur hryllingur sem kafar djúpt í ást, vináttu og alhlíða skelfingu við að tapa sjálfum sér.

Lesa meira

Eldarnir

Ugla Hauksdóttir

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi boðar eldgos og Anna, færasti eldfjallafræðingur landsins, er með öryggi almennings í höndum sér. Eldgosið reynist óútreiknanlegt og þegar hún verður ástfangin af manni utan hjónabands, missir Anna tökin á aðstæðum og bíður hættunni heim.

Lesa meira