Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

LÓA – goðsögn vindanna

Gunnar Karlsson

Þegar lóurnar ákveða að fljúga ekki norður og boða vorið fer fimbulvetur í hönd og snædrottning rís til valda. Ung hugjónarsöm LÓA ákveður að safna saman hópi furðufugla sem leggja á sig stórkostlega hættu í miðju ríkidæmis drottningarinnar til þess að tryggja komu vorsins og þannig bjarga heiminum.

Titill: LÓA – goðsögn vindanna
Enskur titill:
PLOEY 2 – Legend of the Winds
Tegund:
Teiknimynd

Leikstjóri: Gunnar Karlsson
Handrit: Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Gunnar Karlsson

Framleiðendur: Hilmar Sigurðsson, Haukur Sigurjónsson
Meðframleiðendur:
Viviane Vanfleteren
Framleiðslufyrirtæki:
GunHil
Meðframleiðslufyrirtæki:
Vivi Film

Upptökutækni: CGI
Áætlað að tökur hefjist: 2. janúar 2025
Sala og dreifing erlendis: Playmaker – Munich
Tengiliður: Moritz Hemminger – moritz.hemminger@playmaker.de

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024 kr. 100.000.000
Gildistími vilyrðis: Til 1. febrúar 2025.

Þróunarstyrkur I 2023 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur II 2023 kr. 10.000.000