Um verk í vinnslu
Upplýsingar um þau verkefni sem eru í vinnslu á hverjum tíma.
Í valmyndinni að ofan má skoða þessi verkefni, skipt eftir tegundum. Annarsvegar þau sem eru í framleiðslu (tökur eða eftirvinnsla stendur yfir) og hinsvegar þau sem eru í undirbúningi (hafa hlotið vilyrði, fjármögnun og önnur þróun stendur yfir eða fyrirhugað tökutímabil framundan).
Athugið að á hverjum tíma er unnið að ýmis konar kvikmynda- eða sjónvarpsverkefnum án aðkomu Kvikmyndamiðstöðvar. Þau verkefni eru ekki skráð hér.
Lista yfir þau verk sem hlotið hafa styrk eða vilyrði frá Kvikmyndamiðstöð má skoða hér, skipt eftir árum.