Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2010
Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.
Árið 2010 voru 87 íslenskar kvikmyndir sýndar á kvikmyndahátíðum og fókusum víðs vegar um heiminn.
Africa United (leikstjóri: Ólafur Jóhannesson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Algjör Sveppi og leitin að Villa (leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson):
Berlin International Film Festival, Markaðssýningar, Berlín, 11.-21. febrúar.
Haifa International Film Festival, Haifa, Ísrael, 23. - 30. september.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 3.- 7. nóvember.
Anna (leikstjóri: Helena Stefánsdóttir):
Kratkofil International Short Film Festival, Banja Luka, Bosnía-Herzegovína
Annarra manna stríð (leikstjóri: Fahad Falur Jabali):
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Á köldum klaka (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Íslenskir kvikmyndadagar í Innspruck á vegum Universitat Innspruck, Innspruck, Austurríki, 22. - 25. apríl.
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Yerevan International Film Festival, Armeníu, 11. - 18. júlí.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Áttu vatn (leikstjóri: Haraldur Sigurjónsson):
Stuttmyndadagar í Reykjavík,Reykjavík Short Film Days 2010. Fyrstu verðlaun í samkeppni um bestu stuttmynd hátíðarinnar.
Astrópía (leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson):
Norræn kvikmyndahátíð í Vín, Vín, Austurríki, 25. - 29. apríl.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Bíódagar (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Yerevan International Film Festival, Armeníu, 11. - 18. júlí.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Blóðbönd (leikstjóri: Árni Óli Ásgeirsson):
Polish Film Festival in Gdynia, Icelandic and Norwegian Day, Gdynia, Póllandi, 24. - 29. maí.
Bjarnfreðarson (leikstjóri: Ragnar Bragason):
Göteborg International Film Festival, New Nordic Films markaðssýningar, Gautaborg, Svíþjóð, 29. janúar - 8. febrúar.
Berlin International Film Festival, Markaðssýningar, Berlín, 11.-21. febrúar.
Montreal World Film Festival, Montreal, Kanada, 26. ágúst - 6. september.
Mill Valley Film Festival, Mill Valley, Bandaríkjunum, 7. - 17. október.
Molodist International Film Festival, Kiev, Úkraínu, 23. - 31. október.
Bjerg-Ejvind og hans hustru (leikstjóri Victor Sjöström):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Brennu-Njála (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Brim (leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson):
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi, 23. september - 3. október
Brúðguminn (leikstjóri: Baltasar Kormákur):
Nordic Film Festival in Rouen, Rouen, Frakklandi, 10. - 21. mars.
Off Plus Camera, Nordic Horizon, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl.
Bræðrabylta (leikstjóri: Grímur Hákonarson):
North Atlantic Movie Days, Kaupmannahöfn, Danmörku, 14. - 20. febrúar.
Börn náttúrunnar (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Íslenskir kvikmyndadagar í Innspruck á vegum Universitat Innspruck, Innspruck, Austurríki, 22. - 25. apríl.
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Yerevan International Film Festival, Armeníu, 11. - 18. júlí.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Clean (leikstjóri: Ísold Uggadóttir):
Aspen Shortsfest, Aspen, Bandaríkjunum, 6. - 11. apríl.
Palms Springs ShortFest, Palm Springs, Bandaríkjunum, 22. - 28. júní.
Outfest, Los Angeles, Bandaríkjunum, 8. - 18. júlí.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi, 23. september - 3. október.
Nordisk Panorama, Bergen, Noregi, 24. - 29. september.
Hamptons International Film Festival, Hamptons, Bandaríkjunum, 7. - 11. október.
Desember (leikstjóri: Hilmar Oddsson):
Göteborg International Film Festival, New Nordic Films markaðssýningar, Gautaborg, Svíþjóð, 29. janúar - 8. febrúar.
Cannes International Film Festival, Markaðssýning, Cannes, Frakklandi, 12. - 23. maí.
Puchon International Film Festival, S-Kóreu.
Filmfest Hamburg, Hamburg, Þýskalandi, 30. september - 9. október.
Djöflaeyjan (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Yerevan International Film Festival, Armeníu, 11. - 18. júlí.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Draumalandið (leikstjórar: Þorfinnur Guðnason og Andri Snær Magnason):
Cinema Politica, Montreal, Kanada, 25. janúar.
DocPoint-Helsinki Documentary Festival, Helsinki, Finnlandi, 26.-31. janúar.
Cinema Politica, Toronto, Kanada, 27. janúar.
Göteborg International Film Festival, Göteborg, Svíþjóð, 29. janúar-8. febrúar.
Human Rights Human Wrongs Film Festival, Osló, Noregi, 3.-7. febrúar.
North Atlantic Movie Days, Kaupmannahöfn, Danmörku, 4.-18. febrúar.
Balkankult Nordisk Panorama, Belgrad, Serbíu, 11. - 15. febrúar.
Vera Documentary Film Festival, Álandseyjum, 4. - 7. mars.
Nordic Film Festival in Rouen, Rouen, Frakklandi, 10.- 21. mars.
Thessaloniki Documentary Film Festival, Aþenu, Grikklandi, 12.- 21. mars.
Eurodok, Osló, Noregi, 17. - 21. mars.
Off Plus Camera, Nordic Horizon, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl.
Hot Docs, World Showcase, Toronto, Kanada, 29. apríl - 9. maí.
Doc Aviv Tel Aviv Documentary Film Festival, Tel Aviv, Ísrael, 6. -15. maí.
DOXA, Vancouver, Kanada, 7.-16. maí.
Planete Doc Review Film Festival, Varsjá, Póllandi, 7.-16. maí.
Green Film Festival in Seoul, Green Competition, Seoul, S-Kóreu, 24. - 29. maí.
Polish Film Festival in Gdynia, Icelandic and Norwegian Day, Gdynia, Póllandi, 24. - 29. maí.
H2O Film Festival, sérstök sýning, Moskva, Rússlandi, 27. - 30. maí.
Transilvania International Film Festival, Transilvaníu, Rúmeníu, 28. maí - 6. júní.
Guth Gafa International Documentary Film Festival, Gortahork, Írlandi, 10. - 13. júní.
Eco Film Festival, Rúmeníu, 18. - 27. júní.
Dokumentarist, Istanbúl, Tyrklandi, 22. - 27. júní.
Gimli Film Festival, Gimli, Kanada, 21. - 25. júlí.
Dokufest, Kosovo, 31. júlí - 7. ágúst.
Camden International Film Festival, Maine, Bandaríkjunum, 30. september - 3. október.
Filmfest Hamburg, Hamburg, Þýskalandi, 30. september - 9. október.
San Francisco Documentary Festival, San Francisco, Bandaríkjunum, 14.-28. október.
CNEX Documentary Film Festival, Taipei, Taiwan, 28. október - 7. nóvember.
Zagreb International Film Festival, Zagreb, Króatíu, 17.-23. október.
DokMa, Sloveníu, 2.-8. nóvember.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 3.- 7. nóvember.
Leeds International Film Festival, Leeds, Englandi, 4.-21. nóvember.
One World Film Festival, Kanada, 5.-7. nóvember.
Memorimage International Documentary Film Festival, Reus, Spáni, 10. - 13. nóvember.
Noordelkjik Film Festival, Hollandi, 10.-14. nóvember.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Nordic Art and Culture, Manchester, Liverpool og norðvestur hluti Bretlands, Bretlandi, 18. nóvember - 2. desember.
Ronda International Film Festival, Ronda, Spáni, 27. nóvember - 4. desember.
Duggholufólkið (leikstjóri: Ari Kristinsson):
Flicks: Saskatchewan International Youth Film Festival, Saskatchewan, Kanada, 25. - 29. apríl.
Shanghai International Film Festival, Shanghai, Kína, 12. - 20. júní.
Tel Aviv Children's Film Festival, Tel Aviv, Ísrael, 27. - 30. október.
Eldsmiðurinn (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Englakroppar (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Englar alheimsins (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Íslenskir kvikmyndadagar í Innspruck á vegum Universitat Innspruck, Innspruck, Austurríki, 22. - 25. apríl.
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Yerevan International Film Festival, Armeníu, 11. - 18. júlí.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Íslenskir bíódagar í Strasbourg, Strasbourg, Frakklandi, 10. - 15. nóvember.
Epik feil (leikstjóri: Ragnar Agnarsson):
Tribeca Film Festival, New York, Bandaríkjunum, 21. apríl - 2. maí.
Festroia International Film Festival, Setúbal, Portúgal, 4. - 12. júní.
Calgary International Film Festival, Calgary, Kanada, 24. september - 3. október.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Ég elska þig (leikstjóri: Sævar Sigurðsson)
Filmfest Dresden, Dresden, Þýskalandi, 20.-25. apríl.
Fálkar (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Fálkasaga (leikstjórar: Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnarson):
Tribeca Film Festival, World Documentary Feature Competition, New York, Bandaríkjunum, 21. apríl - 2. maí.
Hot Docs, International Spectrum, Toronto, Kanada, 29. apríl - 9. maí.
International Documentary Film Festival Amsterdam (IDFA), Amsterdam, Hollandi, 17.- 28. nóvember.
Flugþrá (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Future of Hope (leikstjóri: Henry Bateman):
International Documentary Film Festival Amsterdam (IDFA), Amsterdam, Hollandi, 17.- 28. nóvember.
Gargandi snilld (leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
The Gentlemen (leikstjóri: Janus Bragi Jakobsson):
North Atlantic Movie Days, Kaupmannahöfn, Danmörku, 4. - 18. febrúar.
Góða ferð (leikstjóri: Davíð Óskar Ólafsson):
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
The Good Heart (leikstjóri: Dagur Kári):
Göteborg International Film Festival, Göteborg, Svíþjóð, 29. janúar-8. febrúar.
SXSW Film Festival, Festival Favorites, Austin, Bandaríkjunum, 12.-20. mars.
Off Plus Camera, Nordic Horizon, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
North Cape Film Festival, North Cape, Norway, 15. - 19. september.
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, tilnefnd, sýnd í höfuðborgum allra Norðurlandanna í september.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 3.- 7. nóvember.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Góða ferð (leikstjóri: Davíð Ólafsson):
Nordisk Panorama, Bergen, Noregi, 24. - 29. september.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Gríp ég því hatt minn og staf (leikstjóri: Hjálmtýr Heiðdal):
Nordland Art Festival, Lodz, Póllandi, 15. - 25. nóvember.
Guð bessi Ísland (leikstjóri: Helgi Felixson):
Scandinavian House New York, New York, Bandaríkjunum, 15. - 25. maí.
One World International Human Rights Documentary Film Festival, Prague, Tékklandi, 10. - 18. mars.
Harmssaga (leikstjóri: Valdimar Jóhannsson):
Regensburger Kurzfilmwoche, Regensburg, Þýskalandi, 21. - 25. mars.
Transilvania International Film Festival, Transilvania, Rúmeníu, 28. maí- 6. júní.
Festroia International Film Festival, Setúbal, Portúgal, 4.- 13. júní.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Hin helgu vé (leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Hnappurinn (leikstjóri: Búi Baldvinsson)
Shadowline Salerno Film Festival, Salerno, Ítalíu, 13.-18. apríl.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Hrafninn flýgur (leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Hringurinn (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Hvíti víkingurinn (leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Höllin (leikstjóri: Héðinn Halldórsson):
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi, 23. september - 3. október.
Jóel (director: Hlynur Pálmason):
Clermont-Ferrand International Short Film Festival, Clermont-Ferrand, 29. janúar - 6. febrúar.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
In a Heartbeat (leikstjóri: Karolina Lewicka):
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi, 23. september - 3. október.
In the Crack of the Land (leikstjóri: Una Lorenzen):
Minimalen Short Film Festival, Þrándheimi, Noregi, 5. - 9. mars.
Puchon International Student Animation Festival, Puchon, S-Kóreu.
Í skugga hrafnsins (leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Íslensk alþýða (leikstjóri: Þórunn Hafstað):
Hot Docs, Small Acts, Toronto, Kanada, 29. apríl - 9. maí.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 3.- 7. nóvember.
Íslenski draumurinn (leikstjóri: Róbert Douglas):
North Atlantic Movie Days, Kaupmannahöfn, Danmörku, 14. - 20. febrúar.
Kjötborg (leikstjórar: Helga Rakel Rafnsdóttir og Hulda Rós Guðnadóttir):
Nordland Art Festival, Lodz, Póllandi, 15. - 25. nóvember.
Knowledgy (leikstjórn: Hrefna Hagalín og Kristín Bára Haraldsdóttir):
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi, 23. september - 3. október.
Konfektkassinn (leikstjóri: Guðrún Ragnarsdóttir):
Festroia International Film Festival, Setúbal, Portúgal, 4.- 13. júní.
Kóngavegur (leikstjóri: Valdís Óskarsdóttir):
Locarno International Film Festival, Locarno, Sviss, 3. - 13. ágúst.
Molodist International Film Festival, Kiev, Úkraínu, 23. - 31. október.
Kraftur: Síðasti spretturinn (leikstjórar: Árni Gunnarsson, Steingrímur Karlsson, Þorvarður Björgúlfsson):
Thessaloniki Documentary Film Festival, Aþenu, Grikklandi, 12.-21. mars.
Off Plus Camera, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl.
Wine Country Film Festival, Kalífornía, Bandaríkjunum, 15. - 26. september.
Kúrekar norðursins (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Mamma Gógó (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Toronto International Film Festival, Toronto, Kanada,9. - 19. september.
Filmfest Hamburg, Hamburg, Þýskalandi, 30. september - 9. október.
Pusan International Film Festival, Busan, S-Kóreu, 7.-15. október.
Mumbai Film Festival, Mumbai, Indlandi, 21.-28. október.
Sao Paulo International Film Festival, Sao Paulo, Brasilíu, 22. október - 5. nóvember.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 3.- 7. nóvember.
Sevilla International Film Festival, Sevilla, Spáni, 5.-13. nóvember.
Wiesbadan Kino Film Festival, Wiesbaden, Þýskalandi, 12.-21. nóvember.
PÖFF - Tallin Black Night Film Festival, Tallin, Eistlandi, 19. nóvember - 5. desember.
International Rome Film Festival, Rome Business Street, markaðssýningar, Róm, Ítalíu, 28. október - 5. nóvember.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Mávahlátur (leikstjóri: Ágúst Guðmundsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Með allt á hreinu (leikstjóri: Ágúst Guðmundsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Njálsgata (leikstjóri: Ísold Uggadóttir):
Festroia International Film Festival, Setúbal, Portúgal, 4.- 13. júní.
Nomina Sunt Odiosa (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Nói albinói (leikstjóri: Dagur Kári):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Næsland (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Yerevan International Film Festival, Armeníu, 11. - 18. júlí.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
On Top Down Under (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Pleisið (leikstjóri: Jakob Halldórsson):
International Short Film Festival, Markaðssýningar, Clermont-Ferrand, Frakklandi, 29. janúar - 6. febrúar .
European Film Festival of Lille, Lille, Frakklandi, 26. febrúar - 5. mars.
Cannes Short Film Corner, Cannes, Frakklandi, 12.- 22. maí.
Festroia International Film Festival, Setúbal, Portúgal, 4.- 13. júní.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi, 23. september - 3. október.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 3.- 7. nóvember.
Popp í Reykjavík (leikstjóri: Ágúst Jakobsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Rafmögnuð Reykjavík (leikstjóri: Arnar Jónsson):
Nordland Art Festival, Lodz, Póllandi, 15. - 25. nóvember.
Reiði guðanna (leikstjóri: Jón Gústafsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Reykjavík-Rotterdam (leikstjóri: Óskar Jónasson):
Palm Springs International Film Festival, Palm Springs, Bandaríkjunum, 5.-18. janúar.
Scandinavian Film Festival L.A., Los Angeles, Bandaríkjunum, 9.-10. janúar og 16.-17. janúar.
Nordic Oscar Contenders í Scandinavian House, New York, Bandaríkjunum, 14. janúar.
International Film Festival Rotterdam, Rotterdam, Hollandi, 27. janúar – 7. febrúar.
Göteborg International Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 29. janúar-8. febrúar.
Smith Rafael Film Center, San Fransisco, Bandaríkjunum, 28. janúar – 2. febrúar.
Portland International Film Festival, Portland, Bandaríkjunum, 11.- 28. febrúar.
Nordic Film Festival in Kalingrad, Kalingrad, Rússlandi, 26. febrúar - 5. mars.
Taste of Iceland, New York og Toronto, N-Ameríku, 11. - 18. mars.
Fribourg International Film Festival, Fribourg, Sviss, 13.-20. mars.
FilmFest DC, The Washington, DC International Film Festival, Washington DC, Bandaríkjunum, 15.-25. apríl.
Minneapolis International Film Festival, Minneapolis, Bandaríkjunum, 15.-29. apríl.
Off Plus Camera, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl.
Seattle International Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 20. maí - 13. júní.
Arctic Film Festival, Síberíu, Rússlandi, 21. - 29. maí.
Polish Film Festival in Gdynia, Icelandic and Norwegian Day, Gdynia, Póllandi, 24. - 29. maí.
Reykjavík Whale Watching Massacre (leikstjóri: Júlíus Kemp):
Berlin International Film Festival, Markaðssýningar, Berlín, 11.-21. febrúar.
Glasgow Film Festival, FrightFest, Glasgow, Skotlandi, 26.-27. febrúar.
CPH Pix, Kaupmannahöfn, Damörku, 15.-25. apríl.
Brussels International Fantastic Film Festival, Brussel, Belgíu, 8. - 20. apríl.
Off Plus Camera, Nordic Horizon, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl.
Polish Film Festival in Gdynia, Icelandic and Norwegian Day, Gdynia, Póllandi, 24. - 29. maí.
Transilvania International Film Festival, Transilvania, Rúmeníu, 28. maí- 6. júní.
Neuchatel International Fantastic Film Festival, Neuchatel, Sviss, 4.-11. júlí.
San Francisco Indie Fest, Another Hole in the Head, San Francisco, Bandaríkjunum, 8.-29. júlí.
Fantasy Filmfest, Þýskalandi, 17. ágúst - 8. september.
Estepona Fantasy & Horror Film Festival, Costa del Sol, Spáni, 6.-12. september.
Strasbourg Fantastic Film Festival, Strasbourg, Frakklandi, 14.-19. september.
Lund International Fantastic Film Festival, Lund, Svíþjóð, 23. september - 2. október.
Motelx Lisbon International Film Festival, Lisboa, Portúgal, 29 september.- 3. október.
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember.
Noordelkjik Film Festival, Hollandi, 10.-14. nóvember.
Indonesia International Fantastic Film Festival, Indónesíu, 16.-21- nóvember í Jakarta og 26.-28. nóvember í Bandung.
Rokk í Reykjavík (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Síðasti bærinn (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson):
Regensburger Kurzfilmwoche, Regensburg, Þýskalandi, 21. - 25. mars.
Filmfest Dresden, Dresden, Þýskalandi, 20.-25. apríl.
Brest European Short Film Festival, Brest, Frakklandi, 8. - 14. nóvember.
Skoppa og Skrítla í bíó (leikstjórar: Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir):
Caroussel Rimouski International Film Festival, Kanada, 10. - 25. september.
Skröltormar (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson):
North Atlantic Movie Days, Kaupmannahöfn, Danmörku, 14. - 20. febrúar.
Skytturnar (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Yerevan International Film Festival, Armeníu, 11. - 18. júlí.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Smáfuglar (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson):
Prague Short Film Festival, Prag, Tékklandi, 15. - 30. janúar.
Archives Audiovisuelle de Monaco, Mónakó, 26. janúar - 4. febrúar.
Kaliber 35 Munich International Short Film Festival, Munich, Þýskalandi, 17. - 23. júní.
REF Nc Les Percedes, Kanada, 20. - 22. ágúst.
Sólskinsdrengurinn (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Göteborg International Film Festival, Göteborg, Svíþjóð, 29. janúar-8. febrúar.
Thessaloniki Documentary Film Festival, Aþenu, Grikklandi, 12.-21. mars.
International Film Festival Breda, Breda, Hollandi, 25. - 27. mars.
Off Plus Camera, Nordic Horizon, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl.
Polish Film Festival in Gdynia, Icelandic and Norwegian Day, Gdynia, Póllandi, 24. - 29. maí.
Festroia International Film Festival, Setúbal, Portúgal, 4. - 12. júní.
Artfilmfest International Film Festival, Slóvakíu, 18. - 26. júní.
Gimli Film Festival, Gimli, Kanada, 21. - 25. júlí.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Vancouver International Film Festival, Vancouver, Kanada, 30. september - 15. október.
Stella í orlofi (leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Stóra planið (leikstjóri: Olaf de Fleur):
Norræn kvikmyndahátíð í Vín, Vín, Austurríki, 25. - 29. apríl.
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Sveitabrúðkaup (leikstjóri: Valdís Óskarsdóttir):
Taste of Iceland, New York og Toronto, N-Ameríku, 11. - 18. mars.
Off Plus Camera, Nordic Horizon, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl.
Syndir feðranna (leikstjórar: Bergsteinn Björgúlfsson og Ari Alexander Ergis Magnússon):
Scandinavian Film Festival L.A., Los Angeles, Bandaríkjunum, 9.-10. janúar og 16.-17. janúar.
Nordland Art Festival, Lodz, Póllandi, 15. - 25. nóvember.
Ungfrúin góða og húsið (leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir):
Íslenskir bíódagar í Strasbourg, Strasbourg, Frakklandi, 10. - 15. nóvember.
Útlaginn (leikstjóri: Ágúst Guðmundsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Varði Goes Europe (leikstjóri: Grímur Hákonarson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Villingur (leikstjóri: Hákon Pálsson):
Clermont-Ferrand International Short Film Festival, Clermont-Ferrand, 29. janúar - 6. febrúar.
Shadowline Salerno Film Festival, Salerno, Ítalíu, 13.-18. apríl.
Aye Aye Nancy Film Festival, Nancy, Frakklandi, 13. - 19. apríl.
Voksne mennesker (leikstjóri: Dagur Kári):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Þyngdarafl (leikstjóri: Logi Hilmarsson):
Northern Wave International Film Festival, Grundafirði, Íslandi, 5.-7. mars.
Suttmyndadagar Reykjavíkur, Reykjavík, Íslandi, 9. júní.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi, 23. september - 3. október.
Nordisk Panorama, Bergen, Noregi, 24. - 29. september.
International Short Film Festival Tinklai, Litháen, október.
Ævintýri Jóns og Gvendar (leikstjóri: Loftur Guðmundsson):
Summer Film School, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst.
Örstutt jól (leikstjóri: Árni Þór Jónsson):
Scanorama European Film Forum, Vilnius, Litháen, 11.-21. nóvember
Íslenskir kvikmyndafókusar 2010:
North Atlantic Movie Days, Danmörku, 4. - 18. febrúar: The Gentlemen, Draumalandið.
Taste of Iceland, New York og Toronto, N-Ameríku, 11. - 18. mars: Sveitabrúðkaup, Reykjavík Rotterdam.
Off Plus Camera, Nordic Horizon, Krakow, Póllandi, 16.-25. apríl: Sveitabrúðkaup, Reykjavík Rotterdam, Kraftur: Síðasti spretturinn, Draumalandið, The Good Heart, Sólskinsdrengurinn, Reykjavík Whale Wathcing Massacre.
Íslenskir kvikmyndadagar í Innspruck á vegum Universitat Innspruck, Austurríki, 22. - 25. apríl: Englar alheimsins, Börn náttúrunnar, Á köldum klaka.
Norræn kvikmyndahátíð í Vín, Austurríki, 25. - 29. apríl: Astrópía, Stóra planið.
Polish Film Festival in Gdynia, Icelandic and Norwegian Day, Gdynia, Póllandi, 24. - 29. maí: Reykjavík Rotterdam, Reykjavík Whale Watching Massacre, Draumalandið, Sólskinsdrengurinn, Blóðbönd.
Artfilmfest International Film Festival, fókus á Friðrik Þór Friðriksson, Slóvakíu, 18. - 26. júní: Kúrekar norðursins, Sólskinsdrengurinn, Rokk í Reykjavík, Bíódagar, Skytturnar, Hringurinn, Eldsmiðurinn, Brennu-Njála, Englar alheimsins, Djöflaeyjan, Á köldum klaka, Börn náttúrunnar, Nomina Sunt Odiosa, Flugþrá, On Top Down Under, Fálkar, Næsland, Englakroppar, Mamma Gógó.
Yerevan International Film Festival, fókus á Friðrik Þór Friðriksson, Armenía, 11. - 18. júlí: Skytturnar, Börn náttúrunnar, Bíódagar, Á köldum klaka, Djöflaeyjan, Englar alheimsins, Næsland.
Summer Film School, Fókus á Ísland, Tékklandi, 23. júlí - 1. ágúst. Ásgrímur Sverrisson, Dagur Kári, Friðrik Þór Friðriksson og Hrafn Gunnlaugsson voru meðal gesta hátíðarinnar: Bjerg-Ejvind og hans hustru, Ævintýri Jóns og Gvendar, Útlaginn, Reiði guðanna, Hrafninn flýgur, Í skugga hrafnsins, Hvíti víkingurinn, Hin helgu vé, Með allt á hreinu, Stella í orlofi, Sódóma Reykjavík, Astrópía, Mávahlátur, Africa United, Stóra planið, Rokk í Reykjavík, Kúrekar norðursins, Popp í Reykjavík, Varði Goes Europe, Gargandi snilld, Heima, Brennu-Njála, Eldsmiðurinn, Hringurinn, Skytturnar, Börn náttúrunnar, Bíódagar, Á köldum klaka, Djöflaeyjan, Englar alheimsins, On Top Down Under, Fálkar, Næsland, Sólskinsdrengurinn, Nói albínói, Voksne mennesker, The Good Heart.
North Atlantic Movie Days, Kaupmannahöfn, Danmörku, 14. - 20. október: Íslenski draumurinn, Skröltormar, Bræðrabylta.
Íslenskir bíódagar í Strasbourg, Frakklandi, 10. - 15. nóvember: Englar alheimsins, Ungfrúin góða og húsið.
Nordland Art Festival, Íslenskur heimildamyndafókus, Lodz, Póllandi, 15. - 25. nóvember: Syndir feðranna, Rafmögnuð Reykjavík, Kjötborg, Gríp ég því hatt minn og staf