Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2023

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2023

Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

 

Leiknar myndir:

Á ferð með mömmuHilmar Oddsson

 

AbbababbNanna Kristín Magnúsdóttir

 

 

BerdreymiGuðmundur Arnar GuðmundssonNapóleonsskjölinÓskar Þór Axelsson

 Northern ComfortHafsteinn Gunnar Sigurðsson

 Sumarljós og svo kemur nóttinElfar Aðalsteins


 

Svar við bréfi HelguÁsa Helga Hjörleifsdóttir

 

TilverurNinna Pálmadóttir

 

 

 

Volaða landHlynur Pálmason


Heimildamyndir:

 

BandÁlfrún Örnólfsdóttir

 HeimaleikurinnSmári Gunnarsson, Logi SigursveinssonHeimalandIscha Clissen, Dorus Masure

 

 

MannvirkiGústav Bollason

 

Smoke Sauna SisterhoodAnna HintsSoviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in MoscowGaukur Úlfarsson

 


Stuttmyndir:

FárGunnur Martinsdóttir Schlüter


HreiðurHlynur PálmasonSæturHlynur Pálmason

 • Minimalen Short Film FestivalNoregur, 10.-15. janúar
 • AmplasPortúgal, mars
 • Prague Shorts Film FeivalTékkland, 1.-5. mars
 • Hong Kong International Film FestivalHong Kong, 30. mars - 10. apríl
 • Brussels Short Film FestivalBelgía, 26. apríl - 6. maí
 • Shanghai International Film FestivalKína, 9.-18. júní
 • The Norwegian Short Film FestivalNoregur, 7.-11. júní
 • Silhouette Short Film FestivalFrakkland, 25. ágúst - 2. september
 • International Island Film Festival of GroixFrakkland, ágúst
 • Helsinki International Film FestivalFinnland, 27. september
 • Crested Butte Film FestivalBandaríkin, 27. september - 1. október

 

JólaskórinnGunnar Karlsson


Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2023

 

Nordatlantiske FilmdageDanmörk, 2. - 12. mars


 • BandÁlfrún Örnólfsdóttir
 • A Song Called HateAnna Hildur Hildibrandsdóttir
 • Rokk í ReykjavíkFriðrik Þór Friðriksson
 • HreiðurHlynur Pálmason
 • Góði hirðirinnHelga Rakel Rafnsdóttir

 

Norrænn kvikmyndafókus á Transilvania International Film FestivalRúmenía, 9. - 18. júní


 • Á ferð með mömmu
  Hilmar Oddsson
 • Northern ComfortHafsteinn Gunnar Sigurðsson
 • Mannvirki
  Gústav Bollason
 • MorðsagaReynir Oddsson
 • Svar við bréfi Helgu
  Ása Helga Hjörleifsdóttir