Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2023

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2023

Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.


Leiknar myndir:

Á ferð með mömmuHilmar OddssonBerdreymiGuðmundur Arnar GuðmundssonNorthern ComfortHafsteinn Gunnar Sigurðsson

 • South by SouthwestBandaríkin, 10. - 19. mars
 • Transilvania International Film FestivalRúmenía, 9. - 18. júní


Sumarljós og svo kemur nóttinElfar Aðalsteins

 • Santa Barbara International Film FestivalBandaríkin, 8. - 18. febrúar


Svar við bréfi HelguÁsa Helga HjörleifsdóttirVolaða landHlynur Pálmason


Heimildamyndir:


BandÁlfrún Örnólfsdóttir

 • Tromsö International Film Festival
  Noregur, 16. - 22. janúar
 • Glasgow Film FestivalSkotland, 1. mars - 12. mars
 • Nordatlantiske filmdageDanmörk, 2.-12. mars
 • Milwaukee Film FestivalBandaríkin, 20. apríl - 4. maí
 • BelDocs
  Serbía, 10. - 17 maí
 • Docpoint
  Finnland, 31. janúar - 5. febrúar
 • Lux Film FestLuxemborg, 2. - 12. mars
 • Millennium Docs Against GravityPólland, 12. - 21. maí.
 • Sydney Film FestivalÁstralía, 7. - 18. júní
 • Filmfest MünchenÞýskaland, 23. júní - 1. júlí
 • Oslo Pix Film FestivalNoregur, 28. ágúst - 3. september


HeimalandIscha Clissen, Dorus Masure

 • ONE WORLD - International Human Rights Documentary Film FestivalTékkland, 24. mars - 1. apríl


MannvirkiGústav Bollason

 • Rotterdam International FestivalHolland, 25. janúar - 5. febrúar
 • Göteborg Film FestivalSvíþjóð, 26. janúar - 5. febrúar
 • Vilnius International Film Festival
  Litáen, 16. - 26. mars
 • Indie Lisboa
  Portúgal, 27. apríl - 7. maí
 • Transilvania International Film FestivalRúmenía, 9. - 18. júní
 • Filmadrid, Madrid International Film FestivalSpánn, 6. - 11. júní


Soviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in MoscowGústav Bollason

 • Hot DocsKanada, 27. apríl - 7. maí