Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Maður í kompunni

María Sólrún

Ungur dópisti felur sig inni í kompu hjá lögreglukonu og kærasta hennar til að afeitrast. Þegar lögreglukonan finnur hann, uppgötva þau að þau eru bæði íslensk, hún felur hann áfram og fer að gera rótækar breytingar bæði í vinnunni og einkalífinu.

Titill: Maður í kompunni
Enskur titill: Man in the Storeroom
Tegund: Drama/dökk kómedía (screwball realism)

Leikstjóri: María Sólrún
Handrit: María Sólrún

Framleiðendur: Hlín Jóhannesdóttir og Arnar Benjamín Kristjánsson
Meðframleiðendur: Jonas Kellagher, Nina Frese
Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm
Meðframleiðslufyrirtæki: CommonGround Pictures, Wunderlust

Upptökutækni: HD

Áætlað að tökur hefjist: 2025

Tengiliður: hlin@sagafilm.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024. kr. 85.000.000
Gildistími vilyrðis: Til 1. febrúar 2025

Handritsstyrkur III 2023 kr. 1.400.000

Þróunarstyrkur 2024 kr. 2.500.000