Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Á landi og sjó

Hlynur Pálmason

Við fylgjumst með tveimur fjölskyldum úr litlu samfélagi á Íslandi sem einn daginn ákveða að
flytja búferlum. Þær taka í sundur heimili sín, hlaða þeim á timburfleka, sigla yfir hafið og
endurbyggja á nýjum stað. Þetta er saga um lífið, að alast upp, lifa, elska, ferðast og skapa
sér líf.

Titill: Á landi og sjó
Enskur titill: On land and sea
Tegund: Period Drama

Leikstjóri: Hlynur Pálmason
Handrit: Hlynur Pálmason

Framleiðendur: Katrin Pors, Anton Máni Svansson og Mikkel Jersin
Meðframleiðendur: Didar Domehri, Jussi Rantamaki, Nima Yousefi, Remi Burah, Olivier Pierre, Kristina Borjeson og Anthony Muir
Framleiðslufyrirtæki: Snowglobe og STILL VIVID
Meðframleiðslufyrirtæki: Maneki Films, Aamu Film Company, Arte France Cinema, Film I Vast og HOBAB

Upptökutækni: 35mm
Áætlað að tökur hefjist: Júlí 2025
Sala og dreifing erlendis: New Europe Film Sales
Tengiliður: anton@stillvivid.is

KMÍ styrkir:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2025 kr. 30.000.000