Leiknar kvikmyndir
200 Kópavogur
Grímur Hákonarson
Sagan gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um tvo bræður sem eru meðal fyrstu íbúa nýs bæjar á Íslandi. Dag einn biður eldri bróðirinn þann yngri um greiða sem á eftir að hafa djúp áhrif á líf þeirra beggja.
Titill: 200 Kópavogur
Tegund: Feature Film (Leikin mynd)
Leikstjóri: Grímur Hákonarson
Handrit: Grímur Hákonarson
Framleiðendur: Grímar Jónsson & Sara Nassim
Meðframleiðendur: Katarzyna Ozga, Ditte Milsted, Emma Poppe, Julie Billy
Framleiðslufyrirtæki: Sarimar Films ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Iris Productions, Profile Pictures, June Films
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 2026
Sala og dreifing erlendis: New Europe Film Sales
Tengiliðir: Grímar Jónsson – grimar@gmail.com & Sara Nassim – saranassim@gmail.com