Verk í vinnslu
Eldri verk

Wolka

Árni Ólafur Ásgeirsson

Hin 32 ára Anna fær reynslulausn úr fangelsi í heimalandi sínu Póllandi þar sem hún hefur afplánað 15 ára dóm fyrir morð. Frelsinu fegin ákveður Anna að fórna öllu með því að brjóta skilorð sitt og ferðast til Íslands þar sem hún þarf að horfast í augu við fortíð sína.

Titill: Wolka
Enskur titill: Wolka
Tegund: Sálfræðitryllir
Tungumál: pólska, íslenska

Leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson
Handrit: Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic
Framleiðendur: Hilmar Sigurðsson, Beggi Jónsson
Meðframleiðendur: Staszek Dziedzic, Klaudia Smieja-Rostworowska

Stjórn kvikmyndatöku: Marek Rajca
Klipping: Mateusz Rybka
Tónlist: Atli Örvarsson
Aðalhlutverk: Olga Bołądź, Eryk Lubos, Anna Moskal
Hljóðhönnun: Adamczyk Witkowsky s.c.
Búningahöfundur: Brynja Skjaldardóttir
Leikmyndahönnun: Marta Luiza Macuga

Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm
Meðframleiðslufyrirtæki: Film Produkcja Company

Áætluð lengd: 100 mín.
Upptökutækni: Arri Alexa
Sýningarform: DCP 
Sýningarhlutfall: 1.235
Framleiðslulönd: Ísland og Pólland 
Áætlað að tökur hefjist: Ágúst 2020

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Playmaker
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sagafilm ehf. RÚV

Tengiliður: Hilmar Sigurðsson (hilmar@sagafilm.is)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur I. hluti 2014 kr. 400.000
Handritastyrkur II. hluti 2014 kr. 600.000
Þróunarstyrkur 2019 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 100.000.000
Sérstakur styrkur vegna sóttvarna á tökustað 2021 kr. 5.000.000
Endurgreiðslur 2021 kr. 19.055.702

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 69% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.