Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Kviksyndi

Annetta Ragnarsdóttir

Kviksyndi er heimildarmynd um millistéttina á Íslandi. Staða hennar í nútíma þjóðfélagi og og þá staðreynd að stór hluti hennar nær ekki endum saman þrátt fyrir 100% vinnu og oft á tíðum mikla menntun.

Titill: Kviksyndi
Enskur titill: Quicksand

Leikstjóri: Annetta Ragnarsdóttir
Handritshöfundur: Annetta Ragnarsdóttir, Helga Margrét Clarke
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Annetta Ragnarsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Margrét Vala Guðmundsdóttir
Klipping: Ágústa Jóhannsdóttir
Tónlist: Michael Jón Clark

Framleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures
Meðframleiðslufyrirtæki: Anra Films

Tengiliður: Birgitta Björnsdóttir, birgitta@vintagepictures.is

Lengd:
90 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Áætluð frumsýning: Vor 2020


KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur árið 2015 kr. 900.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 11.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 46.9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.