Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

The Hunter's Son

Ricky Rijneke

The Hunter's Son fjallar um feðga og eftirmála veiðiferðar sem fer úrskeiðis. Ein hvatvís gjörð verður að harmleik. 

Titill: The Hunter's Son
Enskur titill: The Hunter's Son
Tegund: Drama

Leikstjóri: Ricky Rijneke
Handrit: Ricky Rijneke
Framleiðendur: Dirk Rijneke, Mildred van Leeuwaarden
Meðframleiðendur: Birgitta Björnsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Rotterdam Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures

Tengiliður: Birgitta Björnsdóttir - birgitta@vintagepictures.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 18.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 22.489.530

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 38% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.