Verk í vinnslu
Eldri verk

Systrabönd

Silja Hauksdóttir

Á tíunda áratug síðust aldar hverfur fjórtán ára stúlka sporlaust á Snæfellsnesi. Tuttugu og fimm árum síðar finnast jarðneskar leifar hennar og þrjár æskuvinkonur neyðast til að horfa í augu við fortíð sína.  

Titill: Systrabönd
Enskur titill: Sisterhood
Tegund: Drama

Leikstjóri: Silja Hauksdóttir
Handritshöfundar: Jóhann Ævar Grímsson, Björg Magnúsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Silja Hauksdóttir
Framleiðendur: Tinna Proppé, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson
Stjórn kvikmyndatöku: Víðir Sigurðarson
Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson
Tónlist: Jófríður Ákadóttir
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Sylvía Dögg Halldórsdóttir
Aðalhlutverk: Ilmur Kristjánsdóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm
Meðframleiðandi: Viaplay

Áætluð frumsýning: Febrúar 2021
Lengd: 6 x '50 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarform: Quick Time ProRes
Sýningarhlutfall: 16x9, 2,20:1
Framleiðsluland: Ísland

Sölu- og drefingarfyrirtæki erlendis: MG Distribution Sky Studios/NBC Universal
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sjónvarp Símans

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2018 kr. 500.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 45.000.000
Sérstakur styrkur vegna sóttvarna á tökustað 2021 kr. 5.000.000
Endurgreiðslur 2021 kr. 143.702.875

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 31% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.