Verk í vinnslu
Eldri verk
  • Ekki einleikið

Ekki einleikið

Ásthildur Kjartansdóttir

Ekki einleikið er tragikómísk heimildamynd um hina æðislegu Ednu Lupitu og leikhópinn hennar sem afhjúpar hvernig hægt er að lifa eðlilegu spennandi og innihaldsríku lífi þrátt fyrir að vera á barmi sjálfsmorðs.

Titill: Ekki einleikið
Enskur titill: Acting on a Dream

Leikstjóri: Ásthildur Kjartansdóttir
Handritshöfundur: Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Þóra Steinþórsdóttir
Framleiðendur: Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Þóra Steinþórsdóttir
Kvikmyndataka: Arnar Þórisson
Klipping: Anna Þóra Steinþórsdóttir
Tónlist: Davíð Þór Jónsson
Hljóðhönnun: Jóhann Vignir Vilbergsson

Framleiðslufyrirtæki: Rebella Filmworks ehf., Klipp ehf.

Áætluð lengd: 72 mínútur
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Framleiðsluland: Ísland


Tengiliður: Ásthildur Kjartansdóttir, astakja@simnet.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2017 kr. 1.200.000
Þróunarstyrkur 2019 kr. 1.200.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 12.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 2.988.051

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 66% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.