Verk í vinnslu
Eldri verk

Allar verur jarðar

Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir

Óvænt hetja bjargar deginum í heimsendaframtíð þar sem skrýmsli hafa tekið völdum.

Titill: Allar verur jarðar
Enskur titill: Beast Slayer ( áður All of the Earth's Creatures)

Tegund: Stuttmynd

Leikstjóri: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Handrit: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Framleiðendur: Heather Millard og Þórður Jónsson

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Upptökutækni: 2D Animation
Áætlað að tökur hefjist: maí 2019

Tengiliður:
Heather Millard - heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 7.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 36.2% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.