Heimildamyndir
Sólveig mín
Karna Sigurðardóttir, Clara Lemaire Anspach
Náin innsýn í líf og verk kvikmyndagerðarkonunnar Sólveigar Anspach.
Titill: Sólveig mín
Leikstjóri: Karna Sigurðardóttir, Clara Lemaire Anspach
Handritshöfundar: Karna Sigurðardóttir, Clara Lemaire Anspach
Framleiðendur: Skúli Malmquist, Arnar Benjamín Kristjánsson
Stjórn kvikmyndatöku: Sebastian Ziegler
Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir
Tónlist: Barði Jóhannsson
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak
Lengd: '60 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarform: HD
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2019 kr. 9.500.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 49% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.