Verk í vinnslu
Eldri verk

Dýrið

Valdimar Jóhannsson

Sauðfjárbændurnir María (Noomi Rapace) og Ingvar (Hilmir Snær Guðnason) búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund, hamingju sem verður þeim síðar að tortímingu.

Titill: Dýrið
Enskur titill: LAMB
Tegund: Supernatural drama

Leikstjóri: Valdimar Jóhannsson
Handrit: Sjón, Valdimar Jóhannsson
Aðalhlutverk Noomi Rapace, Hilmir Snær Guðnason, Björn Hlynur Haraldsson, Ingvar Sigurðsson

Framleiðendur: Hrönn Kristinsdóttir, Sara Nassim,
Meðframleiðendur: Piodor Gustafsson, Erik Rydell, Klaudia Smieja-Rostworowska, Jan Naszewski

Yfirframleiðendur: Noomi Rapace, Béla Tarr, Håkan Petterson, Jon Mankell, Marcin Drabiński, Peter Possne, Zuzanna Hencz

Stjórn kvikmyndatöku: Eli Arenson
Klipping: Agnieszka Glińska
Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson
Listrænn stjórnandi: Anna María Tómasdóttir, Steingrímur Ingi Stefánsson
Búningahöfundur: Margrét Einarsdóttir
Hár og förðun: Kristín Júlla Kristjánsdóttir
Hljóðhönnun: Ingvar Lundberg, Björn Viktorsson
VFX: Peter Hjorth, Fredrik Nord
Tónlist: Þórarinn Guðnason

Framleiðslufyrirtæki: Go to Sheep, Black Spark Film & TV, Madants
Meðframleiðslufyrirtæki: Film I Väst, Chimney Sweden, Chimney Poland
Í samvinnu við: Rabbit Hole Productions, Helgi Jóhannsson

Framleiðslulönd: Ísland, Svíþjóð, Pólland
Tungumál: Íslenska
Lengd: 106 mín.
Sýningarhlutfall: 2.39 : 1
Hljóð: 5.1
Sýningarform: DCP

Sala og dreifing erlendis: New Europe Film Sales (jan@neweuropefilmsales.com)
Tengiliður: Hrönn Kristinsdóttir (hronnkristins@gmail.com), Sara Nassim (saranassim@gmail.com)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur I-III 2015 kr. 1.800.000
Þróunarstyrkur 2017 kr. 3.500.000
Þróunarstyrkur 2018 kr. 6.500.000
Þróunarstyrkur 2019 kr. 10.000.000
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 92.500.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 8.500.000
Endurgreiðslur 2020 kr. 16.942.506

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 65% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.