Verk í vinnslu
Eldri verk

Drink My Life

Marzibil Sæmundardóttir

Steini er óvirkur alkóhólisti sem tók sig taki er hann eignaðist son með sambýliskonu sinni. Hann vinnur í tveimur vinnum til að ná endum saman en þegar örlögin grípa inn í fer Steini að stíga dans með varhugaverðum dansfélaga.

Titill: Drink My Life
Enskur titill: Drink My Life
Tegund: drama / kómedía

Leikstjóri: Marzibil Sæmundardóttir
Handrit: Marzibil Sæmundardóttir
Framleiðandi: Edda MacKenzie, Marzibil Sæmundardóttir, Ársæll Níelsson
Meðframleiðendur: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Signý Kristinsdóttir & Kvikmyndaskóli Íslands

Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson
Klipping: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir
Tónlist: Bjarni M. Sigurðarson & Hallur Ingólfsson
Aðalhlutverk: Ársæll Sigurlaugar Níelsson
Hljóðhönnun: Skúli Helgi Sigurgíslason
Búningahöfundur: Alexandra Koluder

Framleiðslufyrirtæki: Arcus Films

Hljóð: 48Hz Stereó
Lengd: 22.22 mínútur
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: Cinemascope: 2048x858
Framleiðsluland: Ísland

Tengiliður: Marzibil Sæmundardóttir - marzibil@arcusfilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2019 kr. 6.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 47.7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.