Sagan á bakvið söguna
Marteinn Þórsson
Jóhann Sigmarsson er listamaður sem hefur þróast frá því að gera kvimyndir í fullri lengd út í Húgagna hönnun og síðan höggmyndalist. Lífshlaup hans hefur verið ansi litríkt. Hann er fatlaður frá unga aldri og hefur þjáðst að ýmsum öðrum kvillum. En þrátt fyrir það að hafa í raun allt á móti sér hefur áorkað meiru en margir fullgerðir listamenn geta státað af.
Titill: Sagan á bakvið söguna
Enskur titill: The story behind history
Leikstjóri: Marteinn Þórsson
Handritshöfundur: Marteinn Þórsson
Framleiðandi: Fahad Jabali
Meðframleiðendur: Egill Ödegaard, Katharina Körner Riffard, Ksenija Zapadeneceva.
Klipping: Marteinn Þórsson
Tónlist: Birgir Sigurðsson
Hljóðhönnun: Árni Gústafsson
Framleiðslufyrirtæki: Oktober Productions ehf.
Meðframleiðslufyrritæki: Filmhuset
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði skilað - Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2019 kr. 9.000.000
Vilyrði gilti til 31. desember 2019