Verk í vinnslu
Eldri verk

Gullregn

Ragnar Bragason

Kerfisfræðingurinn Indíana Jónsdóttir býr einangruð í lítilli blokkaríbúð umkringd innflytjendum sem hún fyrirlítur. Í litlum garðskika við íbúðina stendur gullregn, verðlaunað tré sem er stolt hennar og yndi. Þegar einkasonurinn kemur heim með kærustu af erlendum uppruna snýst heimur Indíönu à hvolf.

Titill: Gullregn
Enskur titill: The Garden
Tegund: Drama
Leikstjóri: Ragnar Bragason
Handrit: Ragnar Bragason
Framleiðendur: Davíð Óskar Ólafsson, Árni Filippusson
Meðframleiðandi: Beata Rzezniczek
Kvikmyndataka: Árni Filippusson
Tónlist: Mugison
Hljóðhönnun: Jacek Hamela
Búningahöfundur: Helga Rós V. Hannam
Aðalhlutverk: Sigrún Edda Björgvinsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Hallgrimur Ólafsson, Karolina Gruszka

Framleiðslufyrirtæki:
 Mystery Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: Madants
Upptökutækni:
 RED
Sýningarform: DCP
Lengd: 120 mín

Tengiliður: Davíð Óskar Ólafsson, david@mystery.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 110.000.000
Endurgreiðslur 2020 kr. 41.299.004

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 55% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.