Verk í vinnslu
Eldri verk

3. póllinn

Andri Snær Magnason, Anní Ólafsdóttir

Þriðji Póllinn er saga um tvær manneskjur sem tengjast í gegnum sama sjúkdóm. Fílaprinsessan Anna Tara kallar til sín rokkstjörnuna Högna til að kveða niður skömmina sem fylgir geðhvörfum með þvíað halda stórtónleika í Katmandu.

Titill: 3. póllinn
Enskur titill: The Hero's Journey to the Third Pole

Leikstjóri: Andri Snær Magnason, Anní Ólafsdóttir
Handritshöfundur: Andri Snær Magnason
Framleiðendur: Hlín Jóhannesdóttir, Sigurður Gísli Pálmsason, Andri Snær Magnason
Meðframleiðendur: Halldóra Jóhanna Thorláksdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Ground Control Productions

Tengiliður: Hlín Jóhannesdóttir - hlin@ursusparvus.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 13.500.000
Kynningarstyrkur - Átaksverkefni 2020 kr. 3.100.000
Endurgreiðslur kr. 5.006.473

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 57% af heildarkostnaði heimildamyndar.