Skjálfti
Tinna Hrafnsdóttir
Minningar sem Sögu hafði tekist að bæla niður sem barn koma skyndilega upp á yfirborðið og neyða hana til að horfast í augu við sannleikann um sjálfa sig.
Titill: Skjálfti
Enskur titill: Quake
Leikstjóri/handrit: Tinna Hrafnsdóttir
Framleiðandi: Hlín Jóhannesdóttir
Byggt á skáldsögu eftir: Auði Jónsdóttur
Kvikmyndataka: Tómas Örn Tómasson
Klipping: Davíð Alexander Corno, Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: Páll Ragnar Pálsson, Eðvarð Egilsson
Aðalhlutverk: Aníta Briem, Edda Björgvinsdóttir, Jóhann Sigurðsson
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Helga Rós Hannam
Framleiðslufyrirtæki: Ursus Parvus
Áætluð lengd: 90 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.85:1
Tengiliður: Hlín Jóhannesdóttir - hlin@ursusparvus.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur II. hluti kr. 800.000
Handritastyrkur III. hluti kr. 1.000.000
Þróunarstyrkur I kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur II kr. 3.500.000
Framleiðslustyrkur 2020 111.100.000
Endurgreiðslur 2021 kr. 7.695.962
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 84% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.