Verk í vinnslu
Eldri verk

Una

Marteinn Þórsson

Una er yfirnáttúruleg spennusaga sem fjallar um Unu (22), en kornungur sonur hennar hverfur úr vöggu og finnst hvergi. Eftir tilraun til sjálfsvígs birtist Unu óhugnaleg vera og Una upplifir sögur sem gerast fyrir meira en hundrað árum, sögur sem fjalla um aðrar Unur og um kornabörn gefin náttúruöflunum.

Titill: Una
Enskur titill: Recurrence
Tegund: Yfirnáttúrleg spennumynd

Leikstjóri: Marteinn Þórsson
Handritshöfundar: Óttar M. Norðfjörð, Marteinn Þórsson
Framleiðendur: Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Friðrik Þór Friðriksson
Meðframleiðendur: Gunnar Carlsson, Egil Ödegaard
Stjórn kvikmyndatöku: Christopher Soos
Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson;
Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Udo Kier, Rakel Ýr Stefánsdóttir
Hljóðhönnun: Øistein Boassen

Framleiðslufyrirtæki: Tvíeyki ehf. (DUO Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: Anagram, Evil Doghouse Productions
Upptökutækni: HD
Áætluð lengd: 90 mín
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.85:1

Sala og dreifing erlendis: The Yellow Affair
Sala og dreifing innanlands. Sena

Tengiliður: Guðrún Edda Þórhannesdóttir - duo@simnet.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur I 2013 kr. 400.000
Handritsstykur III 2014 kr. 800.000
Þróunarstyrkur 2018 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 110.000.000

Samningur um framleiðslustyrk er ekki lengur í gildi.