Verk í vinnslu
Eldri verk

Milli fjalls og fjöru

Ádís Thoroddsen

Milli fjalls og fjöru segir frá skógum Íslands, skógeyðingu og skógrækt. Frásögnin hefst á míósen-tíma þegar surtarbrandslögin mynduðust og endar á framtíðarhorfum, en skógrækt er nauðsynlegur þáttur í að forðast hamfarahlýnun. Sögumenn eru vísindamenn, fræðimenn og bændur. 

Titill: Milli fjalls og fjöru
Enskur titill: Woods Grew Here Once

Leikstjóri: Ádís Thoroddsen
Handritshöfundur: Ásdís Thoroddsen
Framleiðendur: Ásdís Thoroddsen
Kvikmyndataka: Pavel Filkov
Klipping: Ásdís Thoroddsen, ráðgjafi Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: Hildigunnar Rúnarsdóttir
Hljóðhönnun: Hallur INgólfsson

Framleiðslufyrirtæki: Gjóla

Áætluð lengd: 83 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Framleiðsluland: Ísland

Tengiliður: Ásdís Thoroddsen

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2019 kr. 500.000
Þróunarstyrkur 2019 kr. 5.000.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 9.800.000
Endurgreiðslur kr. 1.325.621

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 79% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.