Verk í vinnslu
Eldri verk

Óskin

Inga Lísa Middleton

Hin 9 ára gamla Karen hefur alltaf dreymt um að hitta pabba sinn, leikara sem búsettur er í London og hún hefur sveipað töfraljóma. Óskin rætist þegar hún heimsækir hann, en þessi reynsla sem er í senn spennandi og óþægileg opnar augu hennar fyrir að hann er ekki endilega sá faðir sem hún hafði vonast eftir.  

Titill: Óskin
Enskur titill: The Wish
Tegund: Drama

Leikstjóri: Inga Lísa Middleton
Handrit: Inga Lísa Middleton
Framleiðendur: Arnar Benjamín Kristjánsson, Skúli Fr. Malmquist, Augustin Hardy
Meðframleiðendur: Sam Ainsworth

Framleiðslufyrirtæki: Fenrir Films
Meðframleiðslufyrirtæki: La Paz Films, Zik Zak kvikmyndir
Upptökutækni: HD

Tengiliður:
Arnar Bemjamín Kristjánsson, arnar@fenrirfilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 6.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 62% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.