Verk í vinnslu
Eldri verk

Sunnudagur

Ása Helga Hjörleifsdóttir

Það er vormorgunn í Reykjavík. Maður og kona vakna í rúmi sínu og vita að ástarsamband þeirra er á enda. Þau fara í ferðalag út fyrir endimörk borgarinnar, endimörk ástarinnar; mögulega endimörk heimsins. Saga um ást, missi, og dulmagn náttúrunnar.

Titill: Sunnudagur
Enskur titill: Last Dance
Tegund: Drama

Leikstjóri: Ása Helga Hjörleifsdóttir
Handrit: Ása Helga Hjörleifsdóttir
Framleiðandi: Birgitta Björnsdóttir
Kvikmyndataka: Víðir Sigurðsson
Klipping: Kristján Loðmfjörð
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Harpa Finnsdóttir
Aðalhlutverk: Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Framleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures
Upptökutækni: HD Arri 
Lengd: 8 mín
Áætlað að tökur hefjist: Maí 2019

Tengiliður:
Birgitta Björnsdóttir, birgitta@vintagepictures.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 2.500.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 48% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.