Verk í vinnslu
Eldri verk

Verbúðin

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson, María Reyndal

Þáttaröðin Verbúð fjallar á dramatískan hátt um afleiðingar kvótakerfis fyrir lítið þorp.

Titill: Verbúðin
Enskur titill: Blackport
Tegund: Drama

Leikstjórar: Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson, María Reyndal
Handrit: Mikael Torfason, Gísli Örn Gardarsson, Björn Hlynur Haraldsson

Framleiðandur: Nana Alfredsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Gardarsson, Björn Hlynur Haraldsson
Meðframleiðendur: Andrew Eaton, Justin Thomson

Framleiðslufyrirtæki: Vesturport
Meðframleiðslufyrirtæki: RÚV, ARTE France, Turbine Studios, 

Upptökutækni: Ultra HD
Lengd: 8x50 min.
Áætlað að tökur hefjist: 2019
Tengiliður: Nana Alfredsdóttir (nana@vesturport.com)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Handritsstyrkur I+II 2013 kr. 1.200.000
Handritsstyrkur III 2015 kr. 600.000
Þróunarstyrkur I 2017 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 54.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 7.8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.