Verk í vinnslu
Eldri verk

Abbababb!

Nanna Kristín Magnúsdóttir

Þegar Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu Hauskúpunni uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann á lokaballinu, þurfa þau að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum.

Titill: Abbababb!
Enskur titill: 12 Hours to Destruction

Leikstjóri: Nanna Kristín Magnúsdóttir
Handritshöfundur: Nanna Kristín Magnúsdóttir
Framleiðendur: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson
Meðframleiðendur: Markus Selin, Jukka Helle,  Hilmar Sigurðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir
Aðalhlutverk: Ísabella Jónatansdóttir, Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Vala Snædal Sigurðardóttir, Jón Arnór Pétursson og Daði Víðisson

Stjórn kvikmyndatöku: Ásgrímur Guðbjartsson og Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Lína Thoroddsen
Tónlist: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Dr. Gunni
Hljóðhönnun: Arnþór Örlygsson
Búningahöfundur: Tanja Huld Levy Guðmundsdóttir
Leikmynd: Systa Björnsdóttir
Förðun og leikgervi: Hafdís Kristín Lárusdóttir
Danshöfundur: Valgerður Rúnarsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Kvikmyndafélag Íslands (www.kisi.is)
Meðframleiðslufyrirtæki: Solar Films, Sagafilm, CUBS Productions


Áætluð lengd:
87 mín.
Tökur hófust: desember 2020
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1:1.85
Framleiðslulönd: Ísland / Finland

Tengiliður: Júlíus Kemp (kemp@kisi.is)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur II 2016 kr. 600.000
Handritsstyrkur III 2017 kr. 800.000
Þróunarstyrkur 2018 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur - Átaksverkefni 2020 kr. 9.500.000
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 120.000.000

Vilyrði skilað inn fyrir framleiðslustyrk árið 2019 kr. 120.000.000.

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 35,2% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.