Verk í vinnslu
Eldri verk

Allra augu á mér

Pascal Payant

Ári eftir að hafa misst fjölskyldu sína í slysi heiðrar Gunnar minningu þeirra með því að ganga að staðnum þar sem þau létust. Á leiðinni hittir hann Ewu, pólska konu sem er ekki öll þar sem hún er séð. 

Nafn myndar: Allra augu á mér
Nafn myndar á ensku: All Eyes On Me
Tegund (genre): Psycho Drama/Road movie
Tungumál: Íslenska, enska, pólska

Leikstjóri: Pascal Payant
Handritshöfundur: Pascal Payant
Framleiðandi: Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Pascal Payant

Stjórn kvikmyndatöku: Pascal Payant
Klipping: Pascal Payant
Tónlist: Biggi Hilmars
Aðalhlutverk: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Oliwia Drozdzyk
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Hópurinn
Leikmynd: Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Pascal Payant.

Framleiðslufyrirtæki: Fimbulvetur og Y-Us

Vefsíða: https://www.imdb.com/title/tt14981876/reference/

Áætluð lengd: 90 mín
Upptökutækni: Black Magic 6k
Sýningarform: DCP
Framleiðslulönd: Ísland, Kanada

KMÍ styrkir:

Eftirvinnslustyrkur 2024 kr. 12.000.000