Einskonar ást
Sigurður Anton Friðþjófsson
Nútímasaga um fjórar ungar konur. Þær reyna að fóta sig í flóknum ástarsamböndum, en freistingar á borð við sykurpabba og OnlyFans flækja málin. Í leit sinni að bestu útgáfunum af sjálfum sér standa þær frammi fyrir valinu á milli glansmyndar og sannrar ástar.
Titill myndar: Einskonar Ást
Titill myndar á ensku: Skinny Love
Tegund (genre): Gaman/Drama
Tungumál: Íslenska/Enska
Leikstjóri: Sigurður Anton
Handritshöfundur: Sigurður Anton
Framleiðandi: Júlíus Kemp & Ingvar Þórðarson
Stjórn kvikmyndatöku: Aron Bragi Baldursson
Klipping: Sigurður Anton
Tónlist: Kvikindi
Aðalhlutverk: Kristrún Kolbrúnardóttir, Magdalena Tworek, Edda Lovísa Björgvinsdóttir, Laurasif Nóra
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Jana Arnarsdóttir
Leikmynd: Jana Arnarsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Kvikmyndafélag Íslands
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena
Vefsíða: www.kisi.is
Áætluð lengd: 92 mín
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 2.35:1
Tengiliður: Júlíus Kemp – kemp@kisi.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Eftirvinnslustyrkur árið 2023 kr. 15.000.000