Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Gvuuuð...þetta er kraftaverk

Ari Alexander Ergis Magnússon, Sigurjón Sighvatsson

Gvuuuð... þetta er kraftaverk mun setja í brennidepil íslensk tónskáld, hvernig mörgum af ungu tónlistarmönnunum sem komu fram í Gargandi Snilld hefur gengið og hvernig þeir hafa að þróast í mun flóknari og vandaðri tónlistarhöfunda.

Titill: Gvuuuð… þetta er Kraftaverk
Titill á ensku: OMG… it's a Miracle
Tegund (genre): Heimildarmynd
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon og Sigurjón Sighvatsson
Handritshöfundur: Ari Alexander Ergis Magnússon og Sigurjón Sighvatsson
Framleiðandi: Sigurjón Sighvatsson og Ari Alexander Ergis Magnússon
Meðframleiðandi: Ýr Þrastardóttir, Arnar Már Vignisson
Stjórn kvikmyndatöku: Tómas Örn Tómasson
Klipping: Ýr Þrastardóttir

Framleiðslufyrirtæki: Eyjafjallajökull Entertainment
Meðframleiðslufyrirtæki: Scanbox, Mongrel Media, Palomar Pictures

Áætluð lengd: 100 mín
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 2.35:1
Framleiðslulönd: Ísland. Danmörk. Canada. Bandaríkin

Væntanlegur frumsýningardagur: 15.02.2024

Tengiliður: Sigurjón Sighvatsson - js@palomarpics.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2023 kr. 14.000.000