Verk í vinnslu
Eldri verk

Veðurskeytin

Bergur Bernburg

Veðurskeytin er leikin heimildarmynd sem fjallar um stormasöm tímamót í lífi ástríðufulls fræðimanns; dramatísk vegferð inn á óþekkt svæði mannshugans. Doktor í norrænum fræðum frá Cambridge háskóla, sem hefur unnið til mikilla afreka á sínu sviði, þarf skyndilega að endurskoða líf sitt þegar hann er greindur með geðhvafasýki. Hann þarf annað hvort að takast á við andleg veikindi sín á hefðbundinn hátt eða finna nýja leið til að lifa með nýjum áskorunum á eigin forsendum, með þeim veðrabrigðum sem vænta má.

Titill: Veðurskeytin
Enskur titill: Storm Alerts
Tegund: Docudrama
Tungumál: Íslenska/enska/danska

Leikstjóri: Bergur Bernburg
Handritshöfundar: Jón Atli Jónasson, Bergur Bernburg
Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Magnús Árni Skúlason, Margrét Jónasdóttir, Bergur Bernburg
Meðframleiðendur: Kristján Ingimarsson, Þór Tjörvi Þórsson

Stjórn kvikmyndatöku: Anders Koch, Bergur Bernburg
Klipping: Kristján Loðmfjörð og Bergur Bernburg
Tónlist: Kjartan Holm, Sindri Már Sigfússon
Aðalhlutverk: Marteinn Helgi Sigurðsson, Kristján Ingimarsson, Kurt Ravn

Framleiðslufyrirtæki: Firnindi Films & ResearchGruppen Aps
Í samstarfi við: Kristján Ingimarsson Company, Sagafilm

Áætluð lengd: 82 mín
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP

Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk

Tengiliður: Magnús Árni Skúlason - magnusarni@gmail.com, Friðrik Þór Friðriksson - f.thor@icecorp.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2018 kr. 500.000
Þróunarstyrkur 2019 kr. 4.000.000

Framleiðslustyrkur 2023 kr. 13.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 32,9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.